Skagafjörður

Dauðir selir í fjörunni

Það er ýmislegt forvitnilegt sem rekur upp á fjörur landsins eftir hressilega norðanátt en ekki er algengt að margir selir liggi eftir slíkt veður. Það gerðist þó í fjörunni neðan Sauðárkróks. Marinó Þórisson var á gangi ...
Meira

Vilja ekki snjóskafl við Maddömukot

Snjómokstur stendur nú yfir á Sauðárkróki, líkt og víða annarsstaðar, eftir óveður síðustu daga. Maddömurnar í Maddömukoti höfðu samband við Feyki vegna þessa en á meðal þeirra ríkir mikil óánægja með hvernig staðið ...
Meira

Fannfergi á Hólum

Mikið fannfergi er nú á Hólum í Hjaltadal eftir stórhríð síðustu daga en einn íbúi á Hólum taldi að snjófljóð hafi fallið úr Hólabyrðu í gær. „Það heyrðust bara svakalegar drunur hérna niður í byggð. En maður sér...
Meira

Vinnuvaka fellur niður vegna ófærðar

Kvenfélagasamband Skagafjarðar er með árlega vinnuvöku þ.e. basar og kaffisölu til styrktar ýmsum málefnum. Í ár átti vinnuvakan að vera á Löngumýri 4. nóvember kl. 15. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Kvenfélagssambandinu verð...
Meira

Fíasól frumsýnd í dag

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir leikritið Fíusól eftir Kristínu Höllu Gunnarsdóttur, í leikstjórn Guðnýja H. Axelsdóttur og Páls Friðrikssonar, í Bifröst á Sauðárkróki í dag kl. 16. Miðasala fer fram í síma 849 9434, e
Meira

Íslendingasögulestri aflýst vegna veðurs

Lestur á Sturlungu sem átti að fara á morgun, laugardaginn 3. nóvember, í Áskaffi í Skagafirði hefur verið aflýst vegna veðurs. 
Meira

Vonskuveður á Króknum - myndband

Stórhríð hefur verið á Sauðárkróki í dag, líkt og víðast hvar annarsstaðar á landinu. Stefán Arnar Ómarsson fór um bæinn um hádegisbilið í dag og tók myndband af aðstæðum í óveðrinu.   Hér má sjá myndbandið hans ...
Meira

Skólahaldi aflýst í FNV

Vegna veðurs hefur öllu skólahaldi í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verið aflýst eftir hádegi í dag föstudaginn 2. nóvember.
Meira

Veiðigjöld FISK-Seafood munu hækka um 530 milljóna á milli ára

Jón E. Friðriksson framkvæmdastjóri FISK-Seafood ehf. Á Sauðárkróki segir í pistli sem birtur er á heimasíðu fyrirtækisins að umræðan um álagningu  veiðigjalda  sé mjög villandi. Almenningi sé talin trú um að um óverulega...
Meira

Skagfirðingafélagið fagnar 75 ára afmæli á morgun

Skagfirðingafélagið í Reykjavík fagnar 75 ára afmæli sínu á morgun laugardaginn 3. nóvember í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Af því tilefni býður félagið öllum brottfluttum Skagfirðingum til kaffisamsætis milli klukkan 14:00...
Meira