Skagafjörður

FabLab á Feyki-TV

FeykirTV fór í heimsókn í húsnæði FabLab á Sauðárkróki og spjallaði við verkefnastjórann Val Valsson en hann kennir þar á tæki og tól fyrir almenning. Til að mynda eru þarna laserskurðvélar, tölvustýrðir fræsarar og það...
Meira

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Vinnueftirlitið og Búnaðarsambönd býður upp á námsskeið fyrir bændur, búalið og aðra áhugasama. Námskeiðið veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum í réttindaflokki (I) og lyf...
Meira

Spilað til heiðurs Gunna Þórðar

Bridgefélag Sauðárkróks hóf vetrarstarf sitt þriðjudaginn 23. október sl. Félagar koma saman einu sinni í viku á þriðjudögum klukkan 19:00 í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki. Fyrsta spilakvöld félagsins á þes...
Meira

636 þorskígildistonn á Norðurland vestra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013. Alls er byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 49 byggðarlög úth...
Meira

Eldur í hesthúsi

Eldur kom upp í nýlega byggðu hesthúsi á Hellulandi í Hegranesi rétt austan Sauðárkróks um eitt leytið í nótt. Mikið tjón varð en eldsupptök eru ókunn. Hesthúsið er illa farið og allt brunnið sem inni í því var, reiðtygi...
Meira

VÍS styður við bakið á bændum á Norðurlandi

Vátryggingafélag Íslands lagði eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi sem urðu fyrir búsifjum í veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september, þar sem talið er að 10 þúsund fjár hafi farist. S...
Meira

Skólafólk fær helmings afslátt í bíó í kvöld

Önnur sýning myndarinnar Sundið eftir Jón Karl Helgason verður í kvöld kl. 20:00. Nemendur Fjölbrautaskólans sem og Árskóla fá 50% afslátt. Myndin ætti að höfða til unga fólksins enda sýnir hún hugdjarfa menn með háleit markm...
Meira

Vinnuvélar Símonar ehf. með hagstæðasta tilboðið

Snjómokstur á Sauðárkróki veturinn 2012-2013 var til umræðu á fundi Umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í gær. Á fundinum kom fram að 2. október sl. voru opnuð tilboð í vetrarþjónustu, snjómokstur og hálkueyðingu...
Meira

Láta ekki sitt né annarra eftir liggja

Hundaeigandi á Sauðárkróki sem var á rölti við gömlu grjótnámuna austan við Vesturós Héraðsvatna lét varaformann skotfélagsins Ósmanns, Jón Kristjánsson, vita af því að þar væri talsvert af tómun skothylkjum og annar sóð...
Meira

Skráning í Vetrar T.Í.M. lýkur á morgun

Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar eru foreldrar beðnir um að ljúka skráningu vegna þátttöku barna sinna í íþróttastarfi vetrarins fyrir miðnætti annað kvöld. Öll börn sem æfa fótbolta, körfu, frjálsar og sund hjá Tindastóli ...
Meira