Skagafjörður

Óskasteinn og Dívurnar fengu flest atkvæði á Tekið til kostanna

Stórsýningin Tekið til kostanna fór fram fyrir fullu húsi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki á laugardagskvöldið.  Dómnefnd kaus glæsilegasta hest sýningarinnar og besta atriðið og að sögn Eyþórs Einarssonar sýningarstj
Meira

Vagga söngs á Íslandi næst – Skagafjörður

-Þá er komið að því sem ég hef eiginlega svolítið mikið beðið eftir – að sækja Skagfirðinga heim. Mamma býr jú í Skagafirðingum og það verður einstaklega gaman að fá hennar nafn og Bjössa á blaðið, segir á Fésbókar...
Meira

Gísli Geir hafði betur í bráðabanaskák

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra, var haldið, í Höfðaskóla á Skagaströnd, laugardaginn  í gær 21. apríl. Keppendur voru 10, þrír í eldri flokki og sjö í þeim yngri. Sigurvegari í eldri flokki varð Gísli Gei...
Meira

Skeifan kom á óvart

Við sögðum frá því að Svala Guðmundsdóttir frá Sauðárkróki hefði hlotið Morgunblaðsskeifuna  er skeifudagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvanneyri á sumardaginn fyrsta. Verðlaunin kemur í hlut þess nemanda sem stendur sig b...
Meira

Draumaraddir Norðursins í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag

Stúlknakór Söngskóla Alexöndru, Draumaraddir Norðursins, verða með tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16:00 en þar verður geisladiskurinn kynntur sem kórinn er að gefa út. Skagfirðingar og aðrir söngfuglar eru hvattir ...
Meira

Hákon Ingi sigraði stærðfræðikeppnina

Útslitakeppni stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar fór fram í gær og var það Hákon Ingi Stefánsson úr Varmahlíðarskóla sem bar þar sigur úr býtum. Alls tóku kepptu...
Meira

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls á FeykirTV

Á uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls síðasta vetrardag mætti Stefán Friðrik með myndavélina og tók upp stemninguna sem var allsráðandi en fluttir voru pistlar og gamanmál, verðlaun og viðurkenningar veittar og dýrindis ...
Meira

Nokkrar myndir frá sumardeginum fyrsta á Sauðárkróki

Skátarnir hafa tekið virkan þátt í hátíðarhöldum á sumardeginum fyrsta og varð engin breyting þar á þetta árið. Á Sauðárkróki var farin skrúðganga undir forystu Skátafélagsins Eilífsbúa en gengið var frá Bóknámshúsi ...
Meira

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls - Helgi Rafn bestur

Síðasta vetrardag hélt körfuknattleiksdeild Tindastól uppskeruhátíð sína á Mælifelli að viðstöddu fjölmenni sem skemmtu sér í sannkallaðri veislustemningu. Fluttir voru pistlar og gamanmál og dýrindis matur á boðstólnum. Í...
Meira

Svala Guðmunds hlaut Morgunblaðsskeifuna

Í gær sumardaginn fyrsta, var haldinn hátíðlegur Skeifudagur Grana sem er hestamannafélag nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Nemendur í hrossarækt sýndu afrakstur vetrarstarfsins í reiðmennsku og frumtamningum og...
Meira