Skagafjörður

Ófærð og leiðinda veður

Leiðindaveður er núna á Norðurlandi vestra og búist er við stormi með vindhraða meiri en 20 m/s á landinu í dag. Ekkert ferðaveður er í boði enda vegir víða illfærir og ófært er á fjallvegum. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er ...
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

Stjórn Markaðsstofu Norðurlands hefur ráðið Arnheiði Jóhannsdóttur í starf framkvæmdastjóra frá næstu áramótum. Arnheiður tekur við starfinu af Ásbirni Björgvinssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2008. Samkvæmt fréttatil...
Meira

Drew Gibson væntanlegur á Krókinn

Nýr leikmaður er væntanlegur í herbúðir Tindastóls í körfunni og ber sá nafnið Drew Gibson en búist er við að hann lendi á laugardag. Samkvæmt tölum sem fylgja myndbandi af honum á YouTube er Gibson um 190 cm hár og 90 kíló. ...
Meira

Messan í Hóladómkirkju er kl. 14 á sunnudaginn

Þau bagalegu mistök urðu í Sjónhorninu að í auglýsingu frá Hóladómkirkju var auglýst kvöldmessa í kirkjunni. Hið rétta er að messan verður kl. 14:00 á sunnudaginn. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Meira

Leik Tindastóls og Skallagríms frestað

Búið er að fresta leik Tindastóls og Skallagríms sem vera átti í kvöld vegna slæms veðurs og ófærðar. Á heimasíðu Tindastóls segir að ekki hafi enn verið fundinn nýr leiktími, og líklega ekki hægt að spila leikinn fyrr en 2...
Meira

Elsa Lára Arnardóttir býður sig fram í 3. sæti á lista Framsóknarflokkinn í NV

Elsa Lára er fædd árið 1975 og uppalin í Lambhaga í Hvalfjarðarsveit og einnig á Hornafirði, en býr nú á Akranesi. Hún er með próf í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og kennir við Brekkubæjarskóla á Akr...
Meira

Námsstyrkir til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands

Ákveðið hefur verið að veita styrki úr Þórsteinssjóði til blindra og/eða sjónskertra nemenda við Háskóla Íslands fyrir skólaárið 2013-2014. Áhersla er lögð á að þessir nemendur skólans njóti jafnréttis og sömu  mögul...
Meira

Hátt hlutfall iðnmenntaðra karla á Norðurlandi vestra

Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerð sóknaráætlana fyrir landshlutana og er unnið að greiningu á upphafsstöðu í landshlutunum í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum á Byggðastofnun. Á vef stofnunarinnar segir að ein...
Meira

Smalamaður fannst eftir nokkra leit

Allar björgunarsveitir í Skagafirði voru kallaðar út rétt um kl 9 í gærkvöldi vegna leitar að manni innst í Skagafirði í nágrenni Þorljótsstaða. Viðkomandi fór með öðrum manni í fjárleitir um morguninn og ætluðu þeir að...
Meira

Gerðu sér ferð á Spákonufell

Hress hópur nemenda í útivistaráfanga FNV fóru föstudaginn 19.október sl. í ferð númer tvö í haustáfanganum og var ferðinni heitið á Spákonufell á Skagaströnd. Samkvæmt heimasíðu FNV var það 17 manna hópur sem lagði á fj...
Meira