Skagafjörður

Einhliða áróður á versta tíma

Ríkissjónvarpið sýndi heimildarmyndina Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu sem fjallar um gróðureyðingu og ofbeit en myndin hefur vakið mikil viðbrögð og verið tíðrædd á samskiptavefnum Facebook fr...
Meira

Búfjárskaði og eignatjón í Skagafirði

Búfjárskaði og eignatjón af sökum hausthretsins sem skall á þann 10.-11. september sl. var til umræðu á fundi Landbúnaðarnefndar Svf. Skagafjarðar sl. föstudag. Þar kom fram að ekki liggja endanlegar tölur fyrir en allt bendir til...
Meira

Sjálfstæðismenn munu raða á lista á fundi kjördæmisráðs

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag og var þar ákveðið fyrirkomulag vals á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Fundurinn var haldinn í Hjálmakletti í Bo...
Meira

Framsókn stillir upp í NV-kjördæmi

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag að Reykjum í Hrútafirði. Samkvæmt frétt Skessuhornsins.is var eitt helsta málið sem lá fyrir þinginu að ákveða með hvaða hætti skuli standa að ...
Meira

Góður sigur á Fjölni í Lengju-bikarnum

Fjölnir heimsótti Tindastól í Síkið í kvöld og var viðureignin hluti af Lengju-bikarnum, sem líkt og í fyrra hefst með riðlakeppni. Auk Tindastóls og Fjölnis eru lið Stjörnunnar og Breiðabliks í riðlinum. Fjölnir höfðu byrja...
Meira

Þrift seld á 25 milljónir

Sagt var frá því í Morgunblaðinu í gær að Háskólinn á Hólum hafi í vikunni gengið frá sölu á gæðingshryssunni Þrift frá Hólum sem er ein hæst dæmda hryssa landsins með 8,62 í aðaleinkunn kynbótadóms. Kaupverðið er ta...
Meira

Tap gegn KR í vikunni – Leikur gegn Fjölni í Síkinu í kvöld

Tindastóll spilaði gegn KR síðastliðinn fimmtudag í DHL-höllinni. Ekki höfðu strákarnir sigur í hröðum leik sem einkenndist af mýmörgum villum og töpuðum boltum. Lokatölur voru 90-69 fyrir KR. Stólarnir voru yfir 2-0 og 4-2 en ...
Meira

Kristinn Knörr sigursæll með Fjarmerkjaskannann

Kristinn Knörr Jóhannesson nemandi í Grunnskólanum Austan vatna var í 1. sæti í landbúnaðarflokki í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fyrir uppfinningu sína Fjarmerkjaskanni. Úrslit voru gerð kunn með viðhöfn í Háskólanum í...
Meira

Íbúafundir um rekstrarúttekt sveitarfélagsins

Íbúafundir verða haldnir í Skagafirði miðvikudaginn 17. október en um er að ræða fundi sem halda átti 11. september sl. en var þá frestað. Á fundunum mun Haraldur Líndal fara yfir rekstrarúttekt sem hann vann fyrir Sveitarfélagi
Meira

Allir krakkar með

Fyrir stuttu fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Noregi, þá Kjartan Eide og Tommy Bottenvik. Þeir eru tveir af höfundum „Trivselsprogrammet“ eða Vinaliðaverkefnisins eins og við höfum kosið að kalla það hér í Ska...
Meira