Skagafjörður

Málþing um Jakob H. Líndal

Málþing um Jakob H. Líndal verður haldið í Félagsheimilinu Víðihlíð á morgun, laugardaginn 14. apríl, kl. 12-17. Þangað munu ýmsir sérfræðingar á sviði landbúnaðar og jarðvísinda koma og halda skemmtileg erindi sem tengjas...
Meira

Þráinn Freyr á NBC

Í gær hófst í Washington í Bandaríkjunum hátíðin A Taste of Iceland þar sem kynnt verður íslensk menning, hvort sem hún er ætluð í eyru, augu eða munn. Nokkrar frægustu hljómsveitir landsins munu spila fyrir gesti, íslenskar kv...
Meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi 14. til 17. júní

Undirbúningur fyrir Jónsmessuhátíð á Hofsósi er nú komin vel af stað en hátíðin verður haldin dagana 14. til 17. júní í ár.  Þetta mun vera tíunda sinn sem hátíðin er haldin en fyrsta hátíðin með þessu sniði var haldin...
Meira

Svf. Skagafjörður framlengir tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda

Á fundi Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar þann 28. mars sl. ákveðið að framlengja ákvæði sem kveður á að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á...
Meira

Lásu ljóð og sungu fyrir heldri borgara á Löngumýri

Nemendur í 7. bekk Varmahlíðarskóla fóru ásamt kennurum í gönguferð niður á Löngumýri eftir hádegi sl. þriðjudag og hittu þar eldri borgara sem hittast þar. Nemendurnir lásu ljóð sem þau æfðu fyrir Stóru upplestrarkeppnina...
Meira

Leiguverð íbúða Svf. Skagafjarðar breytast

Endurskoðun hefur verið gerð á  húsaleigu fasteigna sveitarfélagsins Skagafjarðar en undanfarin misseri  hafa leigusamningar einungis verið gerðir til sex mánaða í senn, svo réttur leigjenda til húsaleigubóta tapaðist ekki. Sveit...
Meira

Suðrænn salsaviðburður á Hólum

Suðrænn salsaviðburður verður á Hólum í Hjaltadal nk. laugardag, þann 14. apríl. Búið er að setja saman skemmtilega dagkrá sem hefst kl. 14 með salsakennslu og lýkur með salsapartýi um kvöldið en þess á milli er farið í sun...
Meira

Ak Extreme í beinni á N4

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme verður haldin dagana 12.-15. apríl á Akureyri en þar munu bestu snjóbrettamenn landsins sýna listir sínar og vinsælir tónlistarmenn troða upp á Græna Hattinum, Pósthúsbarnum og á Kaffi ...
Meira

FeykirTV á blúshátíð

Blúshátíð Reykjavíkur fór fram í Dymbilviku á Hilton Nordica Hotel og var mikið af flottum tónlistarmönnum sem komu fram á hátíðinni í ár eins og alltaf. Ber þar helst að nefna John Primer, Michael Burks, The Vintage Caravan, Bl...
Meira

Sævar Einars með málverkasýningu í Gúttó

Í hinu sögufræga húsi, Gúttó á Sauðárkróki, hefur myndlistin fengið að njóta sín þann stutta tíma sem listunnendur í Skagafirði hafa haft það til umráða. Síðastliðinn mánudag opnaði Sævar Einarsson sýningu á verkum s
Meira