Skagafjörður

Barbara Wenzl knapi Ís-landsmótsins

Ís-landsmótið fór fram á Svínavatni í dag og gekk allt eins og best verður á kosið, samkvæmt heimasíðu mótsins. Veður var eins og best verður á kosið, þ.e. logn, þurrt, hiti um frostmark og ísinn aldrei betri. Barbara Wenzl va...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Að því tilefni verður Ingibergur Guðmundsson menning...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastól opið

Skíðasvæðið í Tindastóll verður opið frá kl. 11-16 í dag og nægur snjór er í fjallinu, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Veður er með besta móti Í Tindastóli, þar er suðaustanátt, vindhraði um 3 metrar á sekúndu. Frosti
Meira

Formaður Öldunnar stéttarfélags: Lífeyrissjóðurinn er eign sjóðfélaga

Líflegar umræður sköpuðust um stöðu lífeyrissjóðanna á fundi sem haldinn var á Blönduósi í gærkvöld. Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til nokkurra sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin á næstu dögum. Tilef...
Meira

Sandfangarinn lengdur

Hafist var handa í síðustu viku við að lengja sandfangara við Sauðárkrókshöfn en það eru Norðurtak og Krókverks sem vinnur það verk. Sandfangarinn verður lengdur um 30 metra út í sjó en hann á að hefta sandurð í höfnina en...
Meira

Breyttur afgreiðslutími sundlaugarinnar í Varmahlíð

Inn á borð félags- og tómstundanefndar Skagafjarðar kom beiðni frá forstöðumanni meðferðarheimilisins Háholts þar sem óskað er eftir því að nemendur og starfsfólk fái aðgang að sundlauginni í Varmahlíð eftir lokun hennar t...
Meira

Hættur í Samstöðu

Sigurður Þ. Ragnarsson hefur ákveðið að segja skilið við SAMSTÖÐU flokk lýðræðis og velferðar. Stjórn SAMSTÖÐU þakkar Sigurði fyrir mikilvægt framlag hans við stofnun flokksins og óskar honum velfarnaðar í störfum sínum....
Meira

Tindastóll marði Haukana í gærkvöldi

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blálokin a...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram keppni í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þátttaka var mjög góð og hver gæðingurinn á fætur öðrum rann brautina. Tölt barnaflokkur - Forkeppni 1. Björ...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í næstu viku

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn 7. mars nk. í Húsi frítímans kl. 20.00. Auk almennra aðalfundastarfa verða styrkir veittir úr minningarsjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður einnig skrifað undir styrktarsamning mill...
Meira