Skagafjörður

Skagfirðingasveit gerir upp sumarið

Samkvæmt heimasíðu Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveit var sumarið frekar rólegt hjá sveitinni og gátu félagsmenn almennt slappað af. „Stjórninni hlakkar til að takast á við verkefni vetrarins og hvetur félagsmenn til að ver...
Meira

Sigurjón kærir meirihlutann

Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra í sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar hefur kært meirihlutann fyrir að halda gögnum frá kjörnum fulltrúum og brjóta 28. grein sveitarstjórnarlaga sem segir að sérhver sveitarstjórnarmaður e...
Meira

Opinn fundur um IPA styrki

SSNV boðar til opins samráðsfundar um IPA styrki í Miðgarði, Varmahlíð þriðjudaginn 4. september kl 13:00-17:00. Hagsmunaaðilum úr stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu er boðið sérstaklega en að öðru leyti er fundurinn opinn al...
Meira

Hvítir fjallatoppar á Norðurlandinu

Nú hefur haustið minnt rækilega á sig á Norðurlandi vestra með næturfrostum og hvítum fjallatoppum. Naprir vindar hafa kælt sólbarin andlit fólks síðustu daga og munu gera það áfram ef spá Veðurstofunnar gengur eftir sem gerir r...
Meira

Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlað fólk - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins.  Í tilraunaverkefninu ge...
Meira

Þór vann öruggan sigur á Tindastóli

Tindastóll sótti Þór Akureyri heim í kvöld og unnu heimamenn þar þægilegan 4-0 sigur en Þórsarar réðu ferðinni allan leikinn. Þetta var eina viðureignin í 1. deildinni í kvöld en leiknum var frestað fyrr í sumar þegar Akurey...
Meira

Lokað vegna viðhalds

Sundlaugin á Hofsósi veður lokuð þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. september vegna viðhalds. Laugin verður opin samkvæmt áður útgefnum opnunartíma mánudaginn 3. sept. og fimmtudaginn 6. sept.
Meira

Vestur-Íslendingur af skagfirskum ættum heldur fyrirlestur í kvöld

Sunna Pam Furstenau heldur fyrirlestur sinn „The love of Iceland in America“ Í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl. 20:00 í kvöld. Fyrirlesturinn fjallar um Vesturheimsferðir í máli og myndum og hvernig Íslendingum reiddi af eftir að þe...
Meira

Nýnemadagar í Hólaskóla

Nú stendur fyrsta vika nýs skólaárs yfir hjá Hólaskóla og voru nýnemar í öllum deildum eru kvaddir heim að Hólum til að kynna fyrir þeim það sem framundan er, og styðja þá fyrstu sporin í náminu.   Á heimasíðu segir frá ...
Meira

Eldri eintök Skógræktarritsins aðgengileg á netinu

Jón Geir Pétursson, fulltrúi umhverfisráðuneytisins, opnaði nýja vefgátt á vefsvæði Skógræktarfélags Íslands á aðalfundi félagsins sem fram fór á Blönduósi helgina 24. – 26. ágúst. Þar er hægt að nálgast eldri rit Sk
Meira