Skagafjörður

Skólasetning Árskóla á fimmtudag

Árskóli á Sauðárkróki verður settur fimmtudaginn 23. ágúst nk. degi síðar en áætlað hafði verið. Að sögn Óskars Björnssonar skólastjóra kom það til vegna ófyrirséðra tæknimála. Vegna þeirra hafa upplýsingar ekki komi...
Meira

Gildran er óbeislað afl með eigin sál og hljóm

Hljómsveitin Gildran spilar á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki sem fer fram um næstu helgi og lofar góðum tónleikum: „Þetta verður geggjað stuð!!!“ segir Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Feykir...
Meira

Jóhann Björn varð 8. í Vaxjö

Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari úr Tindastól/UMSS varð áttundi í 100 metra spretthlaupi er hann keppti með sameiginlegu liði Íslendinga og Dana á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fram fór í Vaxj...
Meira

Harma ástand geðheilbrigðismála

Skerpa - Ungliðahreyfing Samstöðu harmar það ástand sem nú ríkir í geðheilbrigðismálum ungmenna hér á landi. Biðlistar eftir vistun hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) hafa verið að lengjast að undanförnu og n...
Meira

Propsið skeit á fremsta bekk

Hljómsveitin Brother Grass spilar á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki sem fer fram um næstu helgi og segjast hlakka afskaplega mikið til. Feykir sendi Brother Grass nokkrar spurningar til að kynnast hljómsveitinni nánar. Hv...
Meira

UMSS sigraði heildarstigakeppni í Þristinum

Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli sl. miðvikudag en þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Samkvæmt heimasíðu UMSS voru aðstæður góðar á Króknum til frjálsíþróttaiðkunar þó að sólin hafi ekki látið sjá sig...
Meira

Tindastólsmenn í úrvalsliði 15. umferðar í 1. deild karla

Fótbolti.net velur úrvalslið fyrir hverja umferð í 1. deild karla og í 15. umferð, sem lauk sl. helgi, voru Tindastólsleikmennirnir Loftur Páll Eiríksson og Árni Arnarson fyrir valinu í úrvalsliðið. Lið 15. umferðar: Sandor Mat...
Meira

Bændur fundi með samninganefnd

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir hversu lítið samráð samninganefnd Íslands í aðildarviðræðum við ESB, hefur haft við íslenska bændur í viðræðum sínum. Samkvæmt Mbl.is voru samningsa...
Meira

Varðskipið Þór til sýnis í Sauðárkrókshöfn

Þór, hið nýja varðskip Landhelgisgæslu Íslands, verður í heimsókn í  Sauðárkrókshöfn á morgun, laugardaginn 18. ágúst. Gefst þá almenningi kostur á að fara um borð og skoða skipið á milli kl. 13 og 17 og eflaust margt sp...
Meira

Markalaust jafntefli gegn KA-mönnum í fjörugum leik

Tindastóll tók á móti KA í gærkvöldi í 1. deildinni og var reiknað með hörkuleik. KA menn hafa spilað vel að undanförnu og sátu fyrir leikinn í sjötta sæti en Tindastóll í níunda. Leikurinn var ágæt skemmtun og stuðningsman...
Meira