Skagafjörður

Viltu læra að nýta þér Facebook sem markaðstæki?

Áhugavert námskeið verður haldið hjá Farskólanum nk. mánudag og þriðjudag í fjarfundi hjá frá endurmenntunarstofnun HÍ. Námskeiðið kallast Facebook sem markaðstæki en Facebook býður upp á sérstakar aðferðir og uppsetningu ...
Meira

Vinnandi vegur - átak gegn langtímaatvinnuleysi

Stefnt er að því að ráða til starfa allt að 1.500 manns af atvinnuleysisskrá í tengslum við sameiginlegt átak atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins gegn langtímaatvinnuleysi samkvæmt tilkynningu frá Velferðarr...
Meira

Steinull hf. framúrskarandi fyrirtæki

Nýlega birti Creditinfo lista yfir fyrirtæki sem þau flokka sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. Eftir ítarlega greiningu  sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins kemur í ljó...
Meira

Aðalfundur FUF í Skagafirði

Félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði FUF heldur aðalfund sinn laugardagskvöldið 10. mars klukkan 20.00 í Framsóknarhúsinu. Í tilkynningu frá félaginu eru þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn félagsins bent á ...
Meira

Skemmtileg dagskrá á Vetrarleikum

Um helgina verður aldeilis fjör í fjallinu því þá verða haldnir Vetrarleikar á Skíðasvæðinu í Tindastól. Þar verður ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna, m.a. þrautabrautir, brettabrun, björgunarbátar fyrir y...
Meira

Hugmyndir um að loka Háholti leggjast illa í Skagfirðinga

Á vef Ríkisútvarpsins segir af því að Skagfirðingum hugnist illa sú hugmynd að leggja meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði niður. Barnaverndarstofa hefur málefni Háholts til skoðunar og hefur lagt til við Velferðarráðuneyti...
Meira

Ísólfur sigraði fjórganginn í KS deildinni

Fyrsta keppni KS deildarinnar í hestaíþróttum hófst í gærkvöldi og er óhætt að segja að þar hafi verið samankomin glæsileg hross og knapar. Eftir forkeppnina stóð Ólafur Magnússon efstur en í úrslitum náði Ísólfur L Þóri...
Meira

Lokað í dag og á morgun

Sundlaugar og íþróttahús í Sveitarfélaginu Skagafriði verða lokaðar vegna endurmenntunar starfsfólks í dag og á morgun, dagana 23.-24. febrúar. Samkvæmt fréttatilkynningu í Sjónhorninu verður lengri opnunartími í Sundlauginni...
Meira

Nýr skákvefur fyrir krakka

Krakkaskák.is er nýr vefur fyrir börn og unglinga sem vilja kynnast skáklistinni og mennta sig í henni. Þar eru byrjendaleiðbeiningar, kennslumyndbönd í skák og fleira skemmtilegt eins og til dæmis litabók með taflmönnum og teiknimy...
Meira

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir nýja jafnréttisáætlun

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt nýja jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið sem gildir til ársins 2014. Jafnréttisáætlun er samansafn formlega samþykktra áætlana um aðgerðir sem hafa jafnan rétt og jaf...
Meira