Skagafjörður

Heimismenn setja upp „mottur“

Karlakórinn Heimir hélt tónleika fyrir fullu húsi í Guðríðarkirkju í gær og settu upp „mottur“ til stuðnings krabbameinsátakinu Mottumars. „Það var skyndiákvörðun tekin í gær um að styrkja málefnið,“ segir Gísli Árn...
Meira

Sálarballi frestað

Vegna veðurs verður ekkert af fyrirhuguðum tónleikum hinnar landsfrægu Sálarhljómsveit sem vera átti í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Videosport hefur verið ákveðið að færa giggið fram til 4. maí og er vonast til að sem flest...
Meira

Dætur Satans gefa út disk

Hin skagfirsk ættaða hljómsveit Dætur Satans hafa gefið út diskinn "Dögun" en á honum má finna 12 lög eftir Skagfirðingana Þórólf Stefánsson og Magnús H. Helgason. Ljóðin á disknum eru flest eftir Dr. Sigurð Ingólfsson. Uppt
Meira

Enginn með Steindóri á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að setja upp leikritið Enginn með Steindóri, eftir Nínu Björk Jónsdóttur og brátt rennur frumsýningardagur upp. Eftirfarandi bréf barst úr herbúðum Leikfélags Hof...
Meira

Efling ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi

Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Fyrsta flugið verður frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí.  Ef vel gengur með þessa þjónustu í samvinnu við ferðaþjónustuað...
Meira

Öruggur sigur KR í Vesturbænum

Tindastólsmenn voru ekki í neinu sérstöku stuði þegar þeir mættu KR-ingum í Vesturbænum í gærkvöldi. Heimamenn náðu fljótlega forskoti en það var þó ekki fyrr en í þriðja leikhluta sem leiðir skildu og þegar upp var staði...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar aðalstyrktaraðili Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls var haldinn miðvikudagskvöldið7. mars í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem m.a. var kynntur nýr styrktarsamningur við Sparisjóð Skagafjarðar. Áfram starfar óbreytt stjórn þar sem hún gaf kost á ...
Meira

Pizzahlaðborð Undir byrðunni í kvöld

Veitingastaðurinn Undir Byrðunni á Hólum í Hjaltadal verður með pizzuhlaðborð í kvöld kl. 18. Þar mega gestir borða það sem þeir geta í sig látið af pizzum fyrir einungis 1500 kr. en börn greiða helmingi lægra gjald, eða 750...
Meira

Tindastóll mætir KR í DHL-höllinni í kvöld

Tindastóll og KR mætast í kvöld á heimavelli KR, DHL-höllinni í Vesturbænum og er hörkuleikur framundan en samkvæmt heimasíðu Tindastóls eru KR-ingar að berjast um annað sætið í deildinni en Stólarnir að tryggja sig inn í úr...
Meira

Ég fagna stækkun Árskóla

Þann 7. mars var samþykkt á fundi sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hefja framkvæmdir við stækkun Árskóla á Sauðárkróki. Ég fagna þeirri ákvörðun meirihlutans að fara að tillögum Sjálfstæðismanna og áfanga...
Meira