Heimismenn setja upp „mottur“
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
11.03.2012
kl. 11.11
Karlakórinn Heimir hélt tónleika fyrir fullu húsi í Guðríðarkirkju í gær og settu upp „mottur“ til stuðnings krabbameinsátakinu Mottumars. „Það var skyndiákvörðun tekin í gær um að styrkja málefnið,“ segir Gísli Árn...
Meira