Skagafjörður

Hlaut 6.5 milljón króna styrk frá Comenius Regio

Fræðsluþjónusta Skagfirðinga hefur hlotið rúmlega 6.5 milljón króna styrk til verkefnis sem lýtur að því að rannsaka aðferðir stjórnenda og fagfólks í skólakerfinu við að skipuleggja áhugavert og hvetjandi lærdómsumhverfi ...
Meira

Styrkir sem geta skipt sköpum

Kynningafundur um IPA Evrópustyrki var haldinn í Miðgarði í Varmahlíð sl. þriðjudag en gafst þar fólki tækifæri til að kynna sér styrkina til hlítar. Um er að ræða töluverða fjármuni og geta þeir skipt sköpum fyrir þá se...
Meira

Bjórhátíð um helgina

Um helgina verður haldin Bjórhátíð á Hólum í Hjaltadal og er nú haldin annað árið í röð. Allir framleiðendur bjórs á Íslandi munu mæta til leiks og kynna sína bestu bjóra og nýjustu. „Miklar birgðir koma heim að Hólum
Meira

Hæsta hlutfall íbúa í strjálbýli er á Norðurlandi vestra

Ísland er dreifbýlt land og hefur Byggðastofnun tekið saman forvitnilegar tölur í því sambandi og studdist við tölur og skilgreiningar Hagstofunnar fyrir 2012. Alls búa 16.516 manns í strjálbýli eða 5,2% og 94,8% í 101 þéttbýlis...
Meira

Frábær sigur Tindastóls á Hetti Egilsstöðum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir nú undir kvöldið og gulltryggðu sæti sitt í 1. deild með mögnuðum útisigri á Hetti en leikið var á Egilsstöðum. Markalaust var í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik hrukku leikmenn beg...
Meira

Skagfirskur matur eldar fyrir eldra stigið en Videosport það yngra

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar hefur ákveðið að gengið verði til samninga við Skagfirskan mat ehf. um framleiðslu hádegisverðar fyrir Árskóla eldra stig og leikskólann Ársali eldra stig en Videosport ehf. um framleiðslu hádegisv...
Meira

Æfingatöflur fyrir körfuboltann líta dagsins ljós

Fyrstu drög æfingatöflu þeirra flokka sem taka þátt í Íslandsmótinu í vetur, hefur nú litið dagsins ljós hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls. Í þessari viku verður æfingatafla míkró- og minniboltans sett saman samkvæmt heima...
Meira

Vinadagur á morgun

Vinadagur verður haldinn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun fimmtudaginn 6. september frá kl. 9:30-12. Öll grunnskólabörn í Skagafirði ásamt skólahópum leikskólanna mæta á vinadaginn til að skemmta sér saman eins og sa...
Meira

Kirkjukór Sauðárkróks 70 ára

Í ár fagnar Kirkjukór Sauðárkróks 70 ára afmæli sínu. Í tilefni af því buðu kórfélagar í afmæliskaffi síðastliðinn sunnudag í félagsheimilinu Ljósheimum að lokinni messu í Sauðárkrókskirkju. Fyrrverandi söngféla...
Meira

Útgáfutónleikar Contalgen Funeral

Í tilefni af útgáfu plötunnar Pretty Red Dress, þá blæs Contalgen Funeral til þrennra útgáfutónleika. Fyrstu tónleikarnir verða á Græna hattinum á Akureyri fimmtudagskvöldið 6. september og hefjast þeir kl. 21 og kostar 1000 kr...
Meira