Skagafjörður

Karl Berndsen, Bakkabræður og djammdrottningin Hildur Líf í Bifröst

Stílistinn Karl Berndsen hefur sést á Sauðárkróki undanfarna daga þar sem hann hefur aðstoðað hina sögufrægu Bakkabræður við að finna sér ráðskonu. Bakkabræður eru alltaf sömu sauðirnir og því hefur konuleitin ekki gengið...
Meira

Árskóli undir eitt þak - Sveitarstjórn samþykkir byggingarframkvæmdir

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti að hefja framkvæmdir við viðbyggingu Árskóla á Sauðárkróki á 287. fundi sveitarfélagsins, sem haldinn var í gær. Ástand núverandi skólahúsnæðis að Freyjugötu, þar sem...
Meira

Síðasta umferð Íslandsmóts yngri flokka í körfubolta

Síðasta og fjórða umferð Íslandsmóts yngri flokkana er að hefjast og um næstu helgi mun 11. flokkur drengja keppa á heimavelli en 8. flokkur drengja og 8. flokkur stúlkna leggjur land undir fót. 11. flokkur drengja spilar í B-riðl...
Meira

Mette sigraði fimmganginn í KS-Deildinni

Mette Mannseth á Hnokka frá Þúfum og Bjarni Jónasson á Djásn frá Hnjúki háðu harða baráttu um fyrsta sætið í Meistaradeild Norðurlands í gærkvöldið. Bjarni stóð efstur eftir forkeppnina en Mette náði að síga framúr á l...
Meira

Króksarar með afsláttarmiðavefsíðu

Miðar Vel ehf. var að fara í loftið með nýja vefsíðu í gær, kupon.is, þar sem hægt er að nálgast afsláttarmiða og tilboð í gegnum heimatölvuna, símann eða spjaldtölvuna. Miðar Vel ehf. er í eigu Króksaranna Einars Svan Gí...
Meira

Afurðahæsta kýrin frá Stóru-Ökrum

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði var haldin á Mælifelli þann 13. febrúar sl. Við það tækifæri voru afhentir bikarar fyrir afurðahæstu kýrnar í Skagafiðri á liðnu ári. Það var kýr nr. 217 frá Stóru-Ökrum 1 sem va...
Meira

Fullveldissinnar standa ekki að Breiðfylkingunni

Samtök Fullveldissinna sem eru stjórnmálasamtök stofnuð þann 12.maí 2009 vilja leiðrétta þann misskilning sem hefur gætt í fréttaflutningi þar sem samtökin eru talin standa að Breiðfylkingunni (Borgarahreyfingin, Frjálslyndi flok...
Meira

Multi Musica á FeykirTV

Feykir TV fór á æfingu hjá tónlistarfólkinu í Multi Musica hópnum en þau munu halda tónleika í Sæluviku líkt og síðustu ár, með nýjum lögum og nýju þema. Hópinn skipa: Ásdís Guðmundsdóttir, söngur og ásláttur Albert S...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn í kvöld 7. mars í Húsi frítímans og hefst klukkan. 20.00. Auk almennra aðalfundastarfa verða styrkir veittir úr minningarsjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður einnig skrifað undir...
Meira

Heimir syngur fyrir sunnan

Karlakórinn Heimir ætlar að halda sínu striki með tónleika í Guðríðarkirkju í Reykjavík nk. laugardag kl. 17.30, þó að Karlakór Reykjavíkur hafi orðið að segja sig frá tónleikunum, Tveir góðir saman, vegna óviðráðanlegr...
Meira