Skagafjörður

Gói og eldfærin sýnd í Hofi

Í fréttatilkynningu frá Baunagrasinu segir að loksins sé barnaleikritið um Eldfærin væntanlegt á fjalirnar hér fyrir norðan. Sýningar verða í Hofi, Akureyri þann 9. september og 16. september næstkomandi. Gói og Þröstur Leó op...
Meira

Drangey sat eftir með sárt ennið

Lið Siglingaklúbbsins Drangeyjar, sem tók þátt í B-riðli 3. deildar í sumar, spilaði aukaleik um sæti í endurbættri 3. deild sl. laugardag. Strákarnir léku við lið Augnabliks á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og máttu þola tap e...
Meira

Fjárflutningabíll valt með 200 fjár

Fjárflutningabifreið með 200 fjár fór út af veginum skammt frá bænum Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Samkvæmt Rúv.is var Björgunarsveitin Skagafjarðarsveit kölluð út en útkallið var afturkal...
Meira

Arnar Geir Norðurlandsmeistari

Fjórða og jafnframt síðasta mótið í  Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga í golfi var haldið á Jaðarsvelli á Akureyri sunnudaginn 2. september sl.  Jafnframt mótinu voru krýndir stigameistarar Norðurlands í hverjum aldursflok...
Meira

Hross féll í haughús

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð var kölluð út í morgun vegna hests sem fallið hafði í haughús á sveitabæ í Skagafirði. Á vef Landsbjargar segir að hrossið hefði svamlað um haughúsið í um klukkustund þegar björgunarsveiti...
Meira

Uppskera víðast hvar mjög góð

Þresking í Skagafirði hófst í lok ágúst, tveim vikum fyrr en síðasta ár og samkvæmt Guðrúnu Lárusdóttur formanni Búnaðarsambands Skagfirðinga er uppskera víðast hvar mjög góð. Guðrún segir þegar búið að þreskja á ...
Meira

Pretty Red Dress plata vikunnar

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral á plötu vikunnar á Rás 2 og ber hún nafnið Pretty Red Dress og kom út fyrr í sumar.  Platan var tekin upp í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki sem er í eigu Sigfúsar Arnars Benediktssonar, tro...
Meira

Fyrsta strætóferðin norður

Jómfrúarferð Strætó milli Reykjavíkur og Akureyrar var farin í gærmorgun en nýtt fyrirkomulag um fólksflutninga tók gildi þann 1. september þar sem sérleyfisakstur eins og verið hefur til fjölda ára, heyrir sögunni til. Breytinga...
Meira

Halldór og Dagný sigruðu á Skagfirðingamótinu 2012 - aganefnd mótsins með eina kæru til meðferðar

Árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga á suðvesturhorninu, Skagfirðingamótið, fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi á laugardag, fimmta árið í röð þar. Alls mættu á níunda tug kylfinga til leiks við kuldalegar og vindasamar a
Meira

Sætið í 1. deild nánast gulltryggt eftir góðan sigur á Leikni

Tindastóll fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í dag á Sauðárkróksvöll og leikurinn báðum liðum afar mikilvægur þar sem bæði lið keppa að því að tryggja sæti sitt í 1. deild. Tindastólsmenn höfðu sigur en Steven Beattie ge...
Meira