Skagafjörður

Öskudagsfjör á FeykirTV

Mikið líf og fjör var í Skottafilm á Öskudaginn, en þar tóku nemendur í kvikmyndagerð FNV á móti syngjandi og uppáklæddum krökkum og gáfu þeim nammi fyrir söng. Það sama gerði Bjarni Har, en hann hefur tekið á móti syngjand...
Meira

„Hugsað um börn“ á grímuballi Grunnskólans austan Vatna

Nemendur Grunnskólans austan Vatna og leikskólans Tröllaborgar héldu sameiginlegt grímuball sl. föstudag. Nemendum Sólgarðaskóla var einnig boðið á ballið og samkvæmt heimasíðu Grunnskólans austan Vatna var þar mikið fjör, fari...
Meira

Samfestingurinn hefst á morgun

Á morgun 2. mars hefst í Laugardalshöllinni hið árlega Samfés-festival sem núna heitir Samfestingurinn en hana sækja krakkar félagsmiðstöðva úr efstu bekkjum grunnskóla landsins. Hátíðin er alla jafna fjölmenn og mikið um dýrð...
Meira

Konukvöld til styrktar Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stefnir á að halda konukvöld til styrktar deildinni á Mælifelli þann 16. mars nk. Í ár ætlar Siggi Hlö að halda uppi stuðinu og verður m.a. með bingó þar sem veglegir vinningar verða í boði, t....
Meira

Setning Sæluviku verður í atvinnulífssýningu

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur gefið út að Sæluvikan, Lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, verður að þessu sinni haldin dagana 29. apríl til 6. maí. Setning Sæluvikunnar mun fara fram á atvinnulífssýningunni Skagafjörðu...
Meira

Skagfirska mótaröðin - rásröð

Skagfirska mótaröðin heldur áfram í kvöld með hörkumóti og mörgum áhugaverðum hrossum og knöpum. Keppt verður í fimmgangi ungmenna-, áhugamanna- og meistaraflokki og einnig í tölti í barna og unglingaflokki sem hefst klukkan 18:...
Meira

Skráning til þátttöku á Grunnskólamót NV lýkur í kvöld

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga nk. sunnudag, þann 4. mars, kl. 13. Þetta er fyrsta mótið í vetur og þurfa skráningar að berast fyrir miðnætti í kv...
Meira

Skagfirðingakvöld á Spot um næstu helgi

Laugardaginn 3. mars verður haldið hið árlega Skagfirðingakvöld á Spot skemmtistað í Kópavogi en þar munu koma fram hljómsveitin VON og Hreimur, Spútnik og Telma, Úlfur, úlfur, Hljómsveit kvöldsins sem stóð sig frábærlega í f...
Meira

Berglind vann eldvarnargetraunina

Berglind Gísladóttir vann eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til við lok Eldvarnarviku, sem haldin var í nóvember sl., en sambandið stendur fyrir árlegu eldvarnarátaki í samvinnu við fagaðila...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig á árshátíð Léttfeta

Hestamannafélagið Léttfeti ætlar nk. föstudagskvöld að halda enn eina snilldar árshátíðina eins og skemmtinefndin orðar það en þar verður sannarlega boðið upp á magnaða skemmtun ef allt fer sem horfir. Maturinn verður sem fyr...
Meira