Skagafjörður

Þrír Skagfirðingar bikarmeistarar helgarinnar

Stjarnan úr Garðabæ varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta skiptið er liðið lagði Val í hörkuspennandi úrslitaleik á laugardag 1 – 0. Í liðinu leika þær systur, Inga Birna og Elva Friðjónsdætur Bjarnasonar læknis ...
Meira

Fjöldi fólks sótti Sveitasælu

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla 2012 var haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki um helgina og að venju var margt í boði. Að sögn Karls Jónssonar hjá Markvert má áætla að gestir hafi verið um 200...
Meira

Vesturheimsferðir í máli og myndum

Sunna Pam Furstenau mun halda fyrirlestur á Sauðárkróki og Blönduósi þriðjudags- og miðvikudagskvöldið kl. 20. Fyrirlesturinn heitir „The love of Iceland in America“ og fjallar um Vesturheimsferðir í máli og myndum og hvernig Ís...
Meira

Drangey spila úrslitaleik um sæti í nýrri 3. deild

Drangeyingar fengu lið Afríku í heimsókn á Sauðárkróksvöll á laugardaginn en fyrir leikinn var ljóst að Drangey myndi spila úrslitaleik um laust sæti í nýrri 3. deild sem verður spiluð næsta sumar. Ekki reyndist Afríka mikil, l...
Meira

Tímabilið gert upp hjá ungu kylfingunum í GSS

Golfklúbbur Sauðárkróks hélt uppskeruhátíð sína fyrir barna-og unglingastarf klúbbsins mánudaginn 20. ágúst sl. í golfskálanum á Hlíðarendavelli í blíðskaparveðri, 25° hiti og logn.  Þrjátíu voru skráðir í golfskólan...
Meira

Svipmyndir frá Gærunni 2012

Nú er Tónlistarhátíðin Gæran 2012 að baki og gestir hátíðarinnar svifu aftur til síns heima á bleiku „tónlistar“ skýi eftir að hafa fengið góðan skammt af fjölbreyttri tónlist. Hér eru myndir frá föstudags- og laugarda...
Meira

Baráttusigur Stólanna gegn Fjölni í dag

Tindastólsmenn voru ekki lengi að hrista af sér ógleðina eftir stórt tap gegn Víkingum í vikunni því þeir hirtu öll stigin sem í boði voru á Sauðárkróksvelli í dag þegar lið Fjölnis úr Grafarvoginum kom í heimsókn. Gestirn...
Meira

Jafntefli hjá stelpunum

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna fékk HK/Víking í heimsókn í gær og léku sinn síðasta leik í 1. deildinni þetta tímabil. Leikurinn einkenndist af baráttu heimastúlkna í vörninni í fyrri hálfleik sem sjaldan komust yfir miðju
Meira

Busar vígðir í FNV - myndband

Nú eru flestir skólar landsins byrjaðir og nemendur sestir á skólabekk. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og ekkert verið að bíða eftir busavígslunni. Feykir brá sér í Grænu klaufina á Króknum og fylgdist ...
Meira

Ölvun og frisbí vafasöm blanda

Hljómsveitin Sing for me Sandra ætlar að spila á Tónlistarhátíðinni Gærunni í kvöld hlakka til að spila á mesta og skemmtilegasta partýi sem þeir hafa verið í. Feykir heyrði hljóðið í strákunum og hitar upp fyrir kvöldið. ...
Meira