Skagafjörður

Rótgrónar hljómsveitir áberandi á Gærunni 2012

Nú styttist í augnablikið sem margir bíða spenntir eftir - tónlistarhátíðin Gæran á Sauðárkróki fer fram í næstu viku, dagana 23. – 25. ágúst. Á hljómsveitarlistanum má sjá fjölmarga flotta tónlistarmenn og hljómsveitir ...
Meira

Dömukvöldið Laugardísir

Fimmtudagskvöldið, þann 23. ágúst, verður Dömukvöldið Laugardísir haldið að Reykjum á Reykjarströnd í Skagafirði í fyrsta sinn. Dagskráin býður upp á notarlegheit fyrir konur í Grettis-og Jarlslaugum. Ásta Búadóttir mun m...
Meira

Eivør byrjar útgáfutónleikaferðalag sitt á Gærunni

Eivør hefur útgáfutónleikaferðalag sitt á tónlistarhátíðinni Gærunni sem haldin verður á Sauðárkróki 23. – 25. ágúst. Þetta kemur fram í viðtali við skipuleggjendur Gærunnar í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út í d...
Meira

Orðsending vegna framkvæmda við Árskóla

Vegna framkvæmda við Árskóla á Sauðárkróki lokast aðkoma að íþróttahúsinu að norðanverðu. Því er beint til fólks að inngangur í íþróttahúsið verður því eingöngu sunnanmegin.
Meira

Losuðu Þjóðverja sem sátu fastir

Björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitum frá Skagafirði og Húnavatnssýslu losuðu fimm Þjóðverja á tveimur bílum úr sandbleytu á Eyfirðingaleið, slóða út frá Kili, um kl. 4 í nótt. Samkvæmt heimildum Mbl.is amaði ekkert að...
Meira

Fjáraflanir á Kántrýdögum og Reykjavíkurmaraþoni fyrir fjölskylduna sem enn er föst í Kólumbíu

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir frá Skagaströnd og Friðrik Kristinsson frá Sauðárkróki hafa setið föst með ættleiddar dætur sínar í kólumbísku borginni Medellin frá því í desember, eins og hefur greint frá áður í F...
Meira

Saga og kirkja samtvinnuð - myndir

Árleg Hólahátíð og Sögudagur á Sturlungaslóð voru haldin hátíðleg sl. helgi en að þessu sinni voru haldnir sameiginlegir dagskrárliðir, enda tengjast bæði viðfangsefnin órjúfanlegum böndum. Á Hólahátíð gafst tækifæri ...
Meira

Barrokksmiðja hlýtur styrk

Barokksmiðja Hólastiftis - Barokkhátíð á Hólum hlaut 250 þús.kr. styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær, 14. ágúst. Alls voru veittir tuttugu styrkir; fimm að upphæð 1 milljón króna hver, fimm að fjárhæð 500 þúsun...
Meira

Tekið miklum framförum í sumar

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS mun keppa með sameiginlegu liði Íslendinga og Dana á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum fer fram í Vaxjö í Svíþjóð helgina 18. - 19. ágúst nk. ...
Meira

Sátu fastir í sandbleytu - hættur á hálendinu

Aðstoðarbeiðni barst til björgunarsveita um kl. 21:30 í gærkvöldi til að aðstoða jeppa sem sat fastur uppi á hálendi. Tveir bílar, annar frá Skagfirðingasveit á Sauðárkróki og annar frá Flugbjörgunarsveitinni í Varmahlíð, m...
Meira