Rótgrónar hljómsveitir áberandi á Gærunni 2012
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
17.08.2012
kl. 09.14
Nú styttist í augnablikið sem margir bíða spenntir eftir - tónlistarhátíðin Gæran á Sauðárkróki fer fram í næstu viku, dagana 23. – 25. ágúst. Á hljómsveitarlistanum má sjá fjölmarga flotta tónlistarmenn og hljómsveitir ...
Meira
