Skagafjörður

Nýr skákvefur fyrir krakka

Krakkaskák.is er nýr vefur fyrir börn og unglinga sem vilja kynnast skáklistinni og mennta sig í henni. Þar eru byrjendaleiðbeiningar, kennslumyndbönd í skák og fleira skemmtilegt eins og til dæmis litabók með taflmönnum og teiknimy...
Meira

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir nýja jafnréttisáætlun

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt nýja jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið sem gildir til ársins 2014. Jafnréttisáætlun er samansafn formlega samþykktra áætlana um aðgerðir sem hafa jafnan rétt og jaf...
Meira

Íþróttadagurinn á FeykiTV

Mikið líf og fjör var í íþróttahúsinu á þriðjudaginn þar sem hinn árlegi Íþróttadagur var haldinn. Börnin ásamt starfsfólki tóku þátt og kepptu sín á milli í hinum ýmsu leikjum og íþróttum. FeykirTV mætti á staðinn ...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum

Öskudagurinn var í dag og krakkar á ferðinni með haldgóða poka til að geyma nammi í. Ágætar aðstæður voru til að ganga á milli fyrirtækja og stofnana, það snjóaði í logni og ekki annað að sjá en allir væru í sínu besta ...
Meira

KS og Meistaradeildin skrifa undir samning

Eyþór Jónasson f.h. Meistaradeildar Norðurlands og Bjarni Maronsson stjórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga skrifuðu í dag undir samning þess efnis að Kaupfélagið styrkir keppni vetrarins sem ber heiti þess þ.e. KS-Deildin líkt o...
Meira

Laglega sungu þeir um hestinn á öskudegi

Það var gaman á öskudegi í höfuðstöðvum Feykis í morgun þegar margt málað og glaðlegt andlitið skaut upp kollinum og lét í sér heyra. Þessir snillingar úr Varmahlíðarskóla spiluðu og sungu lagið Ég sé um hestinn sem Skr...
Meira

Rúnar Már í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á landsliðshópnum fyrir leik Íslands og Aserbaídsjan. Leikurinn fer fram ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM.  Rúnar Már Sigurjónsson úr Val kemur inn í h
Meira

Bein útsending frá KS-deildinni

Meistaradeild Norðurlands hefur ákveðið að vera með beina útsendingu frá KS-keppninni sem hefst í kvöld. Hægt er að horfa á með þessum link : http://wms.vodafone.is/tindastoll. Eftir talin hrossaræktarbú styrkja þessa útsending...
Meira

Brugðið á leik á Íþróttadegi Árskóla

Mikið fjör og kátína ríkti í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar hin árlega Íþróttahátíð Árskóla fór fram en þar komu allir bekkir skólans saman og brugðu á leik. Krakkarnir spreyttu sig við hinar ýmsu íþrót...
Meira

Tindastóll – Keflavík #Fyrri hluti

Tindastóll spilaði á móti Keflavík í Bikarkeppni KKÍ eins og Skagfirðingar vita. FeykirTV slóst í för með piltunum og myndaði ferðalagið. Í seinni hlutanum verða svipmyndir af leiknum og stemningin í stúkunni fönguð. http://w...
Meira