Skagafjörður

Vetrarleikar í Tindastóli

Laugardaginn 25. febrúar hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir fólk á öllum aldri. Margir mættu með skíði, bretti eða annað rennanlegt til að skemmta sér og sínum og tókst ágætlega. Vegna bilunar ...
Meira

Góður rekstur Steinullar

Rekstur Steinullar hf. Á Sauðárkróki hefur gengið nokkuð vel, segir Einar Einarsson framkvæmdastjóri en síðustu 4 árin frá hruni hefur að meðaltali verið um 80 milljón króna hagnaður á ári. Eiginfjár hlutfall í lok síðasta ...
Meira

Snjókoma og krap og snjór á vegum

Mikil snjókoma er nú víða á Norðurlandi vestra en spá dagsins segir til um breytilega átt, 5-10 og áframhaldandi snjókomu. Snýst í norðvestan 8-13 um hádegi en lægir í kvöld og styttir upp. Suðlæg átt 5-10 á morgun og él, en ...
Meira

Kynþokkafullir úlfar mest lesnir á mbl.is

Hljómsveitin Úlfur Úlfur, með Króksurunum Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni innanborðs, voru nýverið í viðtali sem birt var á mbl.is og er nú ein mest lesna fréttin hjá vefmiðlinum. Í viðtalinu undir fyrirsög...
Meira

Frumkvöðlar – stafræn smiðja

Karl Eskil Pálsson kíkti á frumkvöðlastarfsemi á Sauðárkróki og ræddi við fólk sem bæði leiðbeinir og nýtir sér þá þekkingu og tækni sem til er á staðnum. Þátturinn sem sýndur er á N4 er mjög fróðlegur og skemmtilegur...
Meira

Tindastóll – Keflavík #Seinni hluti

Tindastóll spilaði á móti Keflavík í Bikarkeppni KKÍ eins og Skagfirðingar vita. FeykirTV slóst í för með piltunum og myndaði ferðalagið. Í seinni hlutanum verða svipmyndir af leiknum og stemningin í stúkunni fönguð. http://w...
Meira

Skyldusigur á stigalausum Valsmönnum

Tindastólsmenn gerðu ágæta ferð suður í dag en þar mættu þeir liði Vals í Iceland Express deildinni. Ekkert annað en sigur var á dagskránni hjá Stólunum en lið Vals hefur enn ekki sigrað í deildinni og er því stigalaust. Leik...
Meira

Rabb-a-böbbin komin á Feyki.is

Hér í gamla daga þegar Skagafjörður.com var og hét þá var einn af ómissandi þáttum vefsins Rabb-a-babbið, þáttur þar sem svarendum gafst möguleiki á að sína á sér hina hliðina eða jafnvel sparihliðina. Nú er hægt að nál...
Meira

Tindastóll sækir Valsarana heim - sjónvarpað beint á Tindastól TV

Í kvöld kl. 19:15 ætla silfurdrengirnir í Tindastóli að gera strandhögg á Hlíðarenda og sækja öll þau stig sem í boði eru er þeir etja kappi við Valsmenn í Express-deild karla í körfubolta. Allir sunnlenskir Tindstælingar eru ...
Meira

Sköpum störf saman

Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra býður atvinnurekendum og fulltrúum sveitarfélaganna til kynningarfunda um átakið „Vinnandi vegur“, sem er átak til að skapa störf fyrir atvinnuleitendur. Stefnt er að því að ráða til star...
Meira