Skagafjörður

Hlakkar til að vera með Skagfirðingum

Eivør Pálsdóttir hefur útgáfutónleikaferðalag sitt með því að koma fram á Tónlistarhátíðinni Gærunni og segist hlakka ótrúlega mikið til. Feykir hafði samband við Eivøru og spurði hana út í tónlistina og lífið.   H...
Meira

Mikil sprenging í unglingagolfi

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveit vaskra drengja til keppni í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í flokki 15 ára og yngri sem haldin var á Jaðarsvelli dagana 17. - 19. ágúst sl. Þeir sem skipuðu sveitina voru þeir Atli Freyr Rafnss...
Meira

Prýddu plakat í skagfirsku sólarlagi ´84

Stelpnabandið ódauðlega Dúkkulísurnar ætla að spila á Tónlistarhátíðinni Gærunni um helgina og geta ekki beðið! Feykir heyrði í stelpunum og spurði þær út í pönkið og rokkið. Hvenær var hljómsveitin stofnuð og hvað he...
Meira

SANS stofnuð í Iðnó

Samtök um nýja stjórnarskrá - SANS - voru formlega stofnuð í Iðnó mánudagskvöldið síðastliðið. Sigríður Ólafsdóttir kynnti aðdragandann að stofnun félagsins og tilgang þess, en að því loknu flutti Svanur Kristjánsson eri...
Meira

Fjölbrautaskólinn settur í gær

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í gær á sal skólans og hófst kennsla samkvæmt stundaskrá í morgun. Meðal þess sem boðið er upp á skólaárið 2012-1013 er plastbátasmíði en það er afrakstur samstarfsverkefnis sem...
Meira

Stólarnir fengu á baukinn í rennblautri Víkinni

Tindastóll og Víkingur áttust við í kvöld á rennblautum velli í Víkinni. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu og eftir það var róðurinn Stólunum erfiður. Þrátt fyrir að eiga nokkur góð færi náðu Tindastólsmenn ekk...
Meira

Fáránlega skemmtilegt í fyrra

Hljómsveitin Lockerbie spilar á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki um næstu helgi og geta ekki beðið eftir að spila á einni allra skemmtilegustu tónleikahátíð sem þeir hafa spilað á. Feykir heyrði hljóðið í strák...
Meira

Drangey lagði Ými að velli

Fótboltaliðið Drangey sem spilar í 3. deild gerði frábæra ferð í Kópavoginn um sl. helgi samkvæmt heimasíðu Tindastóls og lögðu þar lið Ýmis að velli. Hilmar Þór Kárason skoraði þrennu, Guðni skoraði eitt mark og Donni ...
Meira

Sindri og Ásmundur sækjast báðir eftir öðru sæti á lista framsóknar

Ásmundar Einar Daðasonar alþingismaður, sagði í viðtali í Skessuhorni á dögunum að hann hyggist gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokks í NV kjördæmi fyrir næstu kosningar. Kölluðu þau ummæli þegar á viðb...
Meira

Heiðursflokkur í fyrsta sinn á firmakeppni Stíganda

Firmakeppni hestamannafélagsins Stíganda fór fram sl. laugardag á Vindheimamelum. Á heimasíðu félagsins segir að veðrið hafi leikið um keppendur og áhorfendur og kaffið og kanilsnúðarnir hafi einnig farið vel í fólk, en bryddað...
Meira