Skagafjörður

Allir á völlinn!

Það er stórleikur á Sauðárkróksvelli í dag en þá fær Tindastóll lið Leiknis Reykjavík í heimsókn. Leikurinn er mikilvægur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti beggja liða í 1. deildinni  og eru stuðningsmenn Tindastóls h...
Meira

Breyttur útivistartími 1. september

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag 1. september en frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Bregða má út af reglunum fyrir síða...
Meira

Norðvesturþrennan 2012

Norðvesturþrennan er sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna þriggja á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú; á Skagaströnd, Sauðárkróki og Blönduósi. Samtals tóku um 80 keppendur þátt í þessum þremur mótum.  Auk verðlauna...
Meira

Skagfirskir hundar gera það gott

Á hundasýningu HRFÍ, sem haldin var helgina 25. – 26. ágúst síðastliðinn, voru sýndir 719 hreinræktaðir hundar af 83 hundategundum. Að þessu sinni voru dómararnir sex frá fjórum löndum, það er Belgíu, Finnlandi, Írlandi og S...
Meira

Glæsileg aðstaða hrossaræktarbúsins á Hofi

Í tengslum við bændahátíðina Sveitasælu í Skagafirði um sl. helgi opnuðu nokkur bú dyr sínar fyrir gestum og gafst þá tækifæri til þess að skoða mismunandi gerðir af búrekstri. Á Hofi á Höfðaströnd er rekið hrossaræktar...
Meira

Brotthvarf Áskels Heiðars vegna skipulagsbreytinganna

Áskell Heiðar Ásgeirsson sem stýrt hefur Markaðs- og þróunarsviði hjá Sveitarfélaginu Skagafirði frá árinu 2003 lítur svo á að honum hafi verið sagt upp störfum hjá Sveitarfélaginu þegar ákveðið var að fara í skipulagsbre...
Meira

Riðið að Reykjum

Það hefur ýmislegt skemmtilegt verið í boði að Reykjum á Reykjaströnd í sumar enda aðstaðan góð fyrir allskonar uppákomur og. Fyrir skömmu var haldið dömukvöld og á morgun er ætlunin að fá hestamenn til að ríða á Strönd...
Meira

Enn tekist á um viðbyggingu Árskóla

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar 2012 kom til umræðu á sveitarstjórnarfundi í gær og lagði Stefán Vagn Stefánsson fram á fundinum tillögu um að hækka fjárfestingarlið eignasjóðs um 170 millj. vegna viðbyggingar við Árskóla...
Meira

Kvikmyndanemar FNV mynda þegar leikari dettur af baki í myndinni Hross

Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður á Sauðárkróki og nemendur hans í kvikmyndagerð við FNV vinna nú að því að gera "Á bak við tjöldin" mynd um myndina Hross eftir Benedikt Erlingsson sem verið er að taka upp í Borgarfirðinum...
Meira

Skagfirðingasveit gerir upp sumarið

Samkvæmt heimasíðu Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveit var sumarið frekar rólegt hjá sveitinni og gátu félagsmenn almennt slappað af. „Stjórninni hlakkar til að takast á við verkefni vetrarins og hvetur félagsmenn til að ver...
Meira