Skagafjörður

Flass 104,5 hefur útsendingar í Skagafirði

Útvarpsstöðin Flass 104,5 hefur hafið útsendingar í Skagafirði á tíðninni FM 93.7. Útsendingarsvæði stöðvarinnar er þá höfuðborgarsvæðið, Akureyri og nú Skagafjörður en ráðgert er að stækka útsendingarsvæðið enn fr...
Meira

Meistaradeild Norðurlands á morgun

Það er Erlingur Ingvarsson á Hátíð frá Syðra Fjalli sem mun hefja keppni í fimmgangi  KS deildarinnar á morgun miðvikudaginn 7. mars kl. 20 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þeir sem voru viðstaddir fyrstu keppni mótsins s...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks hélt sæti sínu í þriðju deild

Keppt var um síðustu helgi í síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga og sendi Skákfélag Sauðárkróks lið til keppni í þriðju deild. Eftir harða baráttu varð niðurstaðan sú að liðið endaði í 9-12 sæti af 16 liðum í deildi...
Meira

Næturgárun Gillons er komin út - viðtal við Feyki TV

Út er komin platan Næturgárun með tónlistarmanninum Gillon. Næturgárun er safn 9 laga sem samin voru á tímabilinu 1997-2010. Platan var tekin upp af Sigfúsi Arnari Benediktssyni í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki. Öll lög og textar...
Meira

Sigur og tap hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta léku tvo leiki í Íslandsmótinu um helgina þar sem þeir unnu á Skaganum en töpuðu í Smáranum. Leikurinn gegn ÍA vannst 89-54 en í Smáranum töpuðu strákarnir gegn liði Breiðabliks 61-86. ...
Meira

Góð þátttaka á fyrsta Grunnskólamóti vetrarins

Fyrsta Grunnskólamót vetrarinsfór fram í Þytsheimum á Hvammastanga í gær, sunnudaginn 4. mars, en um var að ræða fyrsta Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra af þremur. Mótið tókst mjög vel og þátttaka gó
Meira

Bændur fá uppbót

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki og Sláturhús KVH á Hvammstanga hafa ákveðið að greiða öllum innleggjendum 2,15% uppbót fyrir innlegg síðasta árs en alls nemur upphæðin 39 milljónir króna. Uppbótin verður greidd út á n
Meira

Vilja breyta framtíðarskipan refaveiða

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi. Það er Ásmundur Einar Daðason sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar en með honum eru einnig samflokksmenn hans sem og alþingismen...
Meira

Sigur í æfingaleik gegn Hamri í fótboltanum

Sunnanlið Tindastóls í knattspyrnu spilaði æfingaleik í Kórnum sl. föstudag gegn Hamri frá Hveragerði. Óskar Smári Haraldsson skoraði bæði mörk Stólanna manna í 2-1 sigri. Á heimasíðu Tindastóls segir að liðið hafi fengi
Meira

Tindastóll - Haukar á FeykirTV

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blál...
Meira