Skagafjörður

Skagfirska mótaröðin heldur áfram

Skagfirska mótaröðin heldur áfram annað kvöld (miðvikudagskvöld) í reiðhöllinni Svaðastöðum með hörkumóti, með mörgum áhugaverðum hrossum og knöpum. Þá verður keppt í fimmgangi ungmenna, -áhugamanna og meistaraflokki og ...
Meira

Ungu fólki fækkar hratt á Norðurlandi vestra

Nú í byrjun febrúar fundaði stjórn Byggðastofnunar ásamt starfsmönnum með fulltrúum Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, SSNV, en Byggðastofnun og SSNV hafa með sér samning um starf á sviði atvinnu- og byggðaþróunar á...
Meira

Gísli nýr formaður Karlakórsins Heimis

Eyhiltingurinn Gísli Árnason hefur tekið við formannssæti stjórnar Karlakórsins Heimis, af Jóni Sigurðssyni, en samkvæmt heimasíðu kórsins er Gísli enginn nýgræðingur í stjórnarstörfum fyrir kórinn og „var vart af barnsaldri...
Meira

Pétur Rúnar í U-16 ára landsliðinu

Pétur Rúnar Birgisson hefur verið valinn í U-16 ára landslið drengja í körfubolta sem tekur þátt í Norðurlandmótinu í Svíþjóð í maí. Pétur var í U-15 ára landsliðinu í fyrra og  tók þátt í Copenhagen Invitational mót...
Meira

Raunveruleikurinn spilaður í tíunda skiptið

Raunveruleikurinn hófst í gær og er nú spilaður í tíunda skiptið. Að þessu sinni eru það nemendur í 9. bekk sem fá að spreyta sig. Leikurinn verður spilaður frá 27. febrúar -25. mars og eiga allir nemendur í 9. bekk á landinu ...
Meira

Íslandsmeistari í hástökki

Skagfirðingar stóðu sig mjög vel á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 25.-26. febrúar. Þeir urðu í 5. sæti af 19 liðum í samanlagðri stigakeppni ...
Meira

Margt gagnlegt og skemmtilegt um að vera hjá félagi Sjálfsbjargar - fundur í dag

Félag Sjálfsbjargar í Skagafirði efnir til félagsfundar í dag, mánudaginn 27. febrúar kl. 17:30, í Húsi frítímans. Félagið var endurvakið á síðasta ári en á stefnuskránni er að vera með virkt félag sem tekur á þeim barát...
Meira

Erfitt að fá lækna til starfa

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki hefur um nokkurt skeið auglýst laust til umsóknar starf heilsugæslulæknis við stofnunina. Um er að ræða 100% stöðu auk vakta á heilsugæslu og er staðan laus nú þegar. Að sögn Arnar Ragnarss...
Meira

Vetrarleikar í Tindastóli

Laugardaginn 25. febrúar hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir fólk á öllum aldri. Margir mættu með skíði, bretti eða annað rennanlegt til að skemmta sér og sínum og tókst ágætlega. Vegna bilunar ...
Meira

Góður rekstur Steinullar

Rekstur Steinullar hf. Á Sauðárkróki hefur gengið nokkuð vel, segir Einar Einarsson framkvæmdastjóri en síðustu 4 árin frá hruni hefur að meðaltali verið um 80 milljón króna hagnaður á ári. Eiginfjár hlutfall í lok síðasta ...
Meira