Skagafjörður

Fjár- og stóðréttir haustið 2012

Senn líður að hausti og þar með tímabil gangna og rétta að ganga í garð. Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins hafa Bændasamtökin tekið saman og birt lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu fyrir komandi haust.
Meira

Góð stemning á upphafskvöldi Gærunnar

Tónlistarhátíðin Gæran hófst með svokölluðu sólóistakvöldi á Mælifelli í gærkvöldi. Húsið var pakkað, stemningin góð og hvert hæfileikafólkið steig á stokk á fætur öðru. Það voru þær Sóla og Sunna sem komu fyrst...
Meira

Dregið út hjá Lukku-Læki

Í gær var dreginn út vinningshafi í Lukkuleik Feykis.is en það var gert í tilefni af því að „lækin“ voru komin yfir 777 á Fésbókarsíðu Feykis.is. Sú lukkulega heitir Vigdís Lillý Sigurjónsdóttir og býr í Húnaþingi vest...
Meira

Lilja verður ekki formaður

Landsfundur SAMSTÖÐU, flokks lýðræðis og velferðar, verður haldinn 6. október nk. þar sem ný stjórn verður kosin sem og formaður en Lilja Mósesdóttir stofnandi Samstöðu hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldan...
Meira

Stelpurnar spila í kvöld

Leikur Tindastóls og HK/Víkings í fyrstu deild kvenna sem vera átti á sunnudaginn hefur verið færður fram. Verður hann leikinn í dag klukkan 18:00 á Sauðárkróksvelli. Tindastólsstúlkum hefur gengið þokkalega í sumar, hafa unnið...
Meira

Sveitasælan undirbúin

Sveitasæla 2012 verður haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki um helgina og að venju verður margt í boði. Sveitasæla er landbúnaðarsýningin og bændahátíð þar sem kynnast má helstu húsdýrum landsins sem og nýjus...
Meira

Tónlistarveislan hefst í kvöld

Þá er loksins komið að augnablikinu sem margir hafa beðið eftir - Tónlistarhátíðin Gæran á Sauðárkróki hefst í kvöld. Tónlistarveislan fer af stað með sólóistakvöldi á Mælifelli og byrjar dagskráin kl. 20. Góð stemmn...
Meira

Alltaf gaman á Gærunni

Konungur skagfirsku sveiflunnar Geirmundur Valtýsson stígur á svið á tónlistarhátíðinni Gærunni sem hefst í dag en hann mun koma fram, ásamt hljómsveit sinni, annað kvöld. Feykir sendi Geirmundi nokkrar spurningar til að kanna stem...
Meira

Laugardísir í lopapeysum

Dömukvöldið Laugardísir verður að Reykjum á Reykjaströnd í kvöld kl. 20, fimmtudaginn 23. ágúst, og boðið upp á notarlegheit fyrir konur í Grettis- og Jarlslaugum. Þema kvöldsins er að mæta í uppáhalds lopapeysunni sinni (út...
Meira

Sterna ætlar að halda áfram akstri

Sterna hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fréttar á öldum ljósvakans og víðar um að Strætó bs. muni hefja akstur á akstursleiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur og einnig á Hólmavík og á Snæfellsnes þann 2. september ...
Meira