Skagafjörður

Hrollkaldur haustkálfur

Síma- og tölvusambandslaust er nú í Varmahlíð í Skagafirði vegna veðurs og hefur það  einhver áhrif á starfsemi staðarins. Þó segir Ágúst Ólason skólastjóri Varmahlíðarskóla það ekki hafa áhrif á skólahald sem gengur ...
Meira

Starfsemi Húss frítímans að fara af stað

Hús frítímans hefur starfsemi sína aftur eftir sumarfrí mánudaginn 17. September þar sem dagskrá verður með svipuðu sniði og síðasta vetur. Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar segir að „Fjölskyldan og frítíminn“ verði á sínu...
Meira

Stormur í aðsigi

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun en búist er við stormi (meira en 20 m/s), fyrst NV-til í dag en um allt land seint í kvöld og á morgun. Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er á þá leið að það gengur í norðaustan 13-...
Meira

Auðveld og góð gúllassúpa

-Nú eru réttir um hverja helgi og margt um manninn og þá er gúllassúpa auðveld og góð. Með henni hef ég brauðbollur.  Karamellusúkkulaðistangir eru góðar með kaffinu eftir matinn, segir Selma Svavarsdóttir ökukennari á Blöndu...
Meira

Vinadagurinn í Skagafirði - myndband

Þann 6. september mættu yfir 600 börn úr Skagafirði í Íþróttahúsið á Sauðárkróki til að halda upp á Vinadaginn sem haldinn var í tengslum við Vinaverkefnið í Skagafirði. Höfuðmarkmið verkefnisins er að ekkert barn í Skag...
Meira

Gaman saman á Vinadeginum

Það var mikið fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær en þá voru öll grunnskólabörn í Skagafirði, ásamt skólahópum leikskólanna, samankomin á svokölluðum Vinadegi til að skemmta sér saman með söng, leik og dansi. ...
Meira

Skagfirðingar styðja landeigendur á Reykjanesi

Landeigendur á línuleið Blöndulínu 3 í Skagafirði hafa sent frá sér áskorun þar sem skorað er á Landsnet að beita ekki landeigendur á Reykjanesi óþarfa þrýstingi í tilraunum sínum til að fá afnotarétt af landi þeirra í ó...
Meira

Nýtt skipurit Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Þann 19. júlí sl. var samþykkt nýtt skipurit Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem tók gildi 1. september sl. Byggðarráðið samþykkti í umboði sveitarstjórnar að fara í hagræðingaraðgerðir og stjórnskipulagsbreytingar sem kynntar...
Meira

Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menninga...
Meira

Ferðatrukkur útaf í Hjaltadal

Lögreglunni á Sauðárkróki barst beiðni um aðstoð vegna umferðaróhapps í Hjaltadal um hádegisbil í gær en þar hafði stór ferðatrukkur farið útaf Ásavegi, sem er malarvegur norðan Laufskálaréttar. Á vef Lögreglunnar segir ...
Meira