Skagafjörður

Erla Björk Örnólfsdóttir nýr rektor Hólaskóla

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Hólaskóla- Háskólans á Hólum skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Hólaskóla- Háskólans á Hólum til fimm ára frá 1. apríl nk. að ...
Meira

Úlfur Úlfur nýliði ársins

Hljómsveitin Úlfur Úlfur var valin nýliði ársins á Tónlistarverðlaunum X-ins 977 þann 16. febrúar sl. Hljómsveitina skipa Króksararnir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson, ásamt Keflvíkingnum Þorbirni Einari Guðm...
Meira

Norðurland í 3. sæti í Bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. laugardag, þann 18. febrúar.  Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var keppnin jöfn og spennandi, en alls tóku sex lið þátt, þau voru Norðurland, FH,...
Meira

Meistaradeild Norðurlands af stað

Þá er komið að fyrsta keppniskvöldi í KS-deildinni í hestaíþróttum en á morgun miðvikudaginn 22. febrúar verður mikið um að vera í Svaðastaðahöllinni. Átján keppendur munu spreyta sig að þessu sinni í fjórgangi og hefst k...
Meira

Söngur og salsadans á Valentínusardegi á Hólum

Í tilefni Valentínusardagsins sl. þriðjudag stóð Ferðaþjónustan á Hólum, í samstarfi við nemendur Ferðamáladeildar, fyrir Kærleiksrölti um Hólastað sem innihélt m.a. leiðsögn, kærleikskvöldverð og uppákomur fyrir alla fj
Meira

María og Margrét sigruðu Söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV var haldin með miklum glæsibrag síðastliðið föstudagskvöld og segir á heimasíðu FNV að keppnin hafi verið geysihörð. Það voru þær María Ósk Steingrímsdóttir og Margrét Petra Ragnarsdóttir sem báru sigur ú...
Meira

Ein mínúta í viðbót og þá hefðu Keflvíkingar legið í valnum

Tindastólsmenn geta gengið fjallbrattir frá fyrsta úrslitaleik sínum í Powerade bikarkeppni KKÍ sem háður var síðastliðinn laugardag þrátt fyrir tap. Keflvíkingar náðu yfirhöndinni um miðjan fyrsta leikhluta og þrátt fyrir ág...
Meira

Pólitískur gerningavetur“ harkalega gagnrýndur á aðalfundi landeigenda

„Því miður virðast þau stjórnmálaöfl, sem nú fara með völd í landinu, vera einbeitt í að nýta takmarkað pólitískt umboð sitt til að umbylta þjóðfélaginu. Stjórnarráðinu er umturnað og lagasetningarvaldi grímulaust be...
Meira

Opinn súpufundur í tilefni af atvinnulífssýningu

Til að ræða skipulag atvinnulífssýningarinnar, Skagafjörður - lífsins gæði og gleði, býður Sveitarfélagið Skagafjörður til opins súpufundar á Mælifelli nú í hádeginu og hefst klukkan 12:00. Þar munu skipuleggjendur kynna ...
Meira

Ótrúleg stemning á bikarleiknum

Stemningin fyrir og á bikarleik Tindastóls og Keflavíkur í Laugardalshöllinni 18. febrúar 2012 var mikil enda í fyrsta skiptið sem Stólarnir hafa komist í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. Á YouTube er vídeó þar sem stemningin var föng...
Meira