Skagafjörður

Götumarkaður á Kántrýdögum á Skagaströnd

Götumarkaður verður á Bogabraut á Skagaströnd frá kl. 13-15 nk. laugardag, „en fólki er guðvelkomið að vera lengur. Hvetjum alla til að koma og vera með - saman getum við skapað skemmtilega stemningu,“ segir í fréttatilkynning...
Meira

Telma Ösp besti byrjandinn

Meistaramót byrjenda GSS var haldið í gær mánudaginn 13. ágúst á Hlíðarendavelli. Fimm þátttakendur mættu til leiks að þessu sinni en það voru þau Helgi Hrannar Ingólfsson, Maríanna Ulriksen, Hildur Heba Einarsdóttir, Telma Ö...
Meira

Kvennasveit GSS sigrar í annarri deild

Sveitakeppni Golfsambands Íslands fór fram nú um helgina og sendi Golfklúbbur Sauðárkróks lið til keppni bæði í karla og kvennaflokki. Karlarnir fóru í Hveragerði og enduðu í 6 sæti 4. deildar eftir mikla baráttu við náttúru...
Meira

Solveig Lára vígð á Hólum

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð af biskupi Íslands til embættis vígslubiskups í Hóladómkirkju í gær og lögðu margir leið sína heim að Hólum til að vera viðstaddir þessi merku tímamót.  Kirkjan var fullsetin og ...
Meira

Bílvelta í Blönduhlíð

Umferðaslys var við Bólu í Blönduhlíð í Skagafirði um kl. 15 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um bílveltu að ræða og voru tveir fluttir með sjúkrabíl á slysadeild á Akureyri. Meiðsl voru ekki talin vera alvarleg.
Meira

Myndband frá Króksmóti

Ef einhver var að velkjast í vafa um það hvort það væri skemmtilegt á Króksmótinu þá er hér enn eitt sönnunargagnið komið sem ætti að fullvissa skeptíska um að það er hrikalega gaman á Króksmótinu. Stefán Arnar Ómarsson...
Meira

Minnisvarði um Hrafna-Flóka afhjúpaður

Minnisvarði um Hrafna-Flóka landnámsmann var afhjúpaður í Fljótum sl. laugardag. Minnisvarðinn stuðlabergsdrangur er staðsettur skammt frá Siglufjarðarvegi í landi Ysta-Mós. Það var innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson sem ...
Meira

Steven og Colin hlaupa í skörðin hjá Stólunum

Talsverður hræringur er á leikmannamálum hjá Tindastóli í 1. deildinni. Sem kunnugt er hafa Theo Furness og Ben J. Everson flutt sig til liða í efstu deild og senn fer Dominic Furness af landi brott til náms. Til að fylla í skörðin h...
Meira

Contalgen Funeral í 15. sæti

Um helgina fór lagið Not Dead Yet með Contalgen Funeral beint í 15. sæti Vinsældarlista Rásar 2. Lagið er á glænýjum disk bandsins sem kom út fyrir nokkrum vikum og nefnist Pretty Red Dress. Hægt er að freista þess að koma laginu ...
Meira

Tignarlegur fálki

Þessi tignarlegi Fálki var að spóka sig í veðurblíðunni í gær skammt frá Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði og lét ekki á sig fá þótt blaðamaður Feykis myndaði hann bak og fyrir. Sést hafði til Fálkans í vikunni...
Meira