Skagafjörður

Síðasti sveinninn á leiðinni heim

Þrettándinn var samkvæmt almanaki í gær en þjóðsögur herma að síðasti jólasveinninn drífi sig heim á þrettánda degi jóla. Margur notar daginn til að slútta jólunum með veisluhöldum og flugeldauppskotum og Feykir veit til þe...
Meira

Lið Skagafjarðar komið í þriðju umferð í Útsvari

Skagfirsku kvenskörungarnir í Útsvari stóðu sig með eindæmum vel í gærkvöldi þegar þær stöllur, Erla Björt Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Guðrún Rögnvaldardóttir, gerðu sér lítið fyrir og slógu út systkinin af Se...
Meira

Gjöfult ár hjá fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum

Árið 2011 var mjög gjöfult fyrir fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Áfram hefur gengið vel að afla styrkja til rannsókna, ásamt því að bleikjukynbætur ganga mjög vel. Þetta kemur fram á heimasíðu Háskóla...
Meira

Ögmundur skoðar áætlunarflug á Krókinn

Mikið er lagt upp úr því af hálfu sveitarstjórnarmanna í Skagafirði að áætlunarflug til staðarins hefjist að nýju og hafa viðræður farið fram milli þeirra aðila sem að því koma. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sýn...
Meira

Vorum bara lélegir í leiknum, segir Bárður

Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls var allt annað en sáttur við leik sinna manna í gær er liðið beið lægri hlut fyrir Snæfelli í Express deildinni í körfubolta. Leikurinn varð hörkuspennandi í lokin og mikil dramatík á l...
Meira

Óvissa hvað tekur við hjá HS

-Allt er óbreytt hjá okkur frá því fjárlög voru samþykkt og vitum við ekki annað en að við þurfum að skera niður um ca. 40 millj. kr., segir Hafsteinn Sæmundsson framkvæmdastóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki aðspu...
Meira

Jethro Tull flytur Thick as a Brick í Hörpu 21. júní

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands á sumri komanda og flytur meistarastykki sitt, Thick as a Brick, í heild sinni á Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 21. júní eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Performer e...
Meira

Varað við asahláku

Samkvæmt veðurspá á morgun og um helgina má búast við hláku um allt land. Þó svo að lægðirnar gangi frekar hratt yfir og kólni á ný í kjölfar þeirra má búast við töluveðri hláku þessa daga, sérstaklega á sunnudeginum, s...
Meira

Snæfell marði sigur í háspennuleik í Síkinu

Það vantaði ekki dramatíkina þegar Snæfell sótti Stólana heim í Iceland Express-deildinni í kvöld. Lengstum var leikurinn þó lítið augnayndi og heimamenn virkuðu hálf áhugalausir framan af. En lokamínúturnar voru engu líkar og...
Meira

Bjartir tímar framundan hjá hnípinni þjóð - Völvuspá Spákonuarfs 2012 komin út

Ólafur Ragnar Grímsson verður kjörinn forseti eitt kjörtímabil enn og Biskup Íslands lætur af störfum á árinu, segir í Völvuspá Spákonuarfs á Skagaströnd fyrir árið 2012 sem birt er í fyrsta tölublaði Feykis á nýju ári. S...
Meira