Skagafjörður

Körfuknattleikskrakkar gerðu gott mót

Körfuboltakrakkar UMSS gerðu góða hluti á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum um helgina. Lið undir merkjum UMSS unnu eitt gull og eitt silfur og Hvolparnir, sem eru strákar úr Tindastóli, unnu til bronsverðlauna. Þá voru einstakling...
Meira

NM U17 karla - Knattspyrnuveisla á Norðurlandi

Norðurlandamót U17 karla hófst í gær og verður það leikið víðsvegar um Norðurland. Ísland er að þessu sinni með tvö lið í mótinu en aðrar þjóðir eru: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og England. Spilað v...
Meira

Ekki ráðið án samþykkis sveitastjóra

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að allar auglýsingar um laus störf og allar ráðningar starfsmanna sveitarfélagsins verði bornar undir sveitarstjóra til samþykktar. Það sama á við þegar tímabundin...
Meira

Mælifell og Kaffi Krókur opin lengur

Byggðaráð Skagafjarðar setti sig ekki upp á móti þeirri umsókn Videosports ehf., um lengingu opnunartíma Mælifells og Kaffi Króks helgina 12.-13. ágúst 2011, í tilefni af tónlistarhátíðinni Gærunni.
Meira

Magnús Bragi gerði gott mót

Magnús Bragi Magnússon gerði got mót á Fákaflugi 2011 sem fram fór á Vindheimamelum nú um helgina. Magnús Bragi gerð sér lítið fyrir og sigraði bæði I A og B flokki A flokks gæðingakeppninnar. Í barnaflokki var það Ásdís Ó...
Meira

13 meistaratitlar til UMSS

14. Unglingalandsmót UMFÍvar haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Frjálsíþróttakeppni mótsins, sem jafnan er fjölmennasta keppni hvers árs, var mjög spennandi og skemmtileg. Keppendur voru um 600, álíka margir og á síð...
Meira

Gróðursett í Brimnesskóga

 Sjálfboðaliðar úr Reykjavík ásamt umhverfishópi frá Blöndustöð Landsvirkjunar gróðursettu nýlega tólf þúsund og tvöhundruð kynbættar birkiplöntur á ræktunarsvæði Brimnesskóga, félags skammt frá Kolkuósi í Skagafirð...
Meira

Hestamenn þakklátir

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá Landssambandi hestamannafélaga, þar sem fram kemur sérstakt þakklæti til sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir ómetanlegan stuðning við undirbúni...
Meira

Hlýtt en blautt

Spáin í dag gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, en hægara og úrkomulítið á morgun. Hiti 10 til 17 stig
Meira

Skapandi smiðjur í rit– og tónlist fyrir börn

Aura - Menningarstjórnun býður börnum á aldrinum 9-13 ára upp á skapandi smiðjur í rit– og tónlist í Skagafirði. Smiðjurnar eru tvær: Ketilási mánudaginn 8.  ágúst kl. 10:00-14:00 og þriðjudaginn 9. ágúst kl. 14:00 sem e...
Meira