Skagafjörður

Vill ræða hugmyndir um friðun á svartfugli

Ásmundur Einar Daðason hefur óskað eftir fundi hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða hugmyndir um 5 ára friðun á svartfuglum. Óskað er eftir því að fulltrúi umhverfisráðuneytis mæti á fundinn, auk...
Meira

Ég mótmæli

Undanfarið hefur dunið á okkur niðurskurður í heilbrigðismálum.  Heilbrigðisstarfsmenn undanfarinna ára og áratuga þekkja vel til sparnaðar þar sem stanslaust hefur verið þjarmað að heilbrigðiskerfinu.  Nú er komið nóg. Þa...
Meira

Tindastóll – Snæfell í kvöld

Í kvöld má vænta þess að hart verði tekist á í Síkinu á Sauðarkróki er Tindastóll mætir Snæfelli í seinni hluta Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Tindastóll átti góðan endasprett fyrir jólafrí og sigraði fjóra l...
Meira

Einar Óli Fossdal er maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár völdu lesendur Feykis og Feykis.is mann ársins úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af íbúum svæðisins. Þau átta sem í kjöri voru fengu öll atkvæði enda vel að kjörinu komin en baráttan stóð á milli þeir...
Meira

Útsvarsliðið mætir Seltjarnarnesbæ annað kvöld

Fulltrúar Skagafjarðar í Útsvari, þær Erla Björt Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Guðrún Rögnvaldardóttir, komust áfram í aðra umferð spurningakeppni sveitarfélaganna og munu etja kappi við andstæðinga sína í liði Sel...
Meira

Fyrstu aðstoðarbeiðnirnar á árinu

Um eitt leytið á þriðjudag var óskað eftir aðstoð Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð sem brást skjótt við og var farið á vélsleðum fram í Lýtó. Höfðu nautgripir frá bónda nokkrum sloppið og þurfti að koma haldi á
Meira

Nýtt tónlistarmyndband með Steini Kárasyni

Steinn Kárason hefur gefið út myndskreytt tónlistarmyndband við lag sitt og texta „Tímamótaljóð“ en það er að finna á geislaplötunni „steinn úr djúpinu“ sem kom út í fyrra. Sauðkrækingum, Skagfirðingum, garðyrkjunemum...
Meira

Þrettándasund 2012

Efnt hefur verið til sjóbaðs á þrettándanum, föstudaginn 6. janúar nk. en hefð hefur skapast hjá sjósundköppum í Skagafirði fyrir að fá sér sundsprett á Þrettándanum ár hvert. Veðurhorfur til sjósunds er með besta móti en...
Meira

Hreindís Ylva og hljómsveit halda tónleika á þrettándanum

Hreindís Ylva og hljómsveit halda tónleika á kaffihúsinu Álafosskvos í Mosfellsbæ, föstudagskvöldið 6. janúar nk. og hefjast tónleikarnir kl. 21. Flutt verða lög af geisladisknum Á góðri stund sem kom nýlega út en þar eru fl...
Meira

Álagning fasteignagjalda í Skagafirði

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar er sagt að Fasteignagjaldakröfur Sveitarfélagsins Skagafjarðar sé  hægt að greiða í heimabönkum.  Þar er fasteignaeigendum jafnframt bent á að notfæra sér beingreiðslur hjá öllum b...
Meira