Skagafjörður

Umsókn um styrki í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Það styttist í að umsóknarfrestur renni út til að sækja um styrki í þróunarsjóðinum Ísland allt árið, en fresturinn er til 10. janúar nk. Sjóðurinn var stofnaður af Landsbankanum og iðnaðarráðuneytinu til að styðja við m...
Meira

Leggja til friðun á fimm tegundum svartfugla næstu fimm árin

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næst...
Meira

Bilun hjá Vodafone komin í lag

Bilun varð á GSM-sambandi, net- og sjónvarpsþjónustu Vodafone á Norðurlandi í gær. Bilunin átti sér stað á Akureyri og gerði það að verkum að truflun varð á sambandi víða um Norðurland. „Tæknimenn unnu fram á rauða n
Meira

Aðeins færri safngestir 2011 en árið áður

Byggðasafn Skagfirðinga hefur gert upp árið á heimasíðu sinni en aðeins færri gestir létu sjá sig árið 2011 en árið áður. Á sýningum safnsins komu alls 31.300 manns, þar af heimsóttu 28.461 Glaumbæ og 2.839 í Minjahúsið
Meira

Funi kærir ekki ákvörðun LH

Stjórn Hestamannafélagsins Funa í Eyjafjarðarsveit hyggst ekki kæra til ÍSÍ þá ákvörðun stjórnar Landssambands hestamanna að setja landsmótin 2014 og 2016 niður á Hellu og Vindheimamelum í Skagafirði en Funi sótti um bæði mó...
Meira

Áramótabrenna á Sauðárkróki - Feykir-TV

Samkvæmt hefð var kveikt í áramótabrennunni á Sauðárkróki á gamlárskvöld. Múgur og margmenni létu sjá sig, enda veður með besta móti þetta árið. http://www.youtube.com/watch?v=MRCtkL_pPS4&feature=youtu.be
Meira

Feykir í andlitslyftingu

Nú hefur ásýnd Feykis.is tekið á sig nýja mynd og breyst til mikilla muna. Er það von okkar að hin nýja síða verði lesendum miðilsins að skapi og þeir hafi ánægju af því að lesa hann. Helstu breytingar má finna í því að ...
Meira

Tiltölulega friðsæl áramót

Að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki voru áramótin tiltölulega friðsæl í þeirra umdæmi þó með nokkrum undantekningum sem fylgir skemmtanahaldi s.s. eins og ölvun, skemmdaverk og minni háttar líkamsmeiðingar. Einnig var eitthva...
Meira

Kosningu um mann ársins lýkur á hádegi

Eins og undanfarin ár hafa íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir hafa verið af lesendum Feykis og Feykis.is. Góð þátttaka hefur verið í kosningunni sem lýkur nú um hádegið.   Kosningin hófst fimmtuda...
Meira

Vínarkvöld Heimis 14. janúar

Á heimasíðu Karlakórsins Heimis í Skagafirði segir að einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóði upp á fyrsta flokks Vínartónlist á nýársskemmtun í Miðgarði þann 14. Janúar, se...
Meira