Skagafjörður

Frábært framtak hjá áhöfn Málmeyjarinnar

Áhöfn frystitogararans Málmey SK-1 var með söfnunarátak í gangi síðastliðna tvo túra, fyrir Magnús Jóhannesson sem er bundinn við hjólastól eftir alvarlegt vinnuslys í júní. Gekk það átak vonum framar og tóku 44 meðlimir
Meira

Fjör á uppskeruhátíð SumarTíms

Mikil kátína ríkti á uppskeruhátíð SumarTíms sem fór fram í Litla Skógi í gær, fimmtudaginn 28. júlí. Boðið var upp á grillaðar pylsur og svala, andlitsmálningu og ýmis skemmtiatriði. Ungar dansmeyjar sýndu atriði undir l...
Meira

Stefnir í hörkutónleika á Gærunni 2011

Það stefnir í hörkufónleika á Gærunni 2011 sem fram fer í húsnæði Loðskinn á Sauðárkróki helgina 12 – 14 ágúst. Miðasala er hafin bæði á Kaffi Krók svo á Midi.is og er því um að gera að tryggja sér miða í tíma þa...
Meira

Merkilegir safngripir - Steinn Myllu Kobba

Á heimasíðu Byggðasafn Skagfirðinga segir að hver safngripur sé merkilegur og flestir eigi þeir sér langa sögu. Framvegis mun safnið í hverjum mánuði velja safngrip sem síðan verður kynntur á heimasíðu safnsins undir kjörorði...
Meira

Einstaklega vel heppnað kvöld

Skemmtikvöld sem var haldið í Sundlauginni á Hofsósi til styrktar Magnúsi Jóhannessyni, sunnudaginn 24. júlí síðastliðinn, fór einstaklega vel fram. Magnús slasaðist alvarlega í vinnuslysi í júní síðastliðinn og er nú bundin...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd að námskeiði ?

Hefur þú hugmynd að góðu námskeið? Þekkir þú til góðra leiðbeinenda? Hefur þú áhuga á að kenna á námskeiðum Farskólans? Allt eru þetta spurningar sem starfsfólk Farskóla Norðurlands vestra veltur nú fyrir sér en Námsv
Meira

Milt veður um verslunarmannahelgina

Nú er verslunarmannahelgin framundan og mörgum umhugað um að hafa gott veður í fríinu. Hér á Norðurlandi vestra verður áfram milt veður, í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum. Hægari suðaustan átt og úrkomuminna
Meira

Sigmundur Davíð með Hólaræðu

Hólahátíð hefst föstudaginn 12 ágúst með setningu í Auðunnarstofu. Hátíðin mun standa fram á sunnudag en líkt og undan farin ár verður margt til skemmtunar og fróðleiks og ættu allir aldurshópar að finna eitthvað við sitt h...
Meira

Sumarfrí í Nýprent

Starfsfólk Nýprents er á leið í sumarfrí og verður prentsmiðjan lokuð á morgun föstudag svo og í næstu viku. Sjónhorn og Feykir komu út í dag en verða í fríi í næstu viku. Feykir.is mun að sjálfsögðu vera með fréttir ein...
Meira

Leiðarlok hjá SumarTím í dag

SumarTím í Skagafirði ætlar í dag fimmtudag að halda sína árlegu uppskeruhátíð en frá og með morgundeginum er SumarTím lokið þetta sumarið. Upprskeruhátíðin er í Litla Skógi og hefst hún klukkan 14:15 í dag og stendur til 1...
Meira