Skagafjörður

Bakkaflöt íhugar málsókn – Fréttatilkynning

Á sama tíma og aðstandendur Bátafjörs Bakkaflatar gleðjast þess að Neytendastofa úrskurði sér í hag í máli sínu gegn samkeppnisaðila um notkun nafns Bakkaflatar í kynningastarfi, sárnar okkur að misnotkun sem þessi sé möguleg...
Meira

Framkvæmdir við Mjólkursamlagið

Miklar framkvæmdir standa yfir hjá Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki. Til stendur að reisa þar nýja viðbyggingu undir framleiðslulínu til ostagerðar sem keypt var frá Svíþjóð í byrjun ársins. Grunnurinn sem búið er að grafa n...
Meira

Afturelding lögð í gras

Tindastóll/Hvöt tók á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli í kvöld í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var ekki sérlega tilþrifamikill en það gladdi heimamenn að ná öllum þremur stigunum og hefna þannig ófaranna í fyrri...
Meira

Umferðaróhapp við Malland

Maður á sextugsaldri missti stjórn á bifhjóli sínu í lausamöl á Skagavegi við Malland, skömmu eftir hádegi í dag. Lenti hann á bifreið sem kom akandi úr gagnstæðri átt. Samkvæmt heimildum ruv.is fór betur en fyrst á horfðist...
Meira

Leikur á Króknum í kvöld - allir á völlinn

Tindastóll/Hvöt tekur á móti Aftureldingu í kvöld á Sauðárkróksvelli.  Leikurinn hefst kl: 20:00 og er frítt á völlinn eins og venjulega. Tindastóll/Hvöt er í 7.sæti deildarinnar með 20 stig en Afturelding er í 5. sæti deilda...
Meira

Fákaflug hefst á föstudag

Fákaflug 2011 á Vindheimamelum hefst föstudaginn 29. júlí kl.18:00 á forkeppni í tölti. Nánari dagskrá og ráslistar birtast fljótlega. Veitingasala verður á svæðinu alla helgina og á laugardagskvöldið verður kvöldvaka með li...
Meira

Námsferð um norðurslóðir

Hópur ungmenna komu við í Skagafirði þann 26. júlí síðastliðinn í námsferð um norðurslóðir sem kallast „Students on Ice“. Um er að ræða 65 ungmenni frá ýmsum löndum á aldrinum 14-18 ára sem flugu frá Toronto í Kanada ...
Meira

Gauti með silfur

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fór fram á nýja vellinum á Selfossi helgina 23. – 24. júlí.  Veður var slæmt báða dagana, rok á laugarde...
Meira

Sól og blíða

Já það er sannkölluð bongóblíða nú í morgunsárið og stefnir í dundur dag veðurfarslega séð. Spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Suðvestan 8-13 á morgun og stöku skúrir. Hiti 12 til...
Meira

Sigurður Bragi og Ísak sigruðu Skagafjarðarrall 2011

Skagafjarðarrall 2011 fór fram í sól og bongóblíðu sl. laugardaginn en sigurvegarar rallsins að þessu sinni voru þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Lancer Evo 7 þeir keppa í flokki X og skilar sigur þeirra þei...
Meira