Skagafjörður

Ungir bændur þakklátir Jóni Bjarnasyni

Samtök ungra bænda lýsa eindreginni ánægju með þá viljayfirlýsingu sem nú hefur verið gerð milli Bændasamtaka Íslands, Landssambands kúabænda og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þess efnis að komið verði á nýliðun...
Meira

Elvar Einarsson íþróttamaður Skagafjarðar

Í gær var upplýst hver fær að bera nafnbótina Íþróttamaður Skagafjarðar 2011,við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Að þessu sinni er það hestamaðurinn út Stíganda Elvar Einarsson sem hlýtur þann hei
Meira

Skagfirskar skemmtisögur vinsælust

Það kemur kannski ekki á óvart að Skagfirskar skemmtisögur var langvinsælasta bókin í Skagafirðingabúð fyrir jólin og hélt öðrum bókum langt fyrir aftan sig hvað sölu varðar. Næst á eftir komu Skemmtilegu smábarnabækurnar. ...
Meira

Stuðningur við nýliðun í kúabúskap

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ásamt Bændasamtökum Íslands og Landsambandi kúabænda undirritað viljayfirlýsingu um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarf...
Meira

Skíðasvæði Tindastóls opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls er opið í dag, 29. desember. Skíðasvæðið opnaði kl. 12 og verður opið til kl. 16. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls eru aðstæður til skíðaiðkunnar mjög góðar og „fullt af ónotuðum snjó til í Tin...
Meira

Jólaball í Höfðaborg

Jólaball verður í Höfðaborg á Hofsósi í dag, 29. desember. Fjörið hefst kl. 14:30 og verður sungið jólalög og dansað í kringum jólatréð.
Meira

Brennur og flugeldamarkaðir björgunarsveitanna í Skagafirði

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð, Björgunarsveitin Skagfirðingasveit og Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi hafa hafið flugeldasölu en allur ágóði flugeldasölunnar rennur til björgunarstarfsins. Flugeldasalan er mikilvægasta fjár
Meira

Fimm frá Tindastóli í æfingahópa yngri landsliða

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót en nokkrir leikmenn Tindastóls eru þar á meðal.  Sumir hópanna voru kallaðir til fyrir jól en aðrir eru nú í æfingabúðunum.   Jón H...
Meira

Luttman til liðs við Stólana

Karfan.is segir frá því að Tindastóll hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum. Sá er 210 sm breskur miðherji, Myles Luttman að nafni, en kappinn kemur til landsins frá Bandaríkjunum þar sem hann var í skóla. Fyrir eru hjá...
Meira

Tilnefningar til Íþróttamanns Skagafjarðar 2011

Tilkynnt verður á morgun hver hlýtur titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2011 í athöfn sem haldin verður í Húsi frítímans frá  kl 17 – 19. Þar verða einnig  tilnefnd ungir og efnilegir íþróttamenn Skagafjarðar. Þau sem n
Meira