Skagafjörður

Alvarleg líkamsárás annan jóladag

Maður varð fyrir alvarlegri líkamsárás á dansleik á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki annan dag jóla er á hann var ráðist og skorinn með brotinni flösku. Áverkar fórnarlambsins voru á hálsi og er mikil mildi að ekki f
Meira

Snjókoma í kortunum

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt, skýjuðu að mestu á Ströndum og Norðurlandi vestra fram á morgundaginn og yfirleitt úrkomulaust. Suðaustan 5-13 undir kvöld og þykknar upp en fer að snjóa seint í nótt. Vestlæga...
Meira

Molduxamótið á Feykir-TV

Hið árlega jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. En þetta mót er orðinn fastur liður í jólahaldi margra Króksara. Alfreð Guðmundsson mótstjóri sagði okkur frá mótinu í
Meira

Fjölmennt jólamót Molduxa

Hið árlega Molduxamót í körfubolta fór fram í gær í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið þykir ómissandi þáttur í jólahaldi Skagfirðinga bæði heimamanna sem og brottfluttra sem koma og taka á því gegn gömlu félögunu...
Meira

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2012 samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins fyrir árið 2012 en síðari umræða um fjárhagsáætlunina fór fram á fundi bæjarstjórnar þann 21. desember sl. Fram kemur á heimasíðu sveit...
Meira

Alexandra Chernyshova í viðtali við Bleikt.is

Netmiðillinn Bleikt.is birti viðtal við Alexöndru Chernyshovu sem tekið var á dögunum í Hörpu tónlistarhúsi. Þar ræðir Alexandra við Malín Brand um líf sitt og störf, svo er fylgist með Alexöndru syngja við undirleik Antoniu H...
Meira

Stefánsdagur í dag

Þá er annar dagur jóla runninn upp bjartur og fagur og jólsveinarnir farnir að koma sér heim. Landsmenn hafa flestir minnst fæðingar Jesú í gær þann 25. desember en oft gætir misskilnings með aðfangadag jóla. Hann er ekki sérstaku...
Meira

Jólastemmingin á Sauðárkróki í desember 2009

Það er alltaf gaman að rifja upp gamla tíma þó þeir séu ekki langt frá okkur í árum talið. Á aðventunni árið 2009 var Skagfirðingurinn Sigurður Sveinsson staddur á Króknum og tók upp stemninguna sem þá var er ljósin voru te...
Meira

Gleðileg jól

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Varað við stormi á aðfangadag

Vonandi eru flestir komnir þangað sem þeir ætla að eyða aðfangadagskvöldi því samkvæmt veðurstofunni verður aldeilis ekki ferðaverður í dag. Jafnframt er mikil hálka á vegum samkvæmt heimasíðu vegagerðarinnar. Varað er vi
Meira