Skagafjörður

Skagafjarðarrallí á morgun

Nú er komið að hinu árlega Skagafjarðarralli Bílaklúbbs Skagafjarðar sem að þessu sinni er haldið með aðstoð Vörumiðlunar og Kaffi Króks. Keppnin gildir til Íslandsmeistara í rallakstri og fer fram á morgun laugardag. Keppni
Meira

Arctic Rafting má ekki kenna sig við Bakkaflöt

Mbl.is greinir frá því að Arctic Rafting er ekki heimilt að nota Bakkaflöt sem kennileiti í símaskránni ja.is, samkvæmt ákvörðun Neytendastofu. Á vef mbl kemfur fram að ferðaþjónustan Bakkaflöt leitaði til Neytendastofu með kv...
Meira

Söfnun dýrahræja fyrir 980 þúsund

 Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar á dögunum var farið yfir þann kostnað sem til hefur fallið vegna vikulegra söfnunarferða sem farnar hafa verið um sveitir Skagafjarðar til söfnunar dýrahræja frá lok apríl hafi nú þegar ko...
Meira

Könguló, könguló vísaðu mér í berjamó

 Þrátt fyrir kaldan júní mánuð og mikla þurrka í sumar eru að koma ber en berjaáhugafólk hafði orðið áhyggjur af berjasprettu þetta haustið. Blaðamaður Feykis var á göngu í Skógarhlíðinni á Sauðárkróki í gær og raks...
Meira

Sjálfstæðismenn vilja hendur úr vösum

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar komu Sjálfstæðismenn í Skagafirði á framfæri áhyggjum sínum yfir rekstarniðurstöðu sveitasjóðs fyrstu fjóra mánuði ársins 2011 sem Sjálfstæðismenn segja vera helmingi hærri en á...
Meira

Evrópumeistarar heimsækja Krókinn

Í dag fimmtudag munu stelpurnar í Gerplu sem eru núverandi Evrópumeistarar í Hópfimleikum verða staddar á Sauðárkróki. Er viðkoma þeirra hér liður í ferð þeirra um landið þar sem hópurinn mun kenna og sýna fimleika. Mun sýn...
Meira

Gott um helgina en síðan er von á langþráðri rigningu

Já það ætlar að viðra vel á okkur hér á Norðurlandi vestra nú um helgina en eftir helgi kemur langtímaspám saman um að regn sé í kortunum þó svo að ekki sé rigningin sem spáð er mikil. Tún eru víða farin að svíða undan ...
Meira

Lambakjöt á að duga fram að sláturtíð

Vegna frétta um að skortur sé á íslensku lambakjöti vilja Landssamtök Sláturleyfishafa taka fram að samkvæmt birgðaskýrslum voru til um 1100 tonn um síðustu mánaðarmót. Það samsvarar heildarsölu lambakjöts í júlí og ágúst...
Meira

„Hillbilly“ gleði á Kaffi Krók á laugardagskvöld

Hljómsveitin Brother Grass með skagfirsku snótina Söndru Dögg Þorsteinsdóttur innanborðs mun nú á laugardags kvöld gleðja Skagfirðinga með eins og þau orða það á heimasvæði sínu á fésbókinni hillbilly gleði! Á heimasvæ...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig á ULM

Senn líður að Unglingalandsmóti UMFÍ sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum og eru síðustu forvöð að skrá sig til keppni. Þeir sem skrá sig á heimasíðu UMFÍ hafa frest fram á sunnudag og er keppnisgjaldið kr. 6000 en k...
Meira