Skagafjarðarrallí á morgun
feykir.is
Skagafjörður
22.07.2011
kl. 11.18
Nú er komið að hinu árlega Skagafjarðarralli Bílaklúbbs Skagafjarðar sem að þessu sinni er haldið með aðstoð Vörumiðlunar og Kaffi Króks. Keppnin gildir til Íslandsmeistara í rallakstri og fer fram á morgun laugardag.
Keppni
Meira