Skagafjörður

Sjávarleður í BBC

Útsendarar BBC voru á ferð á Sauðárkróki og Dalvík í desember síðastliðnum til að taka upp efni í þáttinn „Kill it, Cut it, Use it“ þar sem fylgt er eftir framleiðsluferli á völdum vörum. Þátturinn sem tekinn var upp hé...
Meira

Vistmenn Háholts réðust á starfsmann og struku

Á fréttavef Ríkisútvarpsins segir frá því að fjórir vistmenn á meðferðarheimilinu að Háholti í Skagafirði hafi ráðist á starfsmann heimilisins, stolið bíl og strokið til Akureyrar sl. sunnudag. Voru þeir handteknir daginn ef...
Meira

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst nk. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011 en þar á meðal er Króksarinn...
Meira

Staða og horfur í nautakjötsframleiðslunni

Nokkrar umræður hafa skapast um verðlagningu á kjöti að undanförnu og hefur Landssamband kúabænda þess vegna sett fram á heimasíðu félagsins nokkur atriði er varða nautakjötsframleiðslu. Verðlagning á nautakjöti er frjáls og ...
Meira

Alaskalúpína og skógarkerfill til vandræða

Á síðasta fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar var lagt fram bréf stýrihóps um alaskalúpínu og skógarkerfil en hópurinn er  nefnd skipuð starfsmönnum Náttúrufræðistofnunar og Landgræðslu ríkisins. Óskað va...
Meira

Tane Spasev kemur ekki

Makedónski körfuknattleiksþjálfarinn Tane Spasev, sem körfuknattleiksdeild Tindastóls var búin að semja við fyrir næsta tímabil, mun ekki koma þar sem honum hefur boðist starf í Sýrlandi sem hann getur ekki hafnað. Á vef Tindast
Meira

Stjórnlagaráð leggur fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá

Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals og hafa þau verið birt á vef ráðsins, stjornlagarad.is. Drögin sem nú liggja fyrir eru afrakstur vinnu ráðsins frá því þ...
Meira

Sandra Dögg og Brother Grass með þvottabalatrylling

Sandra Dögg Þorsteinsdóttir og hljómsveit hennar, Brother Grass halda af stað út á land með nesti í körfu, þvottabalann á þakinu og blússandi hamingju í farteskinu. Þau munu koma við víða á norður og austurlandi í júlí og v...
Meira

Fríða Ísabel setti met á Gautaborgarleikunum

Á Gautaborgarleikunum sem haldnir voru dagana 8. – 10. júlí sl setti Fríða Ísabel Friðriksdóttir UMSS landsmet í þrístökki, í flokki 13 ára stúlkna. Fríða Ísabel varð í 5. sæti, stökk 10,83m, og var aðeins 1cm frá bronsve...
Meira

Fákaflug um verslunarmannahelgina

Fákaflug 2011 verður haldið á Vindheimamelum dagana 29.-31. júlí nk.  Keppt verður í A-flokk, B-flokk, Ungmennaflokk, Unglingaflokk, Barnaflokk, 100m skeiði, tölti og ef næg þátttaka fæst verður einnig keppt í 300m brokk og 250m s...
Meira