Skagafjörður

Afrakstur Krafts til styrktar Magga

Í haust fór fram Útivistarsýningin Kraftur 2011 http://www.feykir.is/archives/43401 sem fram fór á Sauðárkróki. Á sýningunni var rekin sjoppa af sýningarhöldurum sem skilaði nokkrum hagnaði þar sem starfsmenn hennar gáfu vinnu sí...
Meira

Gullhylur reiðubúinn að semja um landsmót hestamanna 2016

Mikil umræða hefur farið fram á hestamiðlum landsins um ákvörðun um staðarval fyrir landsmót hestamanna 2014 og 2016. Hefur hestamannafélagið Funi í Eyjafirði mótmælt ákvörðun LH opinberlega þar sem það sótti um mótið 2014...
Meira

Skatan ilmar um bæinn

Það má efalaust kalla það að bera í bakkafullan lækinn að tala um skötuát á Þorláksmessu enda svosem ekki um neitt sérstakt að ræða annað en það að fólk borðar fisk sem verkaður er á sérstakan hátt. Samt sem áður rann...
Meira

Verður KS eigandi að Olís

Kaupfélag Skagfirðinga og Samherji eru meðal þeirra fjárfesta sem reiða fram nýtt hlutafé í Olíuverslun Íslands samkvæmt frétt í Viðskiptablaðinu í gær. Þar segir að samningar þess efnis séu langt á veg komnir.   Leit...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar á þjóðlegu nótunum

Í tilefni jólanna stóðu starfsmenn Sparisjóðs Skagafjarðar fyrir lengri  opnun í sparisjóðnum föstudaginn 16. desember sl. Notaði Sigurbjörn Bogason útibússtjóri tækifærið og afhenti félagsþjónustu Skagafjarðar peningagjöf...
Meira

Tónlistarskóli Skagafjarðar - FeykirTV

Um jólin hefur Tónlistarskóli Skagafjarðar verið með röð tónleika og spilað á Hólum, Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð. Þeir Sveinn Sigurbjörnsson og Stefán Gíslason segja okkur frá tónleikunum og því mikla starfi sem fr...
Meira

Bögglapósthús jólasveinana

Þeir sem vilja fá jólasveina til að dreifa jólapósti fyrir sig á Sauðárkróki á aðfangadag geta farið með hann í Safnaðarheimilinu við Aðalgötu í dag, Þorláksmessu kl. 16-20. Samkvæmt tilkynningu í Sjónhorninu kostar heims...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2011

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Fjölmargir fengu tilnefningar og sumir þeirra fleiri en aðrir. Þeir átta sem hér eru nefndir verða í kjöri...
Meira

Samið við rekstaraðila félagsheimila í Skagafirði

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Svf. Skagafjarðar í gær voru lögð fram drög að samningum við væntanlega rekstraraðila félagsheimilisins í Hegranesi og Menningarhússins Miðgarðs í Varmahlíð. Ákveðið að ganga til samnin...
Meira

Slydda eða rigning á aðfangadag

Veðurstofan spáir minnkandi vestanátt og úrkomulitlu á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Þá snýst hann í norðlæg átt 5-10 og él síðdegis en 8-15 og snjókoma í kvöld. Suðvestan 5-10 og él á morgun. Hiti um og undir frost...
Meira