Skagafjörður

Edvard Börkur í Tindastól/Hvöt

Edvard Börkur Óttharsson fékk fyrir helgi leikheimild með Tindastóli/Hvöt en hann kemur að láni frá Val. Edvard Börkur er fæddur árið 1992 og er því á seinasta ári 2.flokks.  Hann hefur lengstum leikið með Val og var lykilmaðu...
Meira

Ingvi Hrannar bjargaði stigi með glæsimarki

Það var leikið í 2. deildinni á Blönduósi í dag í snörpum norðanvindi en þá fengu heimamenn í Tindastól/Hvöt Hött frá Egilsstöðum í heimsókn. Leikurinn var jafn og fór svo að lokum að liðin skildu jöfn, gerðu eitt mark ...
Meira

Viðmiðunarverð kindakjöts 2011

Landssamtök sauðfjárbænda hafa gefið út viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti til bænda fyrir árið 2011. Að þessu sinni hækkar verðskráin um 25% frá fyrra ári.  Að baki því liggur að markaðsaðstæður hafa verið góða...
Meira

Útskrifast af gjörgæsludeild

Maðurinn sem slasaðist í bifhjólaslysi á Skaga síðastliðið þriðjudagskvöld er samkvæmt frétt á mbl.is  að útskrifast af gjörgæsludeild. Manninum, sem var fluttur af slysstað með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann...
Meira

Nokkrar svipmyndir frá Króknum

Það var notaleg stemning í gamla bænum á Króknum í gær. Gestir sátu fyrir utan veitingahús bæjarins og nutu sólargeyslanna sem voru reyndar við það að hverfa á bak við feitann þokubakka. Feykir hafði samband við verslunarmann...
Meira

Stórleikur á Blönduósvelli

Á morgun, laugardaginn 16. júlí, verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli en þá tekur Tindastóll/Hvöt á móti liði Hattar frá Egilsstöðum sem situr í öðru sæti 2. deildar eftir fyrri umferð Íslandsmótsins. Þetta er...
Meira

Minnsta atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Skráð atvinnuleysi í júní 2011 var 6,7% ef litið er til landsins alls, sem er örlítið minna en var í maí þegar það mældist 7,4% og 8,1% í apríl. Að meðaltali voru 11.704 manns atvinnulausir í júnímánuði og fækkaði atvinnu...
Meira

Engin rigning í kortunum

Í þurrviðrinu síðustu vikur hafa starfsmenn Áhaldahússins á Sauðárkróki tekið það til bragðs að vökva grasflatir meðfram götum bæjarins með öflugri haugsugu. Daglega fær grasið gusu en óhætt er að segja að allur gróðu...
Meira

Fjör á hestbaki

Það hefur heldur betur viðrað vel til útreiða í Skagafirði frá því Landsmót hestamanna var sett í upphafi mánaðar. Krakkarnir í Sumartím voru allavega ánægðir þegar blaðamaður Feykis rakst á þá á Nöfunum fyrir ofan Sau
Meira

Grettir sterki kominn á bók

Út er komin bókin Grettir sterki með 16 brotum úr Grettis sögu Ásmundarsonar og jafnmörgum teikningum Halldórs Péturssonar. Myndirnar sýna atburði úr lífi Grettis og koma nú fyrst fyrir sjónir almennings á bók. Teikningar Halldór...
Meira