Skagafjörður

Þúfnapex í Feykir-TV

Tríóið Þúfnapex spilaði fyrir fullu húsi á Mælifell í gærkvöldi. En þessir ungu krakkar fara frekar ótroðnar slóðir í tónlistarflutningi ef tekið er tillit til aldurs þeirra. En þau spila tónlist eftir Villa Vill og Ellý Vi...
Meira

Þröstur Leó Jóhannsson valinn Gatorade-leikmaður níundu umferðar

Tindastólsliðið er það heitasta núna í Iceland Express deildinni í körfubolta að margra mati og hefur unnið fjóra síðustu leiki sína enda leikmenn funheitir og sjálfstraustið eins og það gerist best. Aðra umferðina í röð f
Meira

Rökkurkórinn í Miðgarði

Rökkurkórinn heldur tónleika í Miðgarði, þriðjudaginn 27. desember, kl. 20:30. Kórinn verður með fjölbreytta söngskrá og félagarnir í Hundur í óskilum ætla einnig að stíga á svið og skemmta tónleikagestum. Stjórnandi kó...
Meira

Árshátíð Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórsins í Skagafirði

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórinn í Skagafirði mun halda sameiginlega árshátíð í Húnaveri þann 7. janúar nk. kl. 20:30. Vinir og velunnarar kóranna eru hvattir til að fjölmenna og fagna nýju ári með kórfélögu...
Meira

Hjalti Pálsson í viðtali á N4

Hjalti Pálsson, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, var í viðtali á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 fyrir stuttu síðan. Tilefnið var útgáfa 6. bindis Byggðasögu Skagafjarðar.   HÉR er hægt að sjá vi
Meira

Alexandra Chernyshova syngur í Skagfirðingabúð í dag

Í dag, frá klukkan 16-18 ætla þau hjón Alexandra Chernyshova og Jón Hilmarsson að vera með kynningu og áritun í Skagfirðingabúð á Ljósmyndabókinni „Ljós og náttúra Skagafjarðar“ og disknum hennar Alexöndru „Aðeins þú
Meira

Skagfirski kammerkórinn í Hóladómkirkju í kvöld

Skagfirski kammerkórinn verður með árlega jólatónleika í Hóladómkirkju í kvöld, 20. desember kl. 20:00. Þar mun Kristín Halla Bergsdóttir einnig koma fram og leika nokkur lög á fiðluna. Samkvæmt heimasíðu Skagfirska kammerkór...
Meira

Þúfnapex á Mælifelli

Dægurlagatríóið Þúfnapex sem skipað er þeim Löngumýrarbræðrum Sigvalda og Jakobi ásamt Herídisi Rútsdóttur söngkonu, heldur síðustu tónleika sína fyrir jól á Mælifelli annað kvöld miðvikudaginn 21. des kl. 21:00. Dagskr
Meira

Skagfirðingar í A-landsliðshóp kvenna

Fyrrum Tindastóls leikmennirnir Helga Einarsdóttir og Birna Valgarðsdóttir eru í æfingahópi Sverris Þórs Sverrissonar landsliðsþjálfara kvenna. Helga leikur nú með KR og er annar fyrirliði liðsins og Birna leikur með Keflavík S...
Meira

Starfsemin hjá Afli – sparisjóði óbreytt næstu mánuði

Arion banki bauð fyrir nokkru til sölu stofnbréf sín í sparisjóðinum Afli. Eitt kauptilboð barst en eftir nokkurn tíma var viðræðum slitið og Arion banki sendi öðrum stofnfjáreigendum Afls bréf þar sem bankinn óskaði eftir að ...
Meira