Skagafjörður

Drekaslóð á Akureyri

Aflið sem eru samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi, vilja vekja athygli á því að Drekaslóð sem eru hliðstæð samtök úr Reykjavík, eru að koma norður til að vera með áhugaverða fyrirlestra. Drekaslóð er hó...
Meira

Uppsetningar Leikfélags Sauðárkróks meðal þeirra best sóttu

Bandalags íslenskra leikfélaga hefur tekið saman helstu tölur um starfsemi aðildarfélaganna fyrir leikárið 2010-2011 og í meginatriðum eru þær mjög svipaðar og undanfarin ár. Á leikárinu voru 60 aðildarfélög að Bandalaginu en ...
Meira

Mikil gróska í golfinu á Króknum

Meistaramót barna og unglinga Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram dagana 5.-7. júlí s.l. Keppt var í fjórum flokkum og spiluðu allir keppendur 54 holur. Mjög góður árangur náðist í öllum flokkum og flest allir keppendur lækkuðu f...
Meira

Messa í Knappstaðakirkju í sól og sumaryl

Hin árlega sumarmessa í Knappsstaðakirkju í Fljótum fór fram í dag. Séra Gunnar Jóhannesson sóknarprestur þjónaði fyrir altari en Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup prédikaði. Að messu lokinni bauð heimafólk kirkjugestum,...
Meira

Völsungar gengu aftur

Tindastóll/Hvöt léku við fagurgræna Völsunga í gær en leikið var á Húsavíkurvelli. Okkar menn yfirspiluðu heimamenn framan af leik og voru komnir með góða stöðu þegar um hálftími lifði leiks en tókst að glutra niður tveggj...
Meira

Fótbolti eins og hann gerist bestur

Vinsælasta íþrótt í heimi er efalaust fótboltinn í sinni einföldu mynd en það sem gerir hann að list eru þeir sem kunna að fara með boltann og spila sem ein heild. Hér er myndbrot af YouTube sem sýnir hvernig samvinnan virkar. htt...
Meira

Stemningsmyndir af Landsmóti

Á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum sáust margir glæstir gæðingar sem gaman var að fylgjast með. Fjöldi fólks mætti á svæðið og upplifði bæði skin og skúri í brekkunni en allir skemmtu sér vel á frábæru m...
Meira

Fjölnir hirti öll stigin

Það var leikinn hörku fótbolti í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur úr Grafarvoginum heimsóttu stöllur sínar í Tindastól á Sauðárkróksvelli. Þó að gestirnir væru með betri stöðu á stigatöflunni var auðséð strax í uppha...
Meira

Unglingalandsmót á næsta leiti

Næsta Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina á Egilsstöðum en það er Ungmenna og íþróttasamband Austurlands sem er mótshaldari að þessu sinni og stefnt er að því að halda glæsilegt mót v...
Meira

Slökkviliðsmenn leggja Magga lið

Dagatal sem slökkviliðsmenn í Skagafirði sátu fyrir á og gáfu út fyrir árið 2011 vakti verðskuldaða athygli og hafa selst eins og heitar lummur. Afrakstur útgáfunnar var ætluð í forvarnarstarf og eins ef salan yrði góð að velj...
Meira