Skagafjörður

Lítur út fyrir hvít jól

Veðurstofan gerir ráð fyrir snjókomu og éljum fram að jólum og því má búast við hvítum jólum. Seinni seinnipartinn í dag verður hægt vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða jafnvel slydda á Ströndum og Norð...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl 12 til 16. Veður kl 8:50 var ákjósanlegt, sunnan 4,7 m/s og frost – 6. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikið hafi bæst í snjóinn í skíðabrekkunni og því kjörið tækifæri...
Meira

Hlíðarkaup 20 ára

Þann 14. desember sl. voru liðin 20 ár frá því að Hlíðarkaup á Sauðárkróki opnaði verslun sína í Hlíðarhverfi á Sauðárkróki. Í fyrstu ætluðu eigendur hennar einungis að reka hana í stuttan tíma og selja svo reksturinn e...
Meira

Litlujól í heitapottinum

Í desember eru víða haldin svokölluð litlujól eða jólahlaðborð og er þá tekið hressilega til matar síns. Oft fylgir jólaglöggið með og hefur lögreglan haft sérstakt eftirlit með ökumönnum í jólamánuðinum ef svo óvarlega...
Meira

Jólatréssala Knattspyrnudeildar Tindastóls

Hin árlega jólatréssala knattspyrnudeildar Tindastóls verður á Eyrinni, á svæði  Byggingarvörudeildar Kaupfélagsins þar sem afnot fékkst af einum bragganum sem þar er.   Opnunartími verður sem hér segir. Föstudaginn 16.d...
Meira

Fannst meðvitundarlaus á Sauðárkróki

Eldri maður fannst meðvitundarlaus í útbæ Sauðárkróks rétt fyrir hádegi í dag. Þegar að var komið var hann orðinn mjög kaldur  og rænulaus.   Strax var hafist handa við að koma manninum til meðvitundar og var hann flutt...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði KS fór fram í gær

Í gær fór fram í húsakynnum Kjarnans á Sauðárkróki úthlutun úr Menningarsjóði KS að viðstöddum fulltrúum þeirra verkefna sem hlutu styrki hans að þessu sinni. Alls fengu þrettán verkefni fjárupphæðir sem ekki voru tilgrein...
Meira

Dómaranámskeið í körfuknattleik

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki dagana 20. og 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls verður kennsla...
Meira

Krabbameinsfélagið veitir styrki til vísindarannsókna

Í haust auglýsti Krabbameinsfélag Íslands eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Styrkir þessir tengjast átaki félagsins er snýr að baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Ákveðið var að...
Meira

Vetrarrós fæðist á fjalli

Þann 25. nóvember sl. var smalað heim ám sem sleppt hafði verið upp á fjall um hreppaskil í Lýtingsstaðarhreppi. Ærin Rósa frá Bakkakoti var þar á meðal og fylgdi henni tæplega mánaðargamalt lamb sem var sérlega óvæntur glað...
Meira