Skagafjörður

Áhorfendapallar og gólfefni í íþróttahúsið Sauðárkróki

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar kom saman til fundar s.l. þriðjudag og tók til umsagnar málefni sem lengi hefur verið að velkjast fyrir íþróttahreyfingunni á Króknum og þykir brýnt að afgreiða sem fyrst. Þar er fyrst...
Meira

Kristinn Snjólfsson fótbrotinn eftir vinnuslys

Kristinn Snjólfsson leikmaður Tindastóls/Hvatar leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili en pilturinn fótbrotnaði í vinnuslysi í fyrradag. Leikmenn og stjórnir Tindastóls/Hvatar senda honum bestu kveðjur á heimasíðu Tindast...
Meira

Ferðaþjónusta á Norðurlandi efld með reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Í október sl. hófst undirbúningur þriggja ára markaðsátaks með samstarfi Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi, Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga...
Meira

Trey Hampton í raðir Tindastóls í körfunni

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Trey Hampton, hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu í Iceland Express deildinni á næsta keppnistímabili. Trey er rétt rúmir tveir metrar á hæð og er ætlað að leysa stöðurnar u...
Meira

Fréttir af höfninni - mettúr hjá Málmey

Málmeyjan kom til hafnar á Sauðárkróki þann 10. júlí með tæpa átta þúsund kassa af frystum afurðum sem gerir rúm 200 tonn en uppistaða afla var aðallega grálúða. Áður hafði Málmeyjan gert stutt löndunarstopp í Reykjavík ...
Meira

“Sunnan við garðinn hennar mömmu”

Listaflóð á vígaslóð er heitið á menningardegi sem haldinn verður laugardaginn 16. júlí á Syðstu-Grund í Blönduhlíð í Skagafirði en þar er kominn vísir að ferðaþjónustu enda staðsetning jarðarinnar afskaplega vel í svei...
Meira

Friðrik Ómar og Jógvan Hansen með tónleika í kirkjunni

Söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen heimsækja Skagfirðinga á ferð sinni um landið fimmtudagskvöldið 14. júlí en þá halda þeir tónleika í Sauðárkrókskirkju og flytja íslensk og færeysk dægurlög af plötu sinni VINAL
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í næstu viku

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn í sumar á Sauðárkróki í fjórða sinn en þar komast krakkar í frábæran félagsskap, holla hreyfingu, skemmtun og útiveru. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfa...
Meira

Skagfirskar kýr á toppnum

Niðurstöður skýrsluhaldsins fyrir júní 2011 eru nú komnar út hjá Bændasamtökunum og hafa orðið allnokkrar breytingar á stöðu búa og kúa frá síðasta uppgjöri. Þannig hefur Hófý frá Keldudal náð efsta sætinu af Grásu fr...
Meira

Gleði og gaman á Gautaborgarleikunum

Gautaborgarleikunum í frjálsíþróttum lauk á sunnudag og gekk keppnin vel. Mikið keppnisskap og gleði ríktu í skagfirska hópnum og margir bættu sinn fyrri árangur. Veðrið hefur ekki komið Skagfirðingum á óvart, hellirigning var
Meira