Vetrarrós fæðist á fjalli
feykir.is
Skagafjörður
15.12.2011
kl. 11.10
Þann 25. nóvember sl. var smalað heim ám sem sleppt hafði verið upp á fjall um hreppaskil í Lýtingsstaðarhreppi. Ærin Rósa frá Bakkakoti var þar á meðal og fylgdi henni tæplega mánaðargamalt lamb sem var sérlega óvæntur glað...
Meira
