Skagafjörður

Vetrarrós fæðist á fjalli

Þann 25. nóvember sl. var smalað heim ám sem sleppt hafði verið upp á fjall um hreppaskil í Lýtingsstaðarhreppi. Ærin Rósa frá Bakkakoti var þar á meðal og fylgdi henni tæplega mánaðargamalt lamb sem var sérlega óvæntur glað...
Meira

Óðalsatferli laxfiska kannað

Tvær nýjar vísindagreinar um óðalsatferli laxfiska komu út nú í desember á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum og samstarfsaðila. Báðar greinarnar voru birtar í erlendum vísindaritum.    Samkvæm...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir auglýsir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningum skal koma á netfangið feykir@feykir.is í síðasta lagi sunnudagskvöldið 18. desember.   Tilgreina skal nafn og gera stuttlega grein fyrir viðkom...
Meira

Veglegir vinningar í leik Hrímnis og HM

Í tilefni af samkomulagi Hrímnis og heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín 2013, var stofnað til leiks á Facebook þar sem einn heppinn þáttakandi mun vinna Hrímnis hnakk að eigin vali og vikupassa á heimsmeistaramótið. Verðm...
Meira

Heimaleikur gegn Þór Þorlákshöfn í bikarnum

Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins en þar voru auk Tindastóls: Snæfell, Fjölnir, Keflavík, KR, Grindavík, Njarðvík, Hamar, Stjarnan, KFÍ, Breiðablik, Þór Akureyri, Njarðvík-b, Höttur, Skallagrímur og
Meira

Einlæg gleði og hrifning á jólatónleikaveislu

Tónlistarskóli Skagafjarðar bauð til jólatónleikaveislu í Miðgarði í Varmahlíð sunnudaginn 11. desember. Um 250 manns sóttu þessa tónaveislu þar sem nemendur Tónlistarskólans í Varmahlíðarskóla stigu á stokk hvert af öðru....
Meira

Hólaskóli hlýtur viðurkenningu

Hólaskóli mun hljóta hið svonefnda „DS-Label“ en í því felst viðurkenning á að skírteinisviðaukar þeir (e. Diploma Supplement) sem fylgja öllum brautskráningarskírteinum frá Háskólanum á Hólum uppfylli öll skilyrði um a
Meira

Stofnuðu vefsíðu sem stuðlar að heiðarlegum viðskiptum

Tveir ungir Skagfirðingar, Þorsteinn H. Gestsson frá Tröð, og Guðmundur Kárason á Sauðárkróki opnuðu nýverið útboðsvefinn nagli.is sem er neytendamiðaður vefur, sem á að skapar umgjörð fyrir verktaka og neytendur til að stun...
Meira

Þróunarsjóðurinn Ísland allt árið

Landsbankinn og iðnaðarráðuneytið hafa komið á fót þróunarsjóði til þess að styðja við markaðsátakið Ísland allt árið, en það er þriggja ára verkefni ætlað að styðja við lengingu ferðamannatímabilsins á Íslandi....
Meira

Myndlist í Gúttó - FeykirTV

Listamenn Sólon myndlistarfélags hafa opna vinnustofuna sína í Gúttó alla laugardaga fram að jólum. Opið er frá kl. 13-17 þessa daga fyrir gesti og gangandi, vini og kunningja, þá sem vilja skoða/kaupa myndlist eða bara líta inn í...
Meira