Skagafjörður

Er flug til Sauðárkróks tryggt?

Fjárlög íslenska ríkisins var samþykkt rétt í þessu en þar var m.a. samþykkt að 10 milljónir króna fari í að styðja flug á sérstaka áfangastaði þar sem hætta er talin á að það leggist af án opinbers stuðnings. Fram kom ...
Meira

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

Í gær afhenti Sjálfsbjörg í Skagafirði, af tilefni Alþjóðadegi fatlaðra sem haldinn var laugardaginn 3. des., fyrirtækjum og stofnunum á Sauðárkróki viðurkenningar fyrir að hafa gert aðgengi hjá sér sem best fyrir hreyfihamlað...
Meira

Veiðigjald útgerða hækkað úr 650 milljónum í 9 milljarða á sjö árum

Veiðigjald, sem lagt er á útgerðir landsins, hefur fimmfaldast á undanförnum árum, úr 649 milljónum króna fiskveiðiárið 2005-2006 í rúmlega 3 milljarða króna fiskveiðiárið 2010-2011. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af vei...
Meira

Endurhæfingardeild verður ekki lokað segir Björn Valur

Björn Valur Gíslason segir á DV.is að stjórnendum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eigi að vera það ljóst að endurhæfingardeildinni verður ekki lokað en Skagfirðingar hafa verið  mjög áhyggjufullir um framtíð hennar...
Meira

Jólahjól á uppboði

Sýslumannsembættið hélt á dögunum uppboð á óskilahjólum sem safnast hafa upp í geymslu lögreglunar síðastliðin ár, en nú á að taka til og mála fyrir jólin og því þurfti að losna við hjólin. Ekki var margt um manninn, eng...
Meira

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð hélt upp á 40 ára afmælið sitt sl. laugardag. Við tilefnið var sveitin með opið hús og bauð gestum upp á kaffi og meðlæti.   Í afmælisfögnuðinn mættu um 80 manns björgunarsveitarmön...
Meira

Bylgjan yfir Þverárfjallið

Í síðustu viku var settur upp nýr endurvarpi fyrir Bylgjuna á Hvammshlíðarfjalli og þjónar hann stærstum hluta vegarins yfir Þverárfjall milli Skagafjarðar og Húnavatnsýslu. Þessi sendir er á 89,7 MHz og er Bylgjan nú eina útva...
Meira

HS fær ennþá einna minnst í sinn hlut

Samkvæmt fjárframlögum ríkisins til heilbrigðismála eftir aðra umræðu á Alþingi er framlag þess til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki með því allra lægsta sem gerist á landsvísu miðað við íbúafjölda eða samtals tæ...
Meira

Táknmynd skólasamfélagsins austan-Vatna

Starfsmenn leikskólans Tröllaborgar og Grunnskólans austan-Vatna máluðu mynd af bláum hesti í sameiningu en hesturinn á myndinni táknar skólasamfélagið austan Vatna. Myndin sem máluð var á jólahlaðborði skólanna þann 1. desemb...
Meira

Aumt og ódrengilegt yfirklór, segir Atli Gíslason

Er óeining vinstri manna einum ráðherra að kenna, spyr Atli Gíslason í pistli hér á Feyki.is og segir að vanstillt og vanhugsuð viðbrögð vegna málsins veki upp spurningar sem hann svo reifar í pistlinum. Atli segir að ráðherra s...
Meira