Skagafjörður

Fyrsta opnun skíðasvæðis Tindastóls að baki

Fyrsti opnunardagur skíðasvæðis Tindastóls var um sl. helgi og að sögn Viggós Jónssonar staðarhaldara skíðasvæðisins voru aðstæður til skíða iðkunnar mjög góðar.   „Skíðasvæði í Tindastól var opnað á laugar...
Meira

Rökkurkórinn í Höfðaborg

Rökkurkórinn verður með tónleika í Höfðaborg nk. miðvikudagskvöld, 7. desember kl. 20:30.   Þar fá tónleikagestir að upplifa notalega jólastemningu en boðið verður upp á fjölbreytta söngskrá.  Söngstjóri er Sveinn ...
Meira

Lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu

Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 6. desember kl. 20:00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu Sauðárkróki. Þar  mæta  Björn Jóhann Björnsson, Sigrún Eldjárn, Sigurður Pálsson og Yrsa Sigurðardóttir og lesa úr  nýú...
Meira

Ljósið sennilega Chinese lantern

Frétt okkar í gær um torkennilegt ljós í Skagafirði vöktu mikil viðbrögð en sagt var frá málinu á Mbl.is. Hafa margir haft samband og telja sig vita hvað er um að vera. Þó ýmsar skýringar hafi komið fram er einna líklegast að...
Meira

Tímamót í starfsemi opinberu háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli, Háskólinn á Hólum, hafa gert með sér samning um gagnkvæman aðgang nemenda að námskeiðum við skólana. Rektorar...
Meira

Mörkum safnað í markaskrá

Hafin er söfnun á mörkum og frostmerkjum í markaskrá Skagafjarðasýslu 2012 og lýkur henni 20.desember næstkomandi. Safnað er í hverju fjallskilaumdæmi og eru markaeigendur hvattir til að kynna sér málið.   Markaskráin er ge...
Meira

Ókunnugt ljós veldur Skagfirðingum heilabrotum

Torkennilegt ljós hefur nokkrum sinnum sést á himninum yfir Skagafirði að undanförnu og þá helst á föstudags og laugardagskvöldum. Ljósið er appelsínugult á litið og svífur yfir á nokkrum hraða.   Tvær ungar stúlkur sá...
Meira

Búinn að verka svo oft upp eftir hundinn

Bókin Skagfirskar skemmtisögur eftir  Björn Jóhann Björnsson  hefur heldur betur slegið í gegn en hún er með söluhæstu bókum á markaðnum í dag. Feykir fékk leyfi til að birta nokkrar sögur úr bókinni.   Sighvatur P. Si...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar

Nóg verður um að vera hjá nemendum  Tónlistarskóla Skagafjarðar í desember  þar sem megin áhersla er lögð á samleik nemenda. Í þessari tónleikaröð munu koma fram  um 260 nemendur skólans á öllum aldri auk barna- og unglinga...
Meira

Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar í Hofi í dag

Í dag kl 15:00 verða haldnir í Hofi einhverjir merkustu tónleikar á Norðurlandi þetta árið að margra mati þegar þeir leiða saman hesta sína Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson. Kristin Sigmundsson þarf ekki að kynna...
Meira