Skagafjörður

Kiljan og Konsert efstir stóðhesta 7 og 6 vetra

Kiljan frá Steinnesi er efstur eftir gærdaginn í flokki 7v stóðhesta með 8,74, þar af 9,00 fyrir hæfileika. Annar er Seiður frá Flugumýri II með 8,67 og þriðji Frakkur frá Langholti með 8,63. Þrír efstu hestarnir eru: IS200415...
Meira

Ómur með forystuna í A-flokki

Í gær fór fram keppni í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna en þar hélt Ómur frá Kvistum forystu sinni úr forkeppni og er efstur með 8,76, knapi er Hinrik Bragason. Fast á hæla honum kemur Stakkur frá Halldórsstöðum með ...
Meira

Laus störf skólaliða við Grunnskólann á Hofsósi

Við Grunnskólann austan Vatna - Hofsósi eru lausar til umsóknar störrf tveggja skólaliða, 1,5 stöðugildi alls. Starf skólaliða er fjölbreytt og felur í sér gæslu og aðstoð við nemendur í starfi og leik á vegum skólans, störf ...
Meira

Rofar til en gæti þó rignt um helgina

Spáin tekur þennan síðasta sólahring breytingum á milli klukkutíma en þó ber öllum spám saman um að heldur fari að hlýna hér á Norðurlandi vestra. Í gærkvöld þegar spá var skoðuð átti að vera þurrt um helgina en nú í m...
Meira

Heitavatnið tekið af í dag

Heita vatnslaust verður á Sauðárkróki, neðri bænum (þ.e. ekki Hlíða og Túnahverfi) frá kl. 17:00 í dag, fimmtudag 30 júní, vegna tenginga.  Þetta mun standa yfir í um þ.b. 1-2 klst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindu...
Meira

Búið að draga í Lengjubikarnum

Nú er búið að draga í Lengjubikarnum, sem er fyrirtækjabikar KKÍ, en leikjafyrirkomulagi keppninnar var breytt á körfuknattleiksþingi, sem haldið var í Skagafirði í vor. Nú verður Lengjubikarinn leikinn samhliða Íslandsmótinu fy...
Meira

Ríkissjóður tapar líka

-Það er merkilegt hve sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur gjörsamlega snúist upp í andhverfu sína. Hún var sett fram með tiltekin markmið að leiðarljósi. Nú er komið  í ljós að stefnan  vinnur í veigamestu atriðunu...
Meira

MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum - gull, silfur og 4 brons til UMSS

Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Vík í Mýrdal helgina 25.-26. júní. Keppendur voru um 200, þar af 9 Skagfirðingar, sem allir stóðu sig með ágætum, og ...
Meira

Spuni með heimsmet

Stóðhesturinn Spuni frá Vesturkoti fór í ótrúlegar tölur í forskoðun 5v stóðhesta í gærkvöldi er hann hlaut 9,17 fyrir hæfileika og var með 8,43 fyrir sköpulag. Aðaleinkunn hans er því 8,87 sem gerir hann að hæst dæmda stó...
Meira

Tryggingar sveitarfélagsins boðnar út

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var samþykkt að endurnýja ekki núverandi vátryggingasamning á milli VÍS og sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Samningurinn rann út ú árslok árið 2010 en var í fyrra framlengdur í eitt ...
Meira