Skagafjörður

Stór hópur úr Skagafirði á Gautaborgarleikana í frjálsíþróttum

Heimsleikar unglinga, eða Gautaborgarleikarnir eins og þeir eru oftast kallaðir hér heima, fara fram á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg dagana 8. - 10. júlí.  Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót unglinga sem haldið er í he...
Meira

Kappar KF kveðnir í kútinn

Tindastóll/Hvöt bar sigurorð af liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í baráttuleik á Sauðárkróksvelli í kvöld. Gestirnir verða að teljast óheppnir að hafa tapað leiknum en sameinað lið Siglfirðinga og Ólafsfirðinga var ster...
Meira

Arnar Geir og Ásdís Dögg Nýprentsmeistarar í golfi

Nýprent Open, barna og unglingagolfmótið var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 3. júlí s.l. í blíðskaparveðri.  Keppendur voru yfir 80 víðsvegar frá af Norðurlandi. Mótið var númer tvö í Norðurlandsmót...
Meira

Stig hjá Tindastóli í baráttuleik

Stelpurnar í Tindastóli fengu lið Völsungs frá Húsavík í heimsókn í gær í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Aðstæður voru allar hinar bestu enda varð leikurinn bæði  skemmtilegur og spennandi. Tindastólsliðið sýndi g...
Meira

Baráttan um Norðurland

Það verður væntanlega hart tekist á í kvöld þegar fram fer á Sauðárkróksvelli sannkallaður risa derbíslagur í 2. deildinni í knattspyrnu. Þá leiða saman gæðinga sína sameiginleg lið Tindastóls og Hvatar annas vegar og lið ...
Meira

Þóra frá Prestsbæ fékk Þorkelsskjöldinn

Á Landsmóti hestamanna um helgina var í fyrsta skiptið veittur nýr verðlaunagripur, hinn svokallaði Þorkelsskjöldur. Það var hin skagfirska gæðingshryssa Þóra frá Prestsbæ sem varð þessa heiðurs aðnjótandi. Skjöldurinn sem...
Meira

Tindastóll – Völsungur í kvöld

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls eiga heimaleik á mánudagskvöldið en þá taka þær á móti Völsungi frá Húsavík. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Sauðárkróksvelli og eru allir hvattir til að koma á völlinn og styðja við baki...
Meira

Sveitarstjórinn ánægður með Landsmótið

Í gær lauk frábæru Landsmóti Hestamanna á Vindheimamelum í blíðu veðri. Er það mál manna að vel hafi tekist til með alla umgjörð og hestakosturinn verið góður. Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri Svf. Skagafjarðar var á...
Meira

Ljómandi Landsmótshelgi í Skagafirði

Veðurguðirnir höfðu ekki verið Norðlendingum hliðhollir það sem af var sumri og ekki voru hitatölurnar til að hrópa húrra fyrir fyrstu daga Landsmóts hestamanna. En allt er gott sem endar vel og fyrrnefndir veðurguðir skelltu Skaga...
Meira

Lögregla ánægð með Landsmót

-Það hefur allt gengið vel og slysalaust fyrir sig utan við það að nauðgun var tilkynnt í nótt, segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki sem staðið hefur vaktina á Melunum ásamt fjölda starfsbræðra og ...
Meira