Skagafjörður

Leikskólinn Ársalir vinnur með dygðir

Börnin í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki hafa verið að vinna markvist með dygðir á haustönn. Dygðin sem tekin var fyrir er vinsemd og hún fléttuð inn í allt starfið með börnunum hvort sem er í samveru, fín- og grófhrey...
Meira

Ómetanleg þjónusta á HS

Fyrir réttu ári komum við hjónin fyrst á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Hann á sjúkrabörum eftir heilaaðgerð fyrir sunnan, ég fylgdi með döpur og þreytt.  Árangur af aðgerðinni var óviss, vonin lítil, sem og plássið á L...
Meira

Contalgen Funeral og hin spánska Litoral spila á Akureyri

Hin skagfirska eðalhljómsveit Contalgen Funeral spilar ásamt spænsku hljómsveitinni Litoral í Hlöðunni á Akureyri í kvöld. Litoral hefur verið að túra um landið í boði spænskra yfirvalda ásamt því að gera heimildarmynd um fö...
Meira

Almenningsíþróttaverkefni UMFÍ – viðurkenningar afhentar

Mjög góð þátttaka var í almenningsíþróttaverkefnum UMFÍ í sumar sem leið. Verðlaunaafhending fór fram í þjónustumiðstöð Ungmennafélags Íslands í gær og voru þátttakendur verðlaunaðir í verkefninu Hættu að hanga! Komd...
Meira

Íslandsmeistararnir úr Vesturbænum svekktir í Síkinu

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara KR í æsispennandi leik í Síkinu í kvöld. Stuðningsmenn Stólanna voru nokkuð brattir fyrir leik og náðu heimamenn undirtökunum í byrjun en KR-ingar voru ólseigir og voru h
Meira

„Nú koma jól“ í Jólalagakeppni Rásar 2

Skagfirðingurinn Snorri Evertsson á lag í Jólalagakeppni Rásar 2 sem nú er haldin í níunda sinn. Dómnefnd valdi tíu lög til að keppa til úrslita, en alls bárust tæplega 100 lög í keppnina í ár.   „Nú koma jól“ kalla...
Meira

Eyþór með fyrirlestur um rafrænt kjötmat

Skagfirðingurinn Eyþór Einarsson heldur opinn fyrirlestur um meistaraverkefni sitt við Auðlindadeild Lbhí, miðvikudaginn 14. desember kl. 15 í Ásgarði á Hvanneyri.  Meistaraverkefni Eyþórs fjallar um rafrænt mat á lambakjöti, sem ...
Meira

Vegaaðstoð Sjóvár í boði á Sauðárkróki og nágrenni

Sjóvá og FÍB hafa unnið að stækkun þjónustusvæðis Vegaaðstoðar á undanförnum mánuðum. Með stækkun þjónustusvæðisins er nú einnig hægt að notfæra sér þessa þjónustu á Sauðárkróki og nágrenni.  Til suðurs nær sv...
Meira

Hrímnishöllin að færast í jólabúninginn

Jólamarkaðurinn á Varmalæk verður nú haldinn þriðja árið í röð, laugardaginn 10. desember nk. kl: 13 -18. Samkvæmt skipuleggjendum er allt að verða klárt og tilhlökkun á bæ en markaðurinn verður lifandi í orðsins fyllstu me...
Meira

Nemendur í FNV sigra í stuttmyndasamkeppni

Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti. Sýning verður á myndunum í Húsi frítímans
Meira