Skagafjörður

Ljómandi Landsmótshelgi í Skagafirði

Veðurguðirnir höfðu ekki verið Norðlendingum hliðhollir það sem af var sumri og ekki voru hitatölurnar til að hrópa húrra fyrir fyrstu daga Landsmóts hestamanna. En allt er gott sem endar vel og fyrrnefndir veðurguðir skelltu Skaga...
Meira

Lögregla ánægð með Landsmót

-Það hefur allt gengið vel og slysalaust fyrir sig utan við það að nauðgun var tilkynnt í nótt, segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki sem staðið hefur vaktina á Melunum ásamt fjölda starfsbræðra og ...
Meira

Töltveisla í gærkvöldi

Það var mikil töltveisla á Vindheimamelunum í gær er keppt var til þrautar í A-úrslitunum í töltinu. Sigursteinn Sumarliðason kom sá og sigraði á hryssunni Ölfu frá Blesastöðum 1A . Annar á eftir honum var landsmótssigurvegar...
Meira

Þrjú skagfirsk börn í topp fimm

Þrjú skagfirsk börn voru meðal fimm efstu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu í dag í brakandi rjómablíðu. Þetta voru þau Guðmar Freyr Magnússon, Ingunn Ingólfsdóttir og Þórdís Inga Pálsdóttir. Það var hins vegar Gl...
Meira

Á brimbretti við Garðssandinn

Nú þegar norðlendingar fagna því að sumarið kom loksins með sól og blíðu, fara margir á stjá til að fanga geislum sólarinnar. Það var þó einn sem varð á vegi blaðamanns Feykis á dögunum sem þótti norðanáttin góð og no...
Meira

Ingunn sigraði B-úrslit

Ingunn Ingólfsdóttir í hestamannafélaginu Stíganda í Skagafirði sigraði B-úrslitin í barnaflokknum á Hágangi frá Narfastöðum með 8,62. Þar með tryggði hún sér sæti í A-úrslitunum sem fara fram í dag  kl. 13:30. Önnur va...
Meira

Frábær ræktunarbúasýning

Í gærkvöldi var sýning ræktunarbúa á Vindheimamelunum eins þær gerast bestar og var mikil stemning í áhorfendabrekkunni sem var þétt setin vel stemmdum áhorfendum sem gátu valið sitt uppáhaldsbú með símakosningu. Það bú sem ...
Meira

Kalli Jóns og Palli Kolbeins í nýrri afreksnefnd Körfunnar

Karl Jónsson, Tindastól, er einn meðlima nýrrar afreksnefndar Körfuknattleikssambands Íslands, sem ákveðið var að setja á laggirnar á Körfuknattleiksþingi sem haldið var á Sauðárkróki sl vor. Hlutverk nefndarinnar er að halda u...
Meira

Útisigur í hörkufótboltaleik á Dalvík

Leikmenn Tindastóls/Hvatar gerðu heldur betur góða ferð á Dalvík í gær en þá mættu þeir Dalvík/Reyni í 2.deildinni. Fyrir leikinn var Dalvík/Reynir með 11 stig en gestirnir 10 stig og því var von á miklum báráttuleik. Síðas...
Meira

Sigurbjörn sigursæll í skeiðinu

Í gærkvöldi eftir mótssetningu fór fram seinni hluti skeiðkeppninnar frá deginum áður á Landsmóti hestamanna er tveir síðari sprettirnir voru renndir eftir brautinni. Seinni sprettirnir í skeiðinu voru farnir í blíðviðrinu í k...
Meira