Skagafjörður

Veðrið einna verst í Skagafirði og Húnavatnssýslum

Nú er snjóbylur á norðurlandi með norðan 13-20 m/s og snjókomu og verður áfram fram eftir degi. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Vegir eru víða ófærir og skólum hefur sumstaðar verið aflýst vegna veðursins.  ...
Meira

Jólaljósin tendruð á Sauðárkróki - Feykir-TV

Síðastliðinn laugardag  voru jólaljósin tendruð á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Margt var um manninn að venju og kíktu jólasveinarnir í heimsókn. Einnig var mikið að gerast í nágrenninu og mikil jólastemning og gleði ríkti
Meira

Góður rekstur GSS

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks var haldinn að Hlíðarenda 24. nóvember sl. og kom þar fram að rekstur klúbbsins hafi verið ágætur á síðasta ári, en klúbburinn skilaði ríflega 3 milljónum í hagnað. Rekstrartekjur námu t
Meira

Vilja banna upprekstur búfjár á afrétt Skagfirðinga

Á aðalfundi Samtaka dragnótamanna sem haldinn var á Fosshótel Lind 26. nóvember sl. var samþykkt athyglisverð ályktun þar sem skorað var á umhverfisráðherra að skoða kosti þess að banna upprekstur búfjár á afrétt Skagfirðing...
Meira

M.fl.kvenna með fjáröflun

M.fl. kvenna stendur í stórræðum um þessar mundir en auk þess að vera byrjaðar að æfa og undirbúa komandi sumar þá standa þær í fjáröflun ýmiskonar en stelpurnar stefna á að fara í æfingaferð erlendis í vor.   Á Ti...
Meira

Maður kærður fyrir að taka myndir í kvennaklefa sundlaugar

Lögð hefur verið fram kæra á hendur fyrrum starfsmanni sundlaugarinnar í Varmahlíð þar sem hann er sakaður um að hafa tekið myndir á falinn símann sinn inn í kvennaklefa. Manninum hefur verið vikið úr starfi og málið rannsaka
Meira

Friðarganga á Feyki-TV

Lokapunktur þemadaga í Árskóla er hin árlega friðarganga. Þetta er í tólfta sinn sem hún er haldin og er megintilgangur hennar að börnin sameininst um ósk um frið í heiminum. Hápunktur friðargöngunar er svo þegar kveikt er á kr...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi um norðvestanvert landið í kvöld. Spáin segir til um norðaustan 10-18 m/s og snjókomu í dag en í kvöld eykst vindhraðinn og verður norðan 18-25. Vægt frost, dregur úr vindi og kólnar á morgun. Ökum...
Meira

Næturkossar Gillons

Gísli Þór Ólafsson, eða Gillon eins og hann kallar sig, gefur út smáskífuna Næturkossa. Hún er önnur smáskífa væntanlegrar plötu sem mun bera nafnið Næturgárun og er væntanleg í febrúar á næsta ári. Um er að ræða sóló...
Meira

Samningar undirritaður vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+

Skrifað var undir samninga vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+ sl. föstudag en mótið verður haldið í Mosfellsbæ dagana 8.-10. júní næsta sumar.  Samningurinn er á milli Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Kjalarnesþings sem tekur...
Meira