Skagafjörður

Selfoss sótti þrjú stig norður í gær

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna í knattspyrnu tók á móti liði Selfoss í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli í norðangjólunni. Um einstefnu var að ræða á mark heimastúlkna sem sköpuðu sér fá marktækifæri. Tindastólsstúlkur...
Meira

70 rispur heiðruðu Bob Dylan

Á tónleikunum í Bifröst sem fram fóru í síðustu viku, og kenndir voru við Villta svani og tófu, tróð meðal annars upp hljómsveitin 70 rispur og heiðraði Bob Dylan með tveimur lögum. Útsendari Feykis var á staðnum náði að ta...
Meira

Sápubolti í Varmahlíð

Það var mjög góð mæting og allir skemmtu sér konunglega í sápuboltanum sem haldinn var í Varmahlíð á föstudagskvöldið í tilefni af lummudögum. Tuttugu lítrar af sápu voru notaðir sem fengnir voru frá KS Eyri og svo mætti sl...
Meira

Hilmar Kára skaut strákunum í 8. liða úrslit

2. flokkur Tindastóls/Hvatar léku gegn Gróttu á laugardaginn í 16. liða úrslitum bikarkeppni KSÍ á Blönduósi. Strákarnir höfðu sigur í framlengingu eftir æsispennandi leik en strákarnir eiga síðan aftur leik í kvöld. Gróttu ...
Meira

Þú átt völina en jafnframt kvölina

Nú á þriðjudaginn 28. júní verður Helena Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari, með fyrirlestur þar sem fjallað verður almennt um forvarnir í íþróttum með aðaláherslu á knattspyrnu. Fyrirlesturinn verður í Húsi frítímans og e...
Meira

Israel Martín Conception í viðtali á Tindastóll.is

„Það fyrsta sem ég gerði var að fara á kortið og finna hvar Sauðárkrókur væri eiginlega. Mér fór strax að finnast þetta mjög áhugavert, því í gegn um starf mitt sem þjálfara, er svo mikið hægt að gera til að hjálpa kr
Meira

Fyrsta mót í Norðurlandsmótaröð barna- og unglinga í golfi er lokið

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga var haldið á Dalvík sunnudaginn 26. júní. Golfklúbbur Sauðárkróks ( GSS ) var með 17 keppendur á mótinu sem er mjög glæsilegt og stóðu þau sig öll með mikilli prýði b
Meira

Landsmót hófst í gær

Landsmót hestamanna hófst á Vindheimamelum í gær á keppni í unglinga flokki  þar sem níutíu og fjórir keppendur áttust við og barnaflokki voru það rúmlega sjötíu krakkar sem riðu braut.  Á kynbótavellinum voru 7v og 6v hryss...
Meira

Friðrik Dór klukkan tvö en ekki fjögur

Sigríður Inga yfirlumma bað Feyki að koma því á framfæri að mótsslit á Landsbankamóti verða klukkan 14:00 en ekki 16:00 eins og áður hafði verið auglýst og því mun Friðrik Dór koma fram klukkan tvö.
Meira

Myndir frá laugardegi í lummum

Eins og komið hefur fram eru Lummudagar í Skagafirði dagana 23. - 26. júní. Það hefur ekki væst um Skagfirðinga og góða gesti í dag og í kvöld heldur fjörið áfram en á íþróttavellinum verður kvöldvaka með Einari töframanni...
Meira