Skagafjörður

Breytt fyrirkomulag styrkja 2012 og framlengdur umsóknarfrestur

Breyting verður á fyrirkomulagi á umsóknum og úthlutunum styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga árið 2012 þar sem Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna eins og áður hefur verið.    Fram kemur á vef...
Meira

Leikir Tindastóls í körfu um helgina

Bikarkeppni yngri flokka Tindastóls hefst um helgina þar sem en 10. flokkur stúlkna keppir við Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 9. flokkur drengja tekur á móti Breiðabliki og 10. flokkurinn á móti Njarðvík. Drengjaflokku...
Meira

Fóðurlausnir fyrir kelfdar kýr og ófædda kálfa

Fóðurblandan hefur sett á markað nýjan geldstöðustamp og kurl , LIFELINE – Líflína, sem er í 22,5 kg fötu og kurlið í 20 kg pokum. Góð og hagkvæm lausn við bætiefnagjöf geldstöðunnar eins og segir í tilkynningu frá Fóður...
Meira

Komnir aftur upp í A-riðil

Drengirnir í 10. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls eru komnir aftur upp í A-riðil eftir að þeir sigruðu alla leikina í annarri umferð í B-riðli á Íslandsmótinu, á Borgarnesi um sl. helgi.   Á heimasíðu Tindastól...
Meira

Ályktun vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar tillögum um ráðstöfun veiðileyfagjalds, frá starfshópi sjávarútvegsráðherra er fela í sér viðurkenningu á þeirri miklu tilfærslu fjármagns sem við lýði er frá landsbyggði...
Meira

Skagfirðingar vilja ekki bera þyngri byrðar en aðrir landsmenn í heilbrigðismálum

Ályktun vegna aðfarar að Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki var samþykkt á fundi Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar í dag 30. nóvember en þar frábiðja Skagfirðingar sér hina norrænu velferð sem er í boði ríkisstj
Meira

Drykkjarbrúsar merktir Sprota innkallaðir

Landsbankinn hefur ákveðið af öryggisástæðum að innkalla alla nýlega drykkjarbrúsa sem merktir eru Sprota. Komið hefur í ljós að tappi brúsans getur losnað og það gæti valdið börnum hættu. Um er að ræða litla brúsa í fim...
Meira

Torkennilegt ljós sást á himni

Síðastliðið laugardagskvöld sást torkennilegt ljós á vesturhimni frá Sauðárkróki séð. Ekki hefur enn verið útskýrt hvað þar var á ferð en samkvæmt lýsingu sjónarvotta var ljósið eins og stjarna að lögun en mun stærra, ...
Meira

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára

Um þessar mundir fagnar Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð 40 ára starfsemi sinni en hún var stofnuð 17. október árið 1971. Af þessu tilefni verður opið hús hjá sveitinni milli kl 14-16 laugardaginn 3. des. og öllum boðið að kík...
Meira

Endurhæfing í hættu - Feykir-TV

Í dag fer fram önnur umræða um fjárlög 2012 á Alþingi og eru þar örlög ýmissa málefna og stofnana rædd og svo ráðin eftir viku þegar þriðja umræða fer fram. Skagfirðingar eru felmtri slegnir eftir að þær fregnir bárust a
Meira