Skagafjörður

Það er nóg komið segir Stefán Vagn

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki hefur verið sannkallaður hornsteinn í héraði allt frá því að forveri hennar, Sjúkrahús Skagfirðinga var stofnað í ársbyrjun árið 1907, fyrir hartnær 105 árum síðan. Allan þennan tíma hefu...
Meira

Stopp nú stjórnvöld

Árið 2000 var tekin í notkun endurbætt aðstaða við Heilbrigðisstofnunina  Sauðárkróki (HS) til endurhæfingar m.a. glæsileg sundlaug sem fjármögnuð var að nokkru leyti af gjafafé frá félögum og einstaklingum auk framlaga frá ...
Meira

Stopp nú stjórnvöld (málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki )

Árið 2000 var tekin í notkun endurbætt aðstaða við Heilbrigðisstofnunina  Sauðárkróki (HS) til endurhæfingar m.a. glæsileg sundlaug sem fjármögnuð var að nokkru leyti af gjafafé frá félögum og einstaklingum auk framlaga frá ...
Meira

Er endurhæfingin að loka?

 „Tappinn verður tekinn úr sundlauginni á Endurhæfingunni ef ekkert breytist í fjárlagafrumvarpinu fyrir þriðju umræðu sem verður í næstu viku“, segir Helga Sigurbjörnsdóttir í Hollvinum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárk...
Meira

Dýr sparnaður

Nú standa stjórnarþingmenn með kutana, blóðugir upp að öxlum við að skera niður útgjöld ríkisins til hinna ýmsu mála um leið og þeir reyna að fóta sig á mjög svo hálum velli pólitíkurinnar. Það er skiljanlegt að hagræ
Meira

Búið að ráða í stöðu aðalbókara

Gengið hefur verið frá ráðningu í starf aðalbókara sveitarfélagsins Skagafjarðar en aðeins tvær umsóknir bárust um stöðuna. Ráðin var Ásta Ólöf Jónsdóttir, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði HÍ.   -Ásta h...
Meira

Með hverju finnst þér mjólkin best?

Í október og nóvember stóð Mjólkursamsalan fyrir netleik á vefsíðu sinni ms.is, þar voru neytendur hvattir til að segja sína skoðun á því hvað þeim þætti best með mjólkinni.  Dregið var úr innsendum tillögum og var Björk...
Meira

Skylt verður að upprunamerkja kjöt

Ný reglugerð Evrópusambandsins um merkingar matvæla (food information to consumers) var birt 22. nóvember s.l. Reglugerðin verður innleidd á Íslandi á næstu misserum og mun leysa af hólmi núverandi reglugerðir um merkingu matvæla og...
Meira

Getspakur Feykir fékk 10.000 krónur og morgunverðarsett

Ómar Feykir Sveinsson sigraði í jólagetraun Landsbankans á Sauðárkróki 2011. Getraunin fór fram í opnu húsi hjá Landsbankanum þann 26. nóvember sl. þegar kveikt var á jólatrénu á Kirkjutorgi.   Alls  tóku 184 manns þá...
Meira

Breytt fyrirkomulag styrkja 2012 og framlengdur umsóknarfrestur

Breyting verður á fyrirkomulagi á umsóknum og úthlutunum styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga árið 2012 þar sem Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna eins og áður hefur verið.    Fram kemur á vef...
Meira