Skagafjörður

Glæsilegur sigur á KA

Stelpurnar í fjórða flokki Tindastóls í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu lið KA með þremur mörkum gegn einu marka KA stúlkna. Mörk okkar stúlkna skoruðu þær Hugrún Pálsdóttir sem var með tvö og Kolbrún...
Meira

Stuð og stemning á Landsbankamóti

Tæplega fimm hundrið keppendur víðs vegar að af landinu tóku um helgina þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Það voru stelpur á aldrinum 6 – 12 ára sem þarna öttu kappi og voru veðurguðirnir heldur skárra skapi þess...
Meira

Þjálfari Vals með handbotaæfingu í morgun

Það hljóp heldur betur á snærið hjá krökkunum í Sumar-TÍM á Sauðárkróki í morgun þegar Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari landsliðs Íslands í handknattleik mætti í Íþróttahúsið og setti upp s...
Meira

Góð aðsókn á Landsmót

Aðsókn að Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum hefur gengið vonum framar að sögn Önnu Lilju Pétursdóttur sem sér um miðasölu Landsmótsins en hún segir að þessa fyrstu daga sé aðsóknin betri en búist var við og líklega ekki...
Meira

Sjö vilja stöðu skólameistara

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra rann út mánudaginn 30. maí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, þrjár frá konum og fjórar frá körlum. Umsækje...
Meira

Kennara vantar í FabLab

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra auglýsir nú eftir kennara til að kenna 12t/v í stafrænni smiðju (FABLAB) við skólann en hann er í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sveitarfélagið Skagafjörð um verkefnið sem var ...
Meira

Plankað á Borginni 1984

Starfsmenn á Borginni hafa ætíð verið svolítið á undan sinni samtíð en þessi einhvers konar „plank“ mynd af þeim strákunum á Borginni var tekin árið 1984. Ekki er vitað hver er efstur á myndinni en síðan koma þeir Björgvi...
Meira

Ljúfir tónar frá Ásdísi Guðmunds svona í ískalt morgunsárið

http://www.youtube.com/watch?v=FIW1QSoPkZg&feature=related Ásdís Guðmundsdóttir syngur hér undirblítt af nýjum geisladisk sínum Multi musica eitthvað til að ylja okkur svona í kuldanum
Meira

María frá Feti efst 6v hryssna

Dómar 6v hryssna fóru fram í gær á Landsmóti og varð Orradóttirin María frá Feti efst með 8,57 fyrir hæfileika, 8,37 fyrir sköpulag og 8,49 í aðaleinkunn, sýnd af hinum unga og efnilega eiganda sínum Kára Steinssyni. Önnur er h
Meira

Norðanáttin hefur flutt alfarið inn

Það er varla ógrátandi hægt að skrifa veðurspána sem gildir nú næsta sólahringinn. Spáin er þó svohljóðandi; „Norðan og norðaustan 8-15 m/s hvassast á annesjum. Rigning með köflum. Hægari síðdegis, einkum austantil. Hiti ...
Meira