Skagafjörður

Pétur Rúnar fór á kostum með landsliðinu

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að Pétur Rúnar Birgisson og félagar hans í U-15 ára landsliðinu kláruðu Kaupmannahafnarmótið með tveimur sigrum og náðu með því 5. sætinu í mótinu. Pétur fór á kostum í síðasta ...
Meira

Gestir farnir að streyma á Landsbankamót

Það byrjaði að lifna yfir tjaldstæðinu á Sauðárkróki í gær þegar fyrstu gestirnir mættu á Landsbankamót stúlkna í knattspyrnu sem fram fer á Sauðárkróki nú um helgina en mótið verður sett á morgun.  Á mótinu munu ste...
Meira

Nú klæðum við á okkur sumarið

 Áfram verður kalt í veðri næsta sólahringinn og því um að gera klæða sig vel og njóta engu að síður þess sem lummudagar hafa upp á að bjóða. Spáin er svohljóðandi. „Norðan 3-8, en hvessir heldur seinnipartinn á morgun....
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Þó ekki hafi viðrað sérstaklega vel norðanlands það sem af er sumri hafa bændur samt sem áður tekið fram heyvinnuvélar og hafið heyskap. Á ferð blaðamanns Feykis fram Sauðárkróksbraut fyrr í dag sást til Ómars bónda á Gili...
Meira

Lummufjörið hefst í kvöld

Lummudagar í Skagafirði verða settir í fjörunni hjá Siglingaklúbbnum á Sauðárkróki klukkan 19:30 í kvöld en næstu daga mun verða líf og lummufjör í firðinum. Gera má ráð fyrir að íbúar taki til við að skreyta í kvöld o...
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ - opið áfram fyrir skráningar

Á heimasíðu UMFÍ kemur fram að vegna fjölmargra fyrirspurna hefur verið ákveðið að áfram verði hægt að skrá sig til leiks á Landsmót UMFÍ 50 + sem fram fer á Hvammstanga um helgina. Keppnisgreinar á mótinu eru: blak, bridds, ...
Meira

Opna Icelandairgolfers mótið á Sauðárkróki nk. laugardag

Eitt stærsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Sauðárkróks, Icelandair golfers mótið, verður haldið á Hlíðarendavelli nk. laugardag kl. 08:00 en um punktakeppni er að ræða í opnum flokki með forgjöf. Glæsilegir vinningar eru í...
Meira

Fullkomin skemmtun sem einhverjir munu missa af

Lummudagar hefjast í kvöld á Sauðárkróki með setningarathöfn í fjörunni við siglingaklúbbinn en þar verður tendraður varðeldur og mun söngur og gleði ráða ríkjum. Stundvíslega klukkan 20:30 hefjast svo tónleikarnir V.S.O.T. ...
Meira

Barokk hátíð á Hólum hefst í dag

Barokkhátíðin á Hólum mun hefst nú kl. 10, fimmtudaginn 23. júní og stendur fram á sunnudag 26. júní þar sem henni lýkur með tónleikum kl. 14. Á námskeiðinu verður m.a. söngnámskeið undir stjórn Mörtu Guðrúnar Halldórsd
Meira

Sól í dag

Sólin ætlar að verma okkur örlítið í dag en segja má að veðurfarið sé verulega farið að leggjast á sálina á okkur íbúum á Norðurlandi vestra. Lummudagar verða settir í kvöld og ljóst að við mætum bara í kuldagallanum s...
Meira