Skagafjörður

Bárður ráðinn körfuboltaskólastjóri

Bárður Eyþórsson hefur tekið að sér að stýra körfuboltaskóla Tindastóls og míkróboltaæfingum á sunnudögum í vetur. Samkvæmt Tindastóll.is hefst starfsemin hjá báðum deildum nk. sunnudag.   Míkróboltinn verður með ...
Meira

Hallgrímur Ingi framlengir samning sinn við Tindastól

Hallgrímur Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk knattspyrnudeildar Tindastóls til tveggja ára, eða til ársloka 2013, en hann skrifaði undir samning þess efnis í gær. Hallgrímur Ingi er fæddur árið 1991. Hann ...
Meira

Stólarnir mæta Haukum í kvöld

Körfuknattleikslið Tindastóls mætir Haukum í Iceland Express deild karla, á Ásvöllum í Hafnarfirði, í kvöld kl. 19:15. Liðin eru jöfn í deildinni með tvö stig hvor, í 10.-11. sæti og því um mjög mikilvægan leik að ræða...
Meira

Skemmdarvargar á ferð

Það hefur vakið eftirtekt á Króknum að ártalsljósin sem eru á Nöfunum fyrir ofan sundlaugina og kveikt var á fyrir nokkru, loga ekki í dag. Ástæðan er sú að skemmdarvargar voru á ferð og skemmdu tengikassa.   Í tengikass...
Meira

Skagfirskir tónlistarmenn í Eurovision

Fimmtán lög hafa verið valin til að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og eiga skagfirðingar tvö af lögunum fimmtán, þeir eru Ellert H. Jóhannsson og Gestur Guðnason.   Skagfirsku tónlistarmennirnir eru engir nýgr
Meira

FeykirTV - Contalgen Funeral - Svipmyndir frá túr

Hljómsveitin Contalgen Funeral fór á túr s.l. helgi og kom við á Laugarbakka, Blönduósi og Skagaströnd ásamt því að spila í heimabænum Sauðárkróki. Hér má sjá upptökur frá ferðinni undir laginu Crack Cocain. http://www.you...
Meira

Þórgnýr sigurvegari í Miðnæturíþróttamóti BA og Arnes

Um 100 ungmenni úr sex unglingadeildum SL héðan og þaðan af landinu komu saman í Vatnaskógi 11. - 12. nóvember sl. í Miðnæturíþróttamót Björgunarfélags Akraness og Unglingadeildarinnar Arnes. Á mótinu var keppt í fjölda greina...
Meira

Margrét og Rannveig stóðu sig í stykkinu

Ekki verður annað sagt en að allir leggist á eitt við að halda úti heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni.  Vinkonurnar Margrét Kristjánsdóttir og Rannveig Sigrún Stefándóttir, báðar 9 ára á Sauðárkróki, héldu hlutaveltu sl...
Meira

Drengjaflokksstrákarnir ósigraðir

Drengjaflokkur Tindastóls hélt sigurgöngu sinni áfram um síðustu helgi, þegar þeir lögðu Valsmenn á heimvelli  í sínum fjórða leik í Íslandsmótinu í körfubolta. Staðan í leikslok 90-67.   Pálmi Geir fór í 40 stigin...
Meira

Útgáfu Byggðasögu fagnað

Á mánudagskvöldið var haldin samkoma að Hólum í Hjaltadal til að fagna útkomu 6. bindis Byggðasögu Skagafjarðar að viðstöddu fjölmenni. Fram kom að ritverkið væri einstakt á landsvísu, eitt viðamesta og metnaðarfyllsta verke...
Meira