Skagafjörður

Á slóðir Haugsnesbardaga

Félagið á Sturlungaslóð í Skagafirði verður með létta göngu á slóðir Haugsnesbardaga laugardaginn 25. júní kl 10 árdegis. Leiðsögumaður verður Sigurður Hansen og er mæting í Kringlumýri í Blönduhlíð. Þar mun Sigurður...
Meira

Villt þú vera með á Sveitasælu?

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 20. ágúst nk. Þar mun margt fróðlegt og skemmtilegt bera fyrir augu manna. Má þar nefna sveitama...
Meira

Hundaeigendur virði bann

Vegfarandi kom við á skrifstofu Feyki nú í morgunsárið og vildi koma á framfæri til hundaeigenda í bænum að þeir virði bann við bæði lausagöngu hunda innan bæjarmarkanna og einnig að bannað sé að vera með hunda inni á íþr...
Meira

Landsbankinn heimsækir 25 sveitarfélög á landsbyggðinni

Landsbankinn heimsótti í maí og júní 25 sveitarfélög á landsbyggðinni og átti fjölda funda á hverjum stað með  sveitarstjórnarmönnum atvinnuþróunarfélögum og forsvarsmönnum í atvinnulífi. Markmið fundanna var að kanna hve...
Meira

Mætingarlisti kynbótahrossa á LM

Nú hefur mætingarlisti allra kynbótahrossa á LM 2011verið birtur bæði í einstaklingssýningar og afkvæmasýningar. Listinn er mikill enda mikið af góðum hrossum sem verða á Vindheimamelum alla næstu viku. Hross og tími Knapi Sunnu...
Meira

Héraðsmóti frestað

Héraðsmót UMSS í sundi sem fram átti að fara 23.júní á Hofsósi hefur verið frestað fram á haustið. Varðeldur og lokaskemmtun sem vera átti í fjörunni frestast líka. Síðasta sundæfing fyrir sumarfrí er í dag 22.júní kl. 1...
Meira

Kemur Garðyrkjufélagið með sumarið á laugardaginn?

Á heimasvæði Lummudaga í Skagafirði á fésbókinni er bent á að Garðyrkjufélag Skagafjarðar verður með blómabasar hjá Náttúrufræðistofu á götumarkaði á laugardaginn frá 14:15-17.. Jafnframt er sagt að nú hljóti sumarið ...
Meira

Undirbúningur Gærunnar 2011 á fullri ferð

Menningarnefnd Skagafjarðar hyggst styðja við bakið á tónlistarhátíðinni Gærunni sem fram fer í húsnæði Loðskinns dagana 11. – 13 ágúst næst komandi. Óskað var eftir aðstoð við kynningarmál og framkvæmd hátíðarinnar. ...
Meira

Dagur sauðfjárræktarinnar

Föstudagurinn 24. júní verður viðburðarríkur, en þá standa Landbúnaðarháskóli Íslands og Búnaðarsamtök Vesturlands (BV) fyrir Degi sauðfjárræktarinnar. Viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og afurðir hennar. Þessi hátí
Meira

Nýr samningur um Byggðasögu

Á fundi menningarnefndar Skagafjarðar á dögunum voru lögð fram drög að nýjumsamstarfssamningi um útgáfu á Byggðasögu Skagafjarðar. Samningur þessi er gerður í framhaldi af eftirtöldum samningum: A)Stofnsamningi, sem undirritaðu...
Meira