Skagafjörður

Undirbúningsfundur fyrir Króksblót

Árni Egils og stelpurnar í undirbúningsnefnd Króksblótsins 2012 verða með fund á morgun þriðjudag á Ólafshúsi þar sem línurnar verða lagðar fyrir blótið sem fundinn hefur verið staður þann 4. febrúar nk.   Árni segir...
Meira

Uppboð á reiðhjólum í vörslu lögreglunnar

Uppboð á óskilamunum í vörslu lögreglunnar á Sauðárkróki fer fram fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 13:30. Uppboðið verður haldið við lögreglustöðina á Sauðárkróki en um er að ræða tólf reiðhjól í misjöfnu ásigkomu...
Meira

Meiri Gauragang

Það er heldur betur gauragangur hjá nemendum FNV á Sauðárkróki en nú standa sýningar yfir á þessu geysivinsæla leikriti eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hátt í 80 nemendur koma að sýningunni sem fjallar um töffarann og erkiunglinguri...
Meira

Drangeyjarjarlinn á þýsku

Norðurþýski vefmiðillinn NDR.de sagði í síðustu viku frá heimsókn sinni til Íslands og var sjónum aðallega beint að sjónum ef svo mætti taka til orða. Umfjöllunarefnið var mikið tengt sjónum sem umlykur landið þar sem jörð...
Meira

Ætt og óætt í kökubingói

Það var Guðmundur Sveinsson sem hreppti aðalvinning í kökubingói Léttfeta sem haldið var í gær í félagsheimili þeirra í Tjarnabæ á Sauðárkróki. Hreppti hann dýrindis tertu og 10 kg. fiskblokk í aðalvinning en áður var...
Meira

Óánægja með starfsdaga á leikskólum

Á fundi fræðslunefndar Skagafjarðar í síðustu viku var lagt fram erindi frá 16 foreldrum barna í leikskólanum Ársölum, dags. 2. nóvember s.l., þar sem lýst er óánægju með breytingar á fundartíma leikskólastarfsmanna. Telja fo...
Meira

Sigur á Snæfelli í skemmtilegum leik

Tindastólsmenn náðu að hefna fyrir tap í framlengingu í fyrri leik sínum við Snæfell í Lengjubikarnum með því að bera sigurorð af þeim í Síkinu í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Heimamenn leiddu lengstum en munurinn var
Meira

Snæfell mætir í Síkið í kvöld

Tindastóll tekur á móti Snæfelli í Lengjubikarnum í kvöld kl. 19:15 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Að litlu er að vinna bikarsins vegna en allt fyrir heiðurinn.   Það hefur ekki gengið allt í haginn fyrir Tindastólsm...
Meira

Föstudagurinn langi í desember - Úlfur Úlfur í Feykir-TV

Félagarnir í Úlfur Úlfur eru að fara að gefa út sína fyrstu breiðskífu í desember og mun hún bera nafnið Föstudagurinn langi. FeykirTV skellti sér á tónleika á Mælifell á dögunum og hitti drengina í örstutt spjall ásamt Emm...
Meira

Bók um Sigurð dýralækni komin út

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Sigurður dýralæknir en hún er fyrra bindið af ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis frá Keldum. Hann er sögumaður góður og kann margar óborganlegar sögur af mönnum og málefnu...
Meira