Skagafjörður

Veiðidagur fjölskyldunnar um næstu helgi

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní en þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Á Norðurlandi verður frítt að veiða í Hópinu, Hö...
Meira

Ótrúlega róleg helgi hjá lögreglunni í Skagafirði

Þrátt fyrir mannfjölda á Hofsósi á Jónsmessuhátíð þeirra Hofsósinga fór helgina vel fram að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki, bílvelta varð á föstudagskvöld og einn fótbrotnaði illa í fótboltaleik á Hofsósi  laugarda...
Meira

Úrslit frá Félagsmóti Stíganda

Félagsmót Stíganda 2011 var haldið s.l. laugardag á Vindheimamelum. Hreimur frá Flugumýri II og Eyrún Ýr Pálsdóttir sigruðu í A flokki, Lárus frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson í B flokki, Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi...
Meira

Körfuboltabúðunum slitið - Friðrik Þór og Ólína Sif valin best

Eftir frábæra en erfiða viku, var körfuboltabúðunum slitið í dag. Í morgun fóru fram úrslit í einstaklingskeppnum innan hópanna og í þrautabrautinni og þá var stjörnuleikurinn leikinn og viðurkenningar afhentar. Í yngsta hópn...
Meira

Vel heppnuð hátíðarhöld í kuldanum

Þrátt fyrir kuldann á 17. júní var þjóðhátíðardagurinn haldin hátíðlegur í Skagafirði. Dagskráin byrjaði með andlitsmálningu í anddyrinu á Skagfirðingabúð, en skrúðgangan hófst þar á bílastæðinu, þar sem gengið v...
Meira

Sólarglenna í dag

 Já hún mun sýna sig þessi gula í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-10 m/s á annesjum og skýjað, en annars hægari vindur og víða bjart veður. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast í innsveitum.
Meira

Tap í Hveragerði

Leikmenn Tindastóls/Hvatar spiluðu við lið Hamars í gær en ágætis gangur hefur verið á sameinuðum upp á síðkastið eftir erfiða byrjun í 2. deildinni. Þeir urðu þó að sætta sig við að fara stigalausir frá Hveragerði en he...
Meira

Bílvelta við brúna yfir vesturós Héraðsvatna

Í gærkvöldi varð umferðaróhapp við vestari Héraðsvatnabrúna þegar bíll fór útaf. Þrír voru í bílnum og voru fluttir á sjúkrahúsið á Sauðárkróki en fengu að fara heim að lokinni skoðun. Mildi þykir að ekki fór verr...
Meira

Gott stig gegn Fram

Mfl.kvenna spilaði fimmtudaginn 16.júní við Fram í Safamýrinni.  Það voru drauma aðstæður til knattspyrnuiðkunnar, það var blanka logn og smá úði. Lið Tindastóls lagði upp með það að fá ekki á sig mark í leiknum enda h...
Meira

Slasaður ferðamaður sóttur á hálendið

Á fimmtudagskvöldð voru björgunarsveitir af Norðurlandi kallaðar út til að sækja erlendan ferðamann sem slasaður var á hné í Laugarfell. Farið var af stað úr Skagafirði, Eyjafirði og upp Bárðardal úr Þingeyjarsýslum vegna m...
Meira