Skagafjörður

Hlíðarkaup hlaut Hvatningarverðlaun SSNV

Verslunin Hlíðarkaup á Sauðárkróki hlaut fyrr í dag Hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunar á Degi atvinnulífsins á Norðurlandi vestra sem haldinn var á Kaffi Krók. Hvatningarverðlaunin eru í senn viðurkenning fyrir góðan áran...
Meira

Skálavörður óskast á Eyvindarstaðaheið

Stjórn Upprekstrarfélags Eyvindarstaðaheiðar hefur auglýsir laust til umsóknar starf skálavarðar í skálum félagsins við Ströngukvísl, Galtará og Buga sumarið 2012. Starfið felst í móttöku gesta, húsvörslu, þrifum og léttu v...
Meira

Meðalaldur leikmanna Tindastóls - Samantekt

Á heimasíðu Tindastóls hefur Stefán Arnar Ómarsson tekið saman fróðlegar upplýsingar um meðalaldur leikmanna Tindastóls í fótbolta. Þar segir hann m.a. að í gegnum árin hefur Tindastóll sent til leiks fremur ungt lið og varð e...
Meira

Tindastóll mætir Álftanesi í Forsetahöllinni

Körfuknattleikslið Tindastóls var dregið á móti liði Ungmennafélags Álftaness í Powerade-bikarnum og munu liðin mætast í Forsetahöllinni á Álftanesi. Kom þetta í ljós á þriðjudaginn þegar dregið var í 32-liða úrslit í h...
Meira

Contalgen Funeral á túr - FeykirTV

Hljómsveitin Contalgen Funeral fer á túr um helgina. Mun hljómsveitin spila á Laugarbakka í kvöld, Blönduósi og Skagaströnd á föstudaginn og á Sauðárkróki á Sunnudag. Feykir TV kíkti í æfingu hjá krökkunum og spurði þau út...
Meira

Spurningakeppni grunnskólanna

Í dag kl. 18: 00 fer fram í Miðgarði í Varmahlíð landshlutakeppni í Spurningakeppni grunnskólanna þar sem fjórir skólar keppa til úrslita fyrir Norðurland Vestra. Það eru Varmahlíðarskóli, Árskóli á Sauðárkróki, Grunnskól...
Meira

FeykirTV á Krafti

FeykirTV fór á sýninguna Kraftur sem var haldin s.l. helgi.  Þar á meðal var hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rallý- og spyrnubíla, báta og ýmsan búnað frá björgunarsveitunum. Þar voru einnig til sýnis fra...
Meira

Feykir tilnefndur til Hvatningaverðlauna

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn á morgun fimmtudaginn 17. nóvember nk. á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst dagskrá kl. 10:00. Þetta er í þriðja sinn sem SSNV stendur fyrir árlegum Degi atvinnulífsins á ...
Meira

Allt í jafnvægi hjá yngri flokkunum um helgina

Þrír yngri flokkar hjá Tindastóli í körfu skruppu suður yfir heiðar um síðustu helgi og kepptu í 2. umferð Íslandsmótsins. Þetta voru 8. flokkur stúlkna, 8. flokkur drengja og 11. flokkur drengja. Stelpurnar í 8. flokki kepptu í...
Meira

Vínarkvöld í Miðgarði - nýársskemmtun

Vínarkvöld verður haldið í Varmahlíð þann 14. janúar nk. Þar munu Karlakórinn Heimir, einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóða upp á fyrsta flokks Vínartónlist á nýársskemmtun...
Meira