Skagafjörður

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki í fyrsta sinn í ár og er umsóknarfrestur til 21. nóvember 2011. Bankinn mun á þessu ári veita fimm milljónum króna til að styrkja umhverfis- og náttúruvernd.   Styrkirnir e...
Meira

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins

Hinn árlegi bókamarkaður Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu  á Sauðárkróki opnar föstudaginn 11. nóvember og verður hann opinn daglega frá kl. 13-17, til sunnudagsins 20. nóv.   Að sögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur ver
Meira

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga var haldinn föstudaginn 4. nóvember sl. í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Formaður félagsins, Hjalti Pálsson, fór yfir starfsemi félagsins á árinu og rakti m.a. bókaútgáfu á vegum þess. Þá va...
Meira

FeykirTV á flóamarkaði

FeykirTV kíkti í Hús frítímans sl. sunnudag á flóamarkað. En þar var hægt að gera kjarakaup á öllu á milli himins og jarðar s.s. VHS spólum, fötum, kökum, bjórdælu og diskókúlu ásamt fleiru lífsnauðsynlegu.  http://www...
Meira

Breytingar á dýralæknaþjónustu í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum

Matvælastofnun hefur gert þjónustusamning við Dýralæknaþjónustu Stefáns Friðrikssonar ehf. á þjónustusvæði 4 svonefndu, sem tekur til Húnaþings vestra, Blönduósbæjar, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Húnavatns...
Meira

Myndir frá tónfundum

Tónfundir Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir víðsvegar um fjörðinn vikuna 31. okt-4. nóvember sl. þar sem 190 nemendur komu fram. Framundan eru svo jólatónleikar þar sem fram koma stór og smá samspil að ýmsum gerðum og auk ...
Meira

Samantekt um þjálfara allra 1. deildarliða í fótbolta

Nú er búið að ganga frá ráðningu þjálfara hjá öllum 1. deildar liðum í fótbolta fyrir komandi keppnistímabil. Stefán Arnar Ómarsson gerði fróðlega samantekt um þjálfara liðana fyrir tindastol.is en þar segir jafnframt að r...
Meira

Hraðbankinn bilaður á Hofsósi

Íbúar á Hofsósi eru orðnir langeygir eftir því að eini hraðbankinn á svæðinu komist í lag en hann hefur verið bilaður í þrjár vikur. Þykir þetta mjög bagalegt þar sem margir notendur eru eldra fólk sem ekki gera sín reiknin...
Meira

Kári heldur farinn að róa sig

Það var ansi hreint hvasst í Skagafirði í nótt, 18 m/sek á Bergsstöðum klukkan 6 í morgun en 11 stiga hiti. Vindurinn er þó hægt og sígandi að bremsa sig niður og síðdegis í dag er gert ráð fyrir að hann fari aðeins þetta 3...
Meira

Bílaklúbbur Skagafjarðar hreppti 5 bikara

Lokahóf  ÍSÍ/LÍA sem eru félög akstursíþróttamanna  á Íslandi fór fram í Sjallanum um helgina og keppnistímabilið gert upp. Skagfirðingar voru þar á meðal og hrepptu þeir alls fimm verðlaun.    Skagfirsku Íslandsmei...
Meira