Skagafjörður

Þríplanki Nýprents

Undarlegasta æði Íslendinga ríður yfir láð og land þessar vikurnar þar sem menn láta taka mynd af sér teinréttum með hendur niður með síðum og andlitið að iðrum jarðar. Þetta er hin gullfallega íþróttalist sem kallast að ...
Meira

Hólakaup opnar á Hólum

Á Hólum hefur verið opnuð verslun  í lobbýi Ferðaþjónustunar á jarðhæð  Hólaskóla sem ber nafnið "Hólakaup." Í sumar verður opnunartími verslunarinnar frá kl. 8-22 alla daga en opnunartími verður endurskoðaður í haust o...
Meira

Félagsmót Léttfeta 2011 - Ráslistar

Félagsmót Léttfeta verður haldið laugardaginn 18. júní á félagssvæði Léttfeta, Fluguskeiði, á Sauðárkróki og hefst keppni kl.10:00 á forkeppni í B-flokki. Ráslistar eru eftirfarandi: A flokkur 1.         Hrynjandi fr...
Meira

Fjölþrautarmóti UMSS frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fjölþrautarmóti UMSS sem fara átti fram á Sauðárkróksvelli laugardaginn 18. júní vegna óviðráðanlegra orsaka. Stefnt er á að halda það fimmtudagskvöldið 21. júlí en það verður auglýst s
Meira

Skrúðganga og söngur í gær

Leikskólakrakkarnir á Sauðárkróki tóku forskot á sæluna í gær og fóru fylktu liði í bæinn svo úr varð glæsileg 17. júní skrúðganga þó svo að vantaði einn dag upp á. Var gerður stans við austurvegg Arionbanka og sungið ...
Meira

Úrslit ráðast í dag á Norðurlandamóti lögreglumanna

Lokaleikir Norðurlandamóts lögreglumanna verða leiknir í dag en fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti nú klukkan 11 á Sauðárkróksvelli milli kvennaliða Svíþjóðar og Finnlands. Klukkan 14 munu svo kvennalið Danmerkur og...
Meira

Marteinn steggjaður

Eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu er þeir sáu aðsenda grein hér á Feyki.is fyrr í dag eftir hinn skelegga Martein Jónsson framkvæmdastjóra Kjarnans á Sauðárkróki þar sem farið var yfir þau verk sem honum þóttu hvað m...
Meira

Fegurð fjarðar opin til 26. júní

Ljósmyndasýning Hjalta Árnasonar, Fegurð fjarðar sem sett var upp  á Sæluviku Skagfirðinga, verður  opin á morgun, 17. júní frá 13-18 og svo áfram til og með sunnudagsins 26. júní og er sami opnunartími fyrir alla dagana. Sýn...
Meira

Allt að verða klárt fyrir Jónsmessuhátíð

Nú er allt að verða klárt fyrrir Jónsmessuhátíð á Hofsósi en hún hefst í kvöld kl 22:00 með miðnæturhlaupi frá sundlauginni þar sem hlaupið verður um nágrenni Hofsóss. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 4 km og 10.5 km og s...
Meira

Ísland – Noregur klukkan 3

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu stendur nú sem hæst en um 180 lögreglumenn af báðum kynjum etja kappi á knattspyrnuvöllum á Sauðárkróki og Hofsósi. Nú klukkan 15 keppa karlalið Íslands og Noregs á aðalvellinum á Kr...
Meira