Í gær fór fram Úrtökumóti Stíganda, Léttfeta og Svaða á Vindheimamelum í Skagafirði. Þátttaka var mikil og fór keppnin fram í ágætis veðri. Mörg glæsihross sáust á keppnisbrautum sem eiga eflaust eftir að gera það gott á...
Kosning um kjarasamninga við Samband sveitarfélaga lýkur kl. 20.00 í kvöld en hún fer fram á netinu með rafrænum hætti og eru félagar í Starfsmannafélagi Skagafjarðar hvattir til að taka þátt.
Árni Egilsson formaður Starfsmanna...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
14.06.2011
kl. 10.34
Síðastliðinn föstudag opnaði í Minjahúsinu á Sauðárkróki nýjar sýningar þar sem þrír skagfirskir listamenn sem enn hafa áhrif á samtíð okkar þótt gengin séu eru gerð góð skil. Þetta eru þau Guðrún frá Lundi sem skrif...
Það hefur mikið verið dripplað og skotið í Íþróttahúsinu á Króknum um helgina og verður svo út vikuna en Körfuboltabúðir Tindastóls hófust þar á sunnudagsmorguninn að loknu vel heppnuðu þjálfaranámskeiði.
Í gær hófu...
Það var kalt á Króknum í gær, norðanátt og hitastigið ekki nema nokkrar gráður þegar flautað var til leiks í leik Tindastóls/Hvatar og Reynis frá Sandgerði. Heimamenn voru sterkari aðilinn til að byrja með og reyndu að spi...
Í gær heimsóttu Haukastúlkur úr Hafnarfirði Tindastól í fyrstu deild kvenna og háðu harða baráttu við ungt lið norðankvenna og höfðu verðskuldaðan sigur sem kom þeim á topp deildarinnar.
Það var erfitt verk fyrir Tindastól...
Úrtaka Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir Landsmót Hestamannafélaga fer fram á Vindheimamelum annan í Hvítasunnu. Mikil skráning góðra gæðinga og má búast við hörkugóðri keppni. Dagskrá hefst klukkan 10:00 á A flokki gæðin...
Í dag klukkan 14:00 taka stelpurnar í Tindastóli á móti liði Hauka úr Hafnarfirði í 1. deild kvenna. Tindastóll er í fimmta sæti með 3 stig eftir þrjá leiki en Haukar tveimur sætum ofar með 6 stig eftir tvo leiki.
Tindastólslið...
Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að styrkja Knattspyrnudeild Tindastóls vegna mótahalda í sumar með þeim hætti að leggja til WC gáma og tjaldstæði á knattspyrnumótum félagsins í sumar til að mæta þeim mikla fjölda fer
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Mörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mest hefur verið rætt um frumvarp um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind. Einnig bíða mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, húsnæðisöryggi, fjármálaáætlun og fjáraukafrumvarp svo eitthvað sé nefnt.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Nú er það Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson sem tjáir sig um Tón-lyst sína á síðum Feykis. Hann fæddist á Flateyri við Önundarfjörð árið 1981 og ólst þar upp, sonur Páls Önundarsonar og Magneu Guðmundsdóttur. „Móðir mín, Magnea, hefur búið á Varmalæk í Skagafirði í átján ár og er gift eðal drengnum Birni Sveinssuni,“ segir Halldór.