Allt í jafnvægi hjá yngri flokkunum um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.11.2011
kl. 08.56
Þrír yngri flokkar hjá Tindastóli í körfu skruppu suður yfir heiðar um síðustu helgi og kepptu í 2. umferð Íslandsmótsins. Þetta voru 8. flokkur stúlkna, 8. flokkur drengja og 11. flokkur drengja. Stelpurnar í 8. flokki kepptu í...
Meira
