Skagafjörður

Vínarkvöld í Miðgarði - nýársskemmtun

Vínarkvöld verður haldið í Varmahlíð þann 14. janúar nk. Þar munu Karlakórinn Heimir, einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóða upp á fyrsta flokks Vínartónlist á nýársskemmtun...
Meira

Nýtt tónlistarmyndband með Alexöndru Chernyshovu

Alexandra Chernyshova hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið „Tears in Heaven“ eftir Eric Clapton. Lagið er á síðasta geisladisk Alexöndru, „Aðeins þú“ en diskurinn fylgdi með ljósmyndabókinni „Ljós og náttúr...
Meira

Hilmar Örn þrefaldur Íslandsmeistari

Skagfirðingurinn og skylmingarkappinn Hilmar Örn Jónsson átti góða helgi á Íslandsmeistaramótinu í skylmingum með höggsverði er hann varð Íslandsmeistari í þremur flokkum en hann sigraði í flokki Junior (17-21 ára) Opnum flokki...
Meira

Niðurstöður úr stofnstærðarmati á landsel

Stofnstærðartalning á landsel við Íslandsstrendur fór fram í júlí til september sl. á vegum Selaseturs Íslands. Flogið var yfir alla landshluta og sjáanlegir selir taldir en markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um stöðu í...
Meira

Þriggja mínútna kafli í fjórða leikhluta fór með leikinn

Tindastóll spilaði við Stjörnuna í Garðabæ í gærkvöldi í Lengjubikarnum. Stólarnir voru að spila ágætlega gegn sterkum andstæðingi, voru yfir 42-41 í leikhléi en fjórði leikhluti var eign heimamanna og urðu lokatölur 102-80....
Meira

Contalgen Funeral – Á túr

Hljómsveitin Contalgen Funeral heldur í tónleikaferð um Norðurland vestra dagana 17.-20. nóv. og spilar blússkotið kántrýrokk á Laugarbakka, Skagaströnd og Blönduósi og endar tónleikaferðina í heimabænum Sauðárkróki, sem jafnf...
Meira

FeykirTV á Króksamóti

Króksamót Tindastóls fór fram um helgina. Þáttakendur voru um 140 talsins og komu þeir af Norðurlandi. FeykirTV kíkti á mótið og tók myndir af krökkunum sýna mikil tilþrif og greinilegt að allir skemmtu sér konunglega. Einnig vor...
Meira

Kraftur í reiðhöllinni

Fjölmargir lögðu leið sína í reiðhöllina Svaðastaði á Sauðárkróki í dag en þar er til sýnis fjölbreytt úrval af allskyns tryllitækjum og tólum. Þar á meðal er hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rall...
Meira

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Kraftur á morgun

Útivistar- og sportsýningin Kraftur 2011verður haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki  um helgina. Til sýnis verða ýmis tól og tæki sem nauðsynleg þykja til að gera útivistina meira spennandi og segir Eyþór Jónass...
Meira