Skagafjörður

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Kraftur á morgun

Útivistar- og sportsýningin Kraftur 2011verður haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki  um helgina. Til sýnis verða ýmis tól og tæki sem nauðsynleg þykja til að gera útivistina meira spennandi og segir Eyþór Jónass...
Meira

Fræðslufundur um Skólavogina og Skólapúlsinn

Upplýsinga- og fræðslufundur um gagnsemi matstækjanna Skólavogin og Skólapúlsinn var haldinn í gær í fundarsal Samstöðu á Blönduósi. Talverður áhugi er á meðal sveitarstjórnarmanna og skólafólks á Íslandi að taka upp þett...
Meira

Gauragangur í Fjölbraut

Nemendafélag FNV frumsýnir söngleikinn Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson nk. miðvikudag. FeykirTV kíkti á æfingu hjá krökkunum og spjallaði stuttlega við Guðbrand Ægi, leikstjóra verksins. http://www.youtube.com/watch?v=O0BJzgU...
Meira

Tombóla fyrir lítil börn í Malaví og Hvíta Rússlandi

Fimm krakkar úr 6. bekk IS í Árskóla á Sauðárkróki tóku sig til og héldu tombólu. Þau seldu fyrir kr. 15.390  og ákváðu að færa Rauða krossinum peningana til að nota fyrir prjónahópinn sem útbýr gjafa pakka fyrir lítil bö...
Meira

Baráttusigur gegn Völsurum

Það kom að því að Tindastóll landaði sigri í Iceland Express-deildinni en útlendingahersveit Valsmanna gaf sig ekki fyrr en á síðustu mínútu þegar villusöfnun kom í bakið á rauðliðum. Heimamenn voru þó yfir nánast allan le...
Meira

Björgunarsveitir frá Norðurlandi aðstoða við leit á Fimmvörðuhálsi

Allar björgunarsveitir á Norðurlandi eru á leið suður á Fimmvörðuháls til að aðstoða við þá viðamiklu leit sem þar fer fram. Skagfirðingasveit er á ferðinni með Björgunarsveitinni Gretti frá Hofsósi og Björgunarsveitinni ...
Meira

Tindastóll mætir Val í Síkinu í kvöld

Tindastóll mætir körfuknattleiksliði Vals á Sauðárkróki kl. 19:15 í kvöld. Hvorug liðin hafa unnið leik það sem af er tímabilinu og því algjör fallslagur sem fer fram í Síkinu í kvöld. Fram kemur á heimasíðu Tindastóls ...
Meira

Kjarnfóðurverð lækkar

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna til fóðurgerðar hafa fóðurvörusalar á landinu tilkynnt um lækkun um allt að 5% þó mismunandi eftir tegundum.   Þrátt fyrir lækkun á mörkuðum undanfarið eru miklar blikur á l...
Meira

Sláturtíð Kjötafurðarstöð KS lokið

Sláturtíð hjá Kjötafurðarstöð KS lauk 28. október sl. og segir á heimasíðu KS að aldrei hafi verið slátrað eins miklu á átta vikum.  Afsetning hefur gengið afar vel bæði á erlendum og innlendum markaði. Heildarslátrun Kj...
Meira