Innlendir og erlendir áhugamenn um íslenska hestinn og hestaíþróttir geta nú tryggt sér í áskrift aðgang að beinum útsendingum frá Landsmóti hestamanna alla keppnisdaga mótsins. Opnað verður fyrir tengingar að morgni fyrsta keppn...
Dagskrá Lummudaga í Skagafirði um næstu helgi er að taka á sig mynd en Götukörfubolti, Go-Kart og námskeið hjá Einari Töframanni er meðal þess sem í boði verður um næstu helgi.
3 á 3 götukörfuboltamót verður haldið laugard...
Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson lék með íslenskak landsliðinu í körfubolta í Copenhagen Invitational mótinu ásamt félögum sínum í U-15 ára landsliðinu í síðustu viku.
Pétur er einn 12 leikmanna í U-15 ára landsliði...
Í gær opnaði Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra nýja heimasíðu bleikjukynbótaverkefnis Háskólans á Hólum í glæsilegri aðstöðu verkefnisins í gömlu fjárhúsunum á Hólum.
Bleikjukynbætur og tilheyrandi...
Um síðustu helgi fór fram á Fluguskeiði við Sauðárkrók, Félagsmót hestamannafélagsins Léttfeta. Magnús Bragi í tveimur efstu sætunum í skeiðinu. Úrslit urðu eftirfarandi:
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
1 Magnús ...
Skagfirðingurinn Erla Björt Björnsdóttir var fimmtudaginn 16. júní sl. í hópi 14 nemenda sem hefja nám við Háskóla Íslands í haust sem hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.
Nemendurnir eiga það sameiginlegt að ha...
Feykir.is hefur verið beðinn að koma því á framfæri að sökum vinnu við aðveitustöðvar mun verða allsherjar straumleysi í Skagafirði nema í Sléttuhlíð og Fljótum frá miðnætti og fram eftir nóttu aðfaranótt föstudagsins 2...
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við makedónska körfuknattleiksþjálfarann Tane Spasev um að þjálfa í yngri flokkum Tindastóls á næsta keppnistímabili. Von er á kappanum í ágúst.
Tane er fæddur ári
Síðsumars mun nýtt búnaðarblað hefja göngu sína. Blaðið hefur hlotið nafnið Freyja til heiðurs Frey sem gefin var út í rúm 100 ár þar til fyrir nokkrum árum síðan. Útgáfufélagið Sjarminn mun gefa blaðið út en að bak þ...
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Mörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mest hefur verið rætt um frumvarp um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind. Einnig bíða mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, húsnæðisöryggi, fjármálaáætlun og fjáraukafrumvarp svo eitthvað sé nefnt.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Ungur maður er nefndur Sæþór Már Hinriksson og kemur frá Syðstu-Grund í hinni skagfirsku Blönduhlíð. „Undanfarna mánuði er ég búinn að vera með stærstan part af sjálfum mér á Króknum, í Víðihlíðinni hjá tengdó, en hugurinn leitar alltaf heim í Blönduhlíðina,“ segir Sæþór sem er fæddur árið 2000 og hefur verið spilandi og syngjandi frá fyrstu tíð.