Skagafjörður

Samlagsbygging tekur á sig mynd

Nýbygging Mjólkursamlags KS potast upp úr jörðinni en það eru Fíarnir sem sjá um þá framkvæmd. Byggingin verður í svipuðum stíl og viðbyggingin sem byggð var fyrir tveimur árum en um meter hærri en syðri viðbyggingin og um 1...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks á Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks setti upp barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson á dögunum. Nú stendur til að fara með sýninguna á Hvammstanga á þriðjudagskvöld kl. 19.00 í félagsheimilinu. FeykirTV tók stöðuna á Íri...
Meira

Feykir-TV fer í loftið

Unnið er að því að koma Feykir-TV í loftið þar sem sýndir verða þættir um mannlíf og menningu svæðisins og fjallað um það sem helst er að gerast. Það er Stefán Friðrik Friðriksson sem sér um upptökur og klippingu.  ...
Meira

Króksamótið á laugardaginn

Hið árlega Króksamót Tindastóls í minnibolta í körfu verður haldið nk. laugardag, 12. Nóvember en þá hafa þátttakendur frá Hvammstanga, Skagaströnd og Akureyri auk heimakrakka í Skagafirði boðað komu sína.   Króksamó...
Meira

Eyjólfur og Ólafur stigahæstir á svæðamóti í bridge

Laugardaginn 5. nóvember var spilaður tvímenningur í bridge í bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um var að ræða svæðamót Norðurlands vestra. Til leiks mættu 14 pör. Spilaðar voru 13 umferðir, 4 spil milli para e...
Meira

Hátæknimenntasetur opnað á Sauðárkróki

Síðastliðinn föstudag var fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi opnað við hátíðlega athöfn í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Vígslan hófst með ávarpi Ingileif...
Meira

Skagafjörð vantar aðalbókara

Hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er auglýst eftir aðalbókara til starfa sem hefur það á sinni könnu að bera ábyrgð á bókhaldi sveitarfélagsins, stofnana og fyrirtækja þess. Í auglýsingu segir að þekking á Navison bókhaldskerf...
Meira

Flóamarkaður í dag

Flóamarkaður verður starfræktur í dag í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem ýmislegt verður boðið til sölu. Hófst hann klukkan 11 í morgun og stendur til 16:00.   Fólk var farið að mæta fljótlega eftir opnun í mo...
Meira

Bílvelta á Vatnsskarði

Mbl.is segir frá því að jeppabifreið valt á Vatnsskarði rétt eftir klukkan hálfníu í kvöld. Tvennt var í bílnum og voru þau bæði flutt á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi en að sögn lögreglunnar á Blönduósi eru þau ekk...
Meira

Stólarnir alveg sorglega slappir í kvöld

Þeir voru nokkrir stuðningsmenn Tindastóls sem höfðu á tilfinningunni að strákarnir myndu rífa sig upp í kvöld og bera sigurorð af liði ÍR í Síkinu. Það var því ansi þungt í þeim mörgum eftir leik því það verður að se...
Meira