Skagafjörður

Þórður og Björn á verðlaunapall í Frumherja Ralli BÍKR

Króksararnir Þórður Ingvarsson og Björn Ingi Björnsson voru meðal þátttakenda í Frumherja Ralli BÍKR sem fram fór s.l. laugardag sunnan heiða og gerðu þeir sér lítið fyrir og sigruðu jeppaflokkinn af miklu öryggi. Afföll urð...
Meira

Allir dómar Héraðssýningarinnar á Vindheimamelum

Á Héraðssýningu á Vindheimamelum í síðustu viku fóru 203 hross  fyrir  dóm og þar af  náðu 31 hross inn á Landsmót. Hér fyrir neðan er hægt að kynna sér alla dóma sýningarinnar. Sýningarstjóri var Eyþór Einarsson,...
Meira

Atvinnuleysisbætur hækka

Atvinnuleysistryggingar hækkuðu 1. júní s.l. og nemur hækkun grunnatvinnuleysisbóta um 12.000 kr. sem svarar til krónutöluhækkunar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þær  eru því kr. 161.523 á mánuði í stað kr. 149.523 á
Meira

Glæsileg Héraðssýning á Vindheimamelum

Á Vindheimamelum í Skagafiði fór fram í síðustu viku Héraðssýning kynbótahrossa sem endaði með glæsilegri yfirlitssýningu á laugardaginn.  Alls náðu 31 hross lámarkseinkunn sem nægir  til að komast á Landsmót af þeim 203 ...
Meira

Sigríður Inga Viggósdóttir framkvæmdastjóri Lummudaga

Gengið hefur verið frá ráðningu Sigríðar Ingu Viggósdóttur sem framkvæmdastjóra Lummudaga en Lummudagar í Skagafirði munu fara fram dagana 23. – 25. júní. Sigríður Inga er nú þegar farin á fullt með undirbúning og lofar gó...
Meira

Líflegur sjómannadagur á Hofsósi

Það var kuldalegt um að litast þegar dagskrá sjómannadagsins hófst á Hofsósi s.l. sunnudag með helgistund við minnisvarðann um látna sjómenn. Hitamælirinn steig ekki hátt og átti það eflaust sinn þátt í að mun færra fólk l...
Meira

Eryk Watson til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Eryk Watson, um að spila með liðinu í Iceland-Express deildinni á næsta keppnistímabili. Eryk leikur stöðu bakvarðar og er ætlað að stýra leik Tindastóls. ...
Meira

Fjölbreytt skemmtidagskrá á Landsmóti

Margir hafa beðið með óþreyju eftir því að afþreyingar- og skemmtidagskrá Landsmóts verði kynnt. Sem fyrr er dagskráin fjölbreytt og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, ungir jafnt sem aldnir. Skagfirðingar kunna ...
Meira

Endurskoða fyrirkomulag fæðismála

Skagfirskur matur ehf. lagði fram erindi á síðasta fundi  fræðslunefndar Skagafjarðar þar sem óskað var eftir framlengingu á samningi um framleiðslu hádegisverðar fyrir Ársali eldra stig. Fræðslunefnd tók vel í erindið og sam
Meira

Fyrstu golfmót sumarsins

Ríflega 40 kylfingar tóku þátt í KS mótinu, sem haldið var á laugardag og er fyrsta mót tímabilsins. Völlurinn var í góðu standi og flatirnar að koma til en hvass vestanvindur gerði mönnum lífið leitt. Sigurvegar á þessu móti...
Meira