Skagafjörður

Útlit fyrir metár hjá Kjötafurðarstöð KS

Nú er síðasta sláturvikan hjá Kjötafurðarstöð KS og er útlit fyrir að met verði slegið í ár hvað varðar fjölda. Síðasti sláturdagur verður þann 28. október. Fram kemur á heimasíðu KS að nú hafa yfir 100 þúsund fjá...
Meira

Húfur í þúsundavís til viðskiptavina

Á heimasíðu VÍS segir að óhætt sé að fullyrða að VÍS-húfurnar sem kynntar voru fyrir nokkrum vikum hafi slegið í gegn. Hátt í 15 þúsund húfum hefur verið dreift um allt land og viðskiptavinir með F plús svo sannarlega teki
Meira

Frumsýning í kvöld

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson í kvöld en þar galdrar Lína Langsokkur til sín persónur úr þekktum barnaleikritum, t.a.m. Mikka ref, Lilla klifurmús, Karíus og Baktus, Kasper...
Meira

Borce kveður

Á fundi sínum í gær þriðjudaginn 25. október fjallaði unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls um þá nýju stöðu sem komin er í þjálfaramálum félagsins, eftir að Borce Ilievski yfirþjálfari sagði starfi sínu lausu se...
Meira

Unga fólkið stóð í ströngu um helgina í körfuboltanum

Um síðustu helgi léku 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja í Íslandsmótinu í körfubolta og verða bæði liðin áfram í B-riðlum í næstu umferð. 7. flokkur stúlkna lék á laugardag.   Á Tindastóll.is er sagt frá lei...
Meira

Contalgen Funeral og Úlfur Úlfur á Menningarkvöldi Nemó

Menningarkvöld Nemós nemendafélags FNV verður haldið föstudaginn 28. október nk. Þar verður mikið um að vera en hljómsveitirnar Contalgen Funeral og Úlfur Úlfur munu stíga á svið og einnig verður keppt í dragi og body-paint. Kyn...
Meira

Lagt lokahönd á skipulagningu vetrarstarfsins

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur verið að leggja lokahönd á skipulagningu fyrir vetrarstarf deildarinnar. Búið er að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir yngri flokkana og festa niður æfingatíma vetursins.   Þjáfarateymi kna...
Meira

Stefán slasast á leik í Austurríki

Stefán Arnar Ómarsson fyrrum varnarjaxl Tindastóls slasaðist þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Austria Vín vs. Rapid Vin í Austurríki um síðustu helgi.  Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að Stefán sat ásamt bróður s...
Meira

Framlengdur frestur til skráningar í Vetrar Tím

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skrá börn sín í Vetrar Tím og verður ekki lokað fyrir skráningu fyrr en miðvikudaginn 2. nóvember. Var þetta gert að ósk frá íþróttafélögunum og eru foreldrar barna sem stunda...
Meira

Inga Heiða er Lukku Lækir Feykis

Búið er að draga í Fésbókarleiknum hjá Lukku Læki á Feyki.is og eiga þrír stálheppnir lækarar von á glaðningi. Þriðju verðlaun og tveggja mánaða fría áskrift að Feyki fær Gísli Óskar Konráðsson, önnur verðlaun og fjö...
Meira