Skagafjörður

Gleði á frumsýningu Allt í plati

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson sl. miðvikudagskvöld við góðar undirtektir leikhúsgesta. Á meðal áhorfenda mátti sjá börn allt niður í eins og hálfs árs sem horfðu á leiks...
Meira

Okkar litla og góða samfélag

Þrátt fyrir áratuga baráttu erum við enn að glíma við mál eins og aðgengismál, aðgengismál sem löngu eru viðurkennd af þjóðfélaginu en samt iðulega hundsuð, ótrúlegt en satt. Í fyrrasumar var verið að vinna við gangbraut...
Meira

Umferðaróhapp við Árskóla

Umferðaróhapp var við gatnamótin við Árskóla um kl. 22:30 í kvöld. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni þegar hann beygði af Skagfirðingabraut upp Sæmundarhlíð og lenti utanvegar, á grindverki. Að sögn lögreglunnar á S...
Meira

Gestakokkur frá Grand hótel á Ólafshúsi

Á morgun laugardag verður Bjarni Gunnarsson, kokkur á Grand hótel, gestakokkur á Ólafshúsi. Í tilefni af því verður boðið upp á þriggja rétta draumamáltíð fyrir aðeins 3.900 kr. Val er milli tveggja forrétta, aðalrétta og ...
Meira

Rúmlega 170 þúsund söfnuðust styrktar Magnúsi

Síðastliðinn laugardag var haldinn dasleikur á Mælifelli til styrktar Magnúsi Jóhannessyni og fjölskyldu. Rúmlega 170 þúsund krónur  og voru það Hljómsveit Geirmundar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mælifell sem stóðu að dansleik...
Meira

Tindastóll heimsækir Grindavík í kvöld

Leikmenn Tindastóls í körfunni ætla að gera usla í Grindavík í kvöld er þeir freistast til að krækja í sín fyrstu stig á móti heimamönnum þar í bæ í Express-deildinni í körfubolta. Á heimasíðu Tindastóls segir að allt ...
Meira

Allir voru að dansa

Í gær birtist myndasyrpa frá danssýningu sem fram fór á Dansmaraþoni 10. bekkinga í Árskóla. Hér má svo sjá tveggja mínútna myndskeið frá sýningunni og þarna náði fjörið hámarkinu því allir voru að dansa... http://www.y...
Meira

Drengirnir fundnir

Drengirnir þrír sem struku frá meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði í gærkvöldi eru fundnir, heilir á húfi. Björgunarsveitamenn komu auga á þá á gangi í Varmahlíð rétt eftir klukkan átta í morgun.  Björgunarsveitir fr
Meira

Vinningshafar í stimplaleik á Sögulegri safnahelgi

Helgina 8.-9. október sl. var haldin Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra í tengslum við ferðaþjónustuverkefnið Huggulegt haust. Alls tóku átján söfn/setur/stofnanir þátt í safnahelginni og voru með opið hús annan eða báð...
Meira

Fyrsti heimaleikur drengjaflokks á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik á á morgun laugardag kl. 16.00 þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Strákarnir hafa byrjað vel, unnu tvo fyrstu leiki sína á útivöllum en nú þarf að reyna heimavö...
Meira