Skagafjörður

Síðustu forvöð að skrá í Sumartím í dag og morgun

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu í Sumar tím fram að hádegi á morgun og eru þeir sem enn eiga eftir að skrá börn sín í íþróttir og tómstundir í Skagafirði hvattir til að nýta þetta tækifæri. Þetta á einnig ...
Meira

Kynningarfundur með Richard Hughes

Barna- og unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks boðar til kynningarfundar vegna golfskólans miðvikudaginn 1. júní nk. Allir þeir sem að ætla að vera með í golfskólanum í sumar mæti kl.17:00 á æfingasvæðið og hafi með sér go...
Meira

Góð þátttaka í firmakeppni Léttfeta

Firmakeppni Léttfeta var haldin sunnudaginn 29. maí s.l. Keppt var í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Góð þátttaka var í mótinu og vill félagiðþakka þeim fyrirtækjum sem styrktu það kærlega...
Meira

Í mörg horn að líta hjá lögreglunni á Sauðárkróki

Það var nóg að gera hjá lögreglunni á Sauðárkróki um helgina en við skulum líta í dagbók lögreglu; „Á laugardagsmorguninn var tilkynnt um umferðaróhapp á Sauðárkróksbraut við Geitagerði. Í ljós kom að ökumaður bílsi...
Meira

Slökkviliðið flytur út fyrir verslun

Til þess að hægt verði að opna bráðabyrgðar verslun á Hofsósi þurfti slökkviliðið í Skagafirði að flytja út úr sínum helmingi í húsnæði sem er í eigu slökkviliðsins og björgunarsveitarinnar Grettis. Að sögn Vernharðs...
Meira

Alþýðulist í kvöldfréttum

Handverksfólk í Skagafirði opnaði verslun í Varmahlíð sl. föstudag en Alþýðulist hefur verið staðsett í Varmahlíð undanfarin ár og þá í samvinnu við upplýsingamiðstöð ferðamanna en upplýsingamiðstöðin er nú flutt í ...
Meira

Í kafi

Í síðasta sundtíma vetrarins hjá 1. og 2. bekk Varmahlíðarskóla tók Lína sundkennari myndir af nemendum í kafi, en á heimasíðu skólans segir að það hafi eflaus verið gert til þess að sýna þeim hversu dugleg þau væru að ge...
Meira

Kiljan frá Steinnesi efstur á Sörlastöðum

Stóðhesturinn Kiljan frá Steinnesi í Austur-Húnavatnssýslu stóð efstur allra hrossa á Héraðssýningu á Sörlastöðum í gær þar sem hann var sýndur í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri. Kiljan sem er m.a. í eigu Halldórs Þorva...
Meira

Opna verslun í björgunarsveitarhúsinu

Kaupfélag Skagfirðinga mun nú í lok vikunnar opna bráðarbirgðar verslun í húsnæði Björgunarsveitarinnar Grettis á Hofsósi en eins og kunnugt er eyðilagðist verslunarhúsnæði KS á Hofsósi í bruna fyrir rúmri viku síðan. Sí...
Meira

Stórt tap gegn Aftureldingu

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól/Hvöt lagði leið sína suður um heiðar um og mætti liðið Aftureldingar í 3.umferð Íslandsmótsins. Ekki var ferðin til fjár en strákarnir máttu þola stórt tap á útivelli eða 0...
Meira