Skagafjörður

Spurning dagsins

Fyrr í dag fóru nemendur sem voru í starfskynningu hjá Feyki í Skagfirðingabúð og báru upp spurningu sem hljóðaði svona: Heldur þú að það eigi eftir að gjósa aftur á Íslandi á þessu ári? Viðmælendur svöruðu þessu. ...
Meira

Notkun hjálma og bílbelta

Við nemendur í starfskynningu töluðum við Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjón um notkun hjálma og bílbelta. Hann sagði að notkun bílbelta hefði aukist í gegnum árin en þó einn og einn noti ekki bílbelti. Algengara er að f...
Meira

Tilraunir með moltuframleiðslu

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að fara í tilraunaverkefni með Steinullarverksmiðjunni og Flokku ehf, um að jarðgera lífrænan heimilisúrgang í jarðgerðarstöðinni á Gránumóum. Tilraunartíminn í upphafi verður fr...
Meira

Reglur settar um velferðasjóð

Forráðamenn UMSS, UMFT og félagsmálastjóra hafa sent frá sér tillögur að reglum velferðarsjóðs íþróttahreyfingarinnar. Samkvæmt tillögunum mun áhersla sjóðsins vera á að greiða niður ferðakostnað fyrir börn að 18 ára a...
Meira

Fjölskyldudagur hjá knattspyrnudeild í dag

Í dag miðvikudaginn 25. maí mun knattspyrnudeild Tindastóls halda fjölskyldudag á íþróttasvæðinu.  Gleðin hefst kl. 18:00 en þá munu þjálfarar og leikmenn meistaraflokkanna taka á móti krökkum í 3. 4. 5. 6. 7. og 8. flokki. ...
Meira

Metþátttaka í Vinnuskóla Skagafjarðar

Á fundi félags- og tómstundanefndar í gær kom fram að metþátttaka er í Vinnuskóla Skagafjarðar þetta sumarið. Nú þegar hafa um 180 unglingar í 7.-10.bekkjum sótt um. Það jafngildir 70% allra unglinga í Skagafirði en 95% unglin...
Meira

Stefnumót við Stjórnlagaráð

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi í Valaskjálf, þriðjudaginn 14. júní kl. 17-22 en hann ber yfirskriftina Stefnumót við Stjórnlagaráð, Landsbyggðin og stjórnsýslan. Markmið fundarins er að ræða stjórna...
Meira

Sólin er mætt

Já þessi gula er mætt og mun vonandi gera sitt gagn næstu daga eftir örstutt vetrarfrí vorsins. Spáin fyrir næsta sólahring er svohljóðandi: „Hæglætisveður og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig, en næturfrost til landsins
Meira

Vinaverkefnið hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Vinaverkefnið sem er samstarfsverkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla í Skagafirði, frístundadeildar, íþróttahreyfingarinnar og foreldra í Skagafirði var rétt í þessu að vinna til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Með Foreldra...
Meira

Yfirmatreiðslumeistari Kolabrautarinnar ánægður með Hörpuna

Kolabrautin heitir nýi veitingastaðurinn í tónlistarhúsinu Hörpunni í höfuðstað okkar Íslendinga og þar er yfirmatreiðslumeistarinn Skagfirðingurinn og afmælisbarn dagsins Þráinn Freyr Vigfússon landsliðskokkur. Heldur upp á da...
Meira