Skagafjörður

Inflúensubólusetning enn í gangi

Skagfirðingar geta ennþá fengið bólusetningu gegn þeirri inflúensu sem árlega gerir strandhögg á okkur Frónbúa með tilheyrandi afleiðingum. Þeir sem eru 60 ára og eldri og einnig þeir sem tilheyra sérstökum áhættuhópum fá b
Meira

LS frumsýnir á miðvikudaginn

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson þann 26. október næstkomandi. Í leikritinu galdrar Lína Langsokkur til sín persónur úr þekktum barnaleikritum, t.a.m. Mikka ref, Lilla klifurm
Meira

Nemar í búfræðum bjóða fram þjónustu sína

Verðandi búfræðingar við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri bjóða fram þjónustu sína við hin ýmsu búverk. „Höfum á okkar snærum smiði, rafvirkja, vélvirkja, ýmiskonar véla- og tækjamenn, fjölvirkja, barþjóna, re...
Meira

Davíð fundinn

Drengurinn sem lögreglan á Sauðárkóki lýsti eftir í gær er fundinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann drenginn í nótt. Lögreglan á Sauðárkróki þakkar þeim sem höfðu samband við lögreglu vegna málsins.
Meira

Stuðningsfundur fyrir Tindastól

Á Facebook er verið að hvetja stuðningsmenn og konur meistaraflokks Tindastóls í körfunni að mæta á Kaffi Krók á morgun sunnudag kl: 16:00 en þangað munu væntanlega þjálfari og leikmenn mæta. Stuðningur við strákana skiptir m...
Meira

Bárður Eyþórsson næsti þjálfari Tindastóls

Búið er að ganga frá ráðningu Bárðar Eyþórssonar sem þjálfara úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfubolta og tekur hann við af Borce Ilievski sem sagði sig frá starfinu eftir þriðja tapleik liðsins á dögunum.   Bárð...
Meira

Hollywoodhorn vikunnar

Íslenska kvikmyndin Borgríki, sem frumsýnd var sl. föstudag, hefur vakið mikla athygli, innanlands sem utan. Mbl.is greinir frá því að bandaríski kvikmyndargerðarmaðurinn James Mangold hefur lýst áhuga á að endurgera myndina fyrir ...
Meira

Fornt og framandi handbragð kennt í gamla pósthúsinu

Í næsta mánuði verður Vicki O´Shea með tvenn námskeið á vegum Farskólans - miðstövar símenntunnar á Norðurlandi vestra. Námskeiðin eru annars vegar í einþrykki (e. Monoprint) og hins vegar í japönsku bókbandi.   Vick...
Meira

Litlu munaði í Útsvarinu

Það munaði mjóu í viðureign Skagfirska kvennaliðsins gegn Eyjapeyjum í Útsvarinu í kvöld en aðeins eitt stig skildu liðin að í lokin. Skagfirðingarnir áttu erfitt uppdráttar framan af keppni en sigldu æ nær er á leið.  ...
Meira

Lögreglan á Sauðárkróki lýsir eftir Davíð Má Bjarnasyni.

Davíð er á 15 ára gamall og er um 175 cm. á hæð.  Davíð er þéttvaxinn, væntanlega klæddur í brúna úlpu með loðkraga,  gallabuxur eða íþróttabuxur og svarta skó.  Davíð er stuttklipptur  með skollitað hár. Síðast ...
Meira