Skagafjörður

Opna verslun í björgunarsveitarhúsinu

Kaupfélag Skagfirðinga mun nú í lok vikunnar opna bráðarbirgðar verslun í húsnæði Björgunarsveitarinnar Grettis á Hofsósi en eins og kunnugt er eyðilagðist verslunarhúsnæði KS á Hofsósi í bruna fyrir rúmri viku síðan. Sí...
Meira

Stórt tap gegn Aftureldingu

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól/Hvöt lagði leið sína suður um heiðar um og mætti liðið Aftureldingar í 3.umferð Íslandsmótsins. Ekki var ferðin til fjár en strákarnir máttu þola stórt tap á útivelli eða 0...
Meira

Kuldaboli neitar að sleppa tökum sínum á vorinu

Já, hann ætlar að vera heldur þrjóskur hann kuldaboli þetta vorið en í dag gætu verið él við ströndina og næstu nótt verður hiti í kringum frostmark. Spáin fyrir næsta sólahringinn er svo hljóðandi; „orðan 5-10 m/s og sk
Meira

Flottur sigur Tindastólsstúlkna á ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli vann góðan sigur í 1. deildinni í kvöld þegar þær fengu lið ÍR í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikið var við ágætar aðstæður þó áhorfendum hafi örugglega verið orðið pínu kalt ...
Meira

Hjólreiðarmenn vilja úrbætur

Kristín Lilja Friðriksdóttir, verkefnisstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem í tilefni átaksins "Hjólað í vinnuna", stjórnendur sveitarfélagsins eru hvattir til að gera umhverfi...
Meira

Vinir Sjonna í Skagafirði

http://www.youtube.com/watch?v=ixFr9Nvasr4   Það má búast við skemmtilegri stemningu á Mælifelli annað kvöld er Vinir Sjonna mæta í Skagafjörð og leika undir dansleik. Strákarnir gerðu það gott á blaðamannafundum og öðrum v...
Meira

Skil í Sjónhorn í dag

Næstkomandi fimmtudag er uppstigningardagur og þarf því að flýta útgáfu Sjónhornsins um einn dag. Vegna þessa eru auglýsendur beðnir að athuga að frestur til að skila í næsta Sjónhorn er fyrir klukkan 16 í dag. Auglýsingasími...
Meira

Innlent korn til manneldis

Í dag milli kl. 13-17 verður haldinn í húsnæði Matís á Sauðárkróki, fræðslufundur um innlent korn til manneldis. Fyrirlesari verður Ólafur Reykdal, og er fundurinn öllum opinn en hann er haldinn með stuðningi Starfsmenntaráðs. ...
Meira

Firmakeppni Léttfeta 2011

Firmakeppni Léttfeta, sem var frestað um síðustu helgi vegna veðurs, verður haldin á félagssvæði Léttfeta, Fluguskeiði, á Sauðárkróki sunnudaginn 29. maí. Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl. 14:00...
Meira

Tómstundahópur Rauða krossins fær styrk

Það hljóp heldur  betur á snærið hjá Tómstundahóp Rauða krossins á Sauðárkróki í gær þegar þær Sigrún Aadnegard og Steinunn Hallsdóttir afhentu afrakstur Fiskisæludaga sem haldnir voru í Ljósheimum um Sæluvikuna. Í S
Meira