Bjarni Jónsson bjartsýnn á leiðréttingar varðandi heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2011
kl. 17.31
Mikil samstaða var á Landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina á Akureyri, um að verja heilbrigðiskerfið og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Tvær ályktanir um heilbrigðismál voru samþykktar nánast samhljóða á ...
Meira
