Skagafjörður

Bjarni Jónsson bjartsýnn á leiðréttingar varðandi heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Mikil samstaða var á Landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina á Akureyri, um að verja heilbrigðiskerfið og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Tvær ályktanir um heilbrigðismál voru samþykktar nánast samhljóða á ...
Meira

Björn Anton æfir í Danmörku

Björn Anton Guðmundsson, einn efnilegasti leikmaður Tindastóls er farinn til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska liðinu Vejle í um vikutíma.  Björn Anton átti frábært sumar með m.fl. Tindastóls og eins með 2.fl. félagsins ...
Meira

Katrín Jakobsdóttir veitir styrki til vinnustaðanáms í fyrsta skiptið

Í dag mun Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem nýkomin er til starfa aftur eftir fæðingarorlof, afhenda í fyrsta sinn vilyrði fyrir styrkjum til vinnustaðanáms. Um er að ræða styrki til fyrirtækja eða stofnana...
Meira

Stólarnir játuðu sig sigraða eftir framlengingu í Hólminum

Tindastóll spilaði annan leik sinn í Lengjubikarnum í gærkvöldi og voru andstæðingarnir lið Snæfells. Leikið var í Hólminum og varð úr hörkuleikur sem þurfti að framlengja en á endanum sigruðu heimamenn með 2ja stiga mun, 93-9...
Meira

Undirrituð yfirlýsingu Viku 43 um að virða beri rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu

Í tilefni af Viku 43, Vímuvarnaviku 2011 undirrituðu fulltrúar tuttugu félagasamtaka, umboðsmaður barna og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að réttur barna til lífs án neikvæðra aflei...
Meira

Yfir 100 nemendur hafa sótt námskeið Fornverkaskólans

Á vef Byggðasafns Skagfirðinga segir að enn einu mikilvægu skrefi í uppbyggingu og varðveislu húsa á Tyrfingsstöðum sé nú lokið þar sem Bragi Skúlason trésmíðameistari og Helgi Sigurðsson torf- og grjóthleðslumeistari hafa st...
Meira

Bangsadagur í Varmahlíð

Haldið var upp á bangsadaginn í Varmahlíðarskóla miðvikudaginn 26. Október en þá komu margir bangsar (og ýmis önnur kvikindi) og eigendur þeirra í heimsókn á bókasafnið. Þar tóku nemendur 5., 6. og 7. bekkjar á móti yngstu n...
Meira

Boltinn er ekki að detta fyrir Stólana

Tindastóll spilaði við Grindavík síðastliðið föstudagskvöld í Iceland Express-deildinni og er skemmst frá því að segja að heimamenn í Grindavík unnu öruggan sigur. Það hefur verið saga Stólanna það sem af er tímabilsins a...
Meira

Fullt útúr dyrum á Menningarkvöldi Nemós

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-22:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Gleði á frumsýningu Allt í plati

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson sl. miðvikudagskvöld við góðar undirtektir leikhúsgesta. Á meðal áhorfenda mátti sjá börn allt niður í eins og hálfs árs sem horfðu á leiks...
Meira