Skagafjörður

Ásmundur Einar gengur til liðs við Framsókn

Timinn.is segir frá því að Ásmundur Einar Daðason alþingismaður hefur ákveðið að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar sagði á dögunum skilið við þingflokk VG og hefur síðan þá verið utan flokka. Hér á...
Meira

Páll kvaddur

 Varmahlíðarskóla var slitið í gærkvöld er Páll Dagbjartsson, skólastjóri til 37 ára, sleit skólanum í síðasta sinn en Páll mun nú láta af störfum eftir farsælt starf. Að því tilefni færðu Ásta Pálmadóttir, sveitarstj
Meira

Skagfirskir unglingar langt undir meðaltali

Samkvæmt lífsháttarkönnun sem gerð lögð var fyrir unglinga í Skagafirði í síðasta mánuði eru skagfirskir unglingar langt ungir landsmeðaltali í reykingum, drykkju og notkun eiturlyfja. Könnunin sem gerð var í síðasta mánuði...
Meira

Nemendur búa til myndband

Í vetur hafa krakkarnir í 7. bekk Varmahlíðarskóla staðið í ströngu við að æfa upp hljómsveit. Nú undir skólalok höfðu þau gert sér lítið fyrir og æft lag hljómsveitarinnar Á móti Sól, þar sem allir nemendur taka þátt ...
Meira

Vinsæll ráðherra meðal hlustenda Sögu

Í netkönnun sem Útvarp saga stóð fyrir nýlega og yfir 500 manns tóku þátt í leiddi í ljós miklar vinsældir ráðherra úr NV-kjördæminu. Spurt var -Hvaða ráðherra treystir þú best? Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jó...
Meira

Sigga Donna sagt upp

Stjórnir sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar hafa tekið þá ákvörðun að segja upp samningi við Sigurð Halldórsson þjálfara liðsins. Í yfirlýsingu frá stjórnum félaganna segir; „ Ólík sýn á samstarf Tindastóls og Hvatar
Meira

Gleðiganga Árskóla í dag

Hin árlega Gleðiganga Árskóla verður farin miðvikudaginn 1. júní frá Árskóla við Skagfirðingabraut klukkan 10:00. Gengið verður sem leið liggur upp að Heilbrigðisstofnun og þar verður skólasöngurinn sunginn. Þá er haldið ...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi verður 23. júní á Hofsósi

Héraðsmót UMSS í sundi verður haldið 23. júní á Hofsósi, mótið byrjar kl.18-20, upphitun kl. 17:30.  Keppt er um Grettisbikarinn og sæmdartitilinn Sundkappi Skagafjarðar en fyrsta keppnin var háð árið 1940 og er þetta því sj
Meira

Fjáröflun fyrir Gautaborgarför

Frjálsíþróttakrakkarnir úr Skagafirði, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar ætla að halda kökubasar í Skagfirðingabúð á morgun miðvikudaginn 1. júni kl 16:00. Stóra stundin nálgast þar sem leikarnir verða haldnir 8. til 10...
Meira

Stór styrkur til Hólaskóla

Tækjasjóður Rannís úthlutaði styrkjum fyrir skömmu þar sem Bjarni Kristófer Kristjánsson fyrir hönd Hólaskóla tók á móti einum slíkum upp á kr. 5.996 þús. Styrkurinn er ætlaður til kaupa á tæki til mælinga á súrefnisuppt...
Meira