Skagafjörður

Fyrsti sigur sameinaðra

Lið Tindastóls/Hvatar fékk Hafnfirðingana í ÍH í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Basl hafði verið á sameinaða liðinu fram til þessa í 2. deildinni, liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjunum og óhætt að segja að l...
Meira

Gleðiganga í Árskóla

Árleg Gleðiganga Árskóla fór fram á miðvikudag en þá gengu nemendur frá efri skóla og upp að sjúkrahúsi og þaðan niður að efri skóla. Sungu nemendur skólasönginn fyrir starfsfólk og sjúklinga á heilbrigðisstofnun og síða...
Meira

Sjávarsæla á Sauðárkróki

Það verður mikið um dýrðir við höfnina og Kjarnann á morgun þegar Sjávarsæla 2011 fer fram. Boðið verður upp á skemmtisiglingu, kassaklifur og fleira skemmtilegt en hátíðarhöldin enda síðan í íþróttahúsinu annað kvöld....
Meira

Árskóla slitið fimm sinnum í dag

Árskóla á Sauðárkróki verður slitið alls fimm sinnum í dag en fyrir nemendur á yngsta stigi er skólanum slitið bekk fyrir bekk, á miðstigi eru sameiginleg skólaslit en síðan enda níundi og tíundi bekkur í kvöld með sínum sli...
Meira

Tindastóll/Hvöt mætir ÍH í kvöld - Allir á völlinn

Strákarnir í Tindastól/Hvöt mæta í kvöld liði ÍH en leikurinn mun fara fram á Sauðárkróksvelli og hefjast klukkan 20:00. Liðið réði í gær nýjan þjálfara sem jafnframt er leikmaður liðsins og mun þetta verða fyrsti leikuri...
Meira

Suðlægar áttir um helgina

Já hann hefur snúið sér í suðvestlægar áttir og má búast við björtu veðri um helgina. Spáin fyrir næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Suðvestan 8-13 m/s og skúrir. HIti 5 til 10 stig. Þurrt að mestu á morgun.“
Meira

Hvalir sjást í Skagafirði

Vegfarandi hafði samband við Feyki í gær og hafði séð hval 200 metra austan við hafnargarðinn á Sauðárkróki. Hvalurinn hafði komið upp einu sinni eða oftar og síðan látið sig hverfa. Feykir hafði samband við Þorstein Sæmun...
Meira

Halldór Sigurðsson, Donni, nýr þjálfari Tindastóls/Hvatar

Nú rétt í þessu var haldinn fundur með leikmönnum í meistaraflokki Tindastóls/Hvatar í knattspyrnu þar sem ráðning Halldórs Sigurðssonar, Donna, sem nýs þjálfara liðsins var kynnt. Donni er sonur Sigurðar Halldórssnar sem á d
Meira

Framsóknarmenn ánægðir með Ásmund Einar

-Ásmundur Einar hefur sýnt að hann er kjarkmikill stjórnmálamaður þótt hann sé ekki nema 28 ára gamall. Hann hefur sýnt að hann er trúr þeim hugsjónum sem hann vill vinna að og telur augljóslega að þar eigi hann betur samleið m...
Meira

Tap hjá M.fl.kvenna í bikarnum

Í gær 1. júní spilaði Tindastóll við Völsung á Húsavík, við góðar aðstæður. Lið Tindastóls byrjaði leikinn illa og var í miklum erfiðleikum fyrstu 20 mínútur leiksins.  Þar sem Völsungur stjórnaði leiknum og komst Völ...
Meira