Gyrðir Elíasson tók við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
03.11.2011
kl. 07.58
Gyrðir Elíasson rithöfundur veitti bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs viðtöku í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Konunglega tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn.
Gyrðir hlaut verðlaunin fyrir smásagnasafnið Milli trjánna...
Meira
