Truflanir á GSM þjónustu Símans í nótt vegna vinnu við að bæta kerfin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2011
kl. 16.09
Vegna vinnu við að bæta GSM dreifikerfið mun Síminn gera breytingar á því aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember. Af þessu tilefni verður m.a. flutningur á símstöðvabúnaði. Af þeim sökum má búast við sambandsleysi eða truflu...
Meira
