Skagafjörður

Gyrðir Elíasson tók við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs

Gyrðir Elíasson rithöfundur veitti bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs viðtöku í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Konunglega tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn. Gyrðir hlaut verðlaunin fyrir smásagnasafnið Milli trjánna...
Meira

Truflanir á GSM þjónustu Símans í nótt vegna vinnu við að bæta kerfin

Vegna vinnu við að bæta GSM dreifikerfið mun Síminn gera breytingar á því aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember. Af þessu tilefni verður m.a. flutningur á símstöðvabúnaði. Af þeim sökum má búast við sambandsleysi eða truflu...
Meira

Hestamenn safna fyrir eldhústækjum

Fjáröflunarnefnd Léttfeta hyggst seðja svanga maga nú í nóvember til að fjármagna ný eldhústæki í félagsheimili þeirra, Tjarnabæ, og verður byrjað nk. föstudag á bleikjuþema.   Þá verður boðið upp á nokkra bleikju...
Meira

Þjálfari óskast fyrir míkróbolta

Unglingaráð Tindastóls í körfu auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi, eða einstaklingum, til að sjá um þjálfun míkróboltakrakka í vetur. Leitað er að ábyrgum og áhugasömum einstaklingum í gefandi starf.   Míkróbolta...
Meira

Nú fer hver að verða síðastur að skrá börnin í Vetrar T.Í.M.

Skráningu í Vetrar T.Í.M. í Skagafirði lýkur í dag miðvikudag og eru foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá Tindastóli á haustönn hvattir til að ljúka skráningunni sem allra fyrst, svo hægt sé að senda út rukkun.    ...
Meira

Krufning í Árskóla

Það var hamagangur í öskjunni í gær þegar nemendur í 8. bekkjum Árskóla fengu í náttúrufræðitíma að kryfja innmat og hausa af sauðfé en það var hluti af náttúrufræðikennslunni. Það var ansi blóðug kennslustundin hjá ...
Meira

VG fastir við sinn keip, segir Einar K

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður telur að niðurskurðaráform þingflokka ríkisstjórnarinnar gagnvart heilbrigðisstofnunum fyrir næsta ár muni standa þrátt fyrir ályktanir um hið gagnstæða og sem samþykktar voru á landsfundi VG...
Meira

Sungið af hjartans list

Það hefur verið líf og fjör hjá nemendum Söngskóla Alexöndru undanfarið en góðir gestir frá Litháen, Skólakórinn "Allegro" frá Kaunas, hafa verið í heimsókn og fengið að kynnast íslenskri menningu á lifandi hátt. Hafa gest...
Meira

Verknám verður Hátæknimenntasetur

Fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi verður opnað 4. nóvember þegar Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra vígir eitt slíkt næstkomandi föstudag kl. 14:00. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur fjárfest í og uppfært tækjab...
Meira

Þrír Stólar semja

Þeir Ingvi Hrannar Ómarsson, Arnar Skúli Atlason og Björn Anton Guðmundsson skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Tindastóls og sömdu þeir allir til tveggja ára. Allir eru kapparnir Tindastólsmenn í húð og ...
Meira