Skagafjörður

Formannsskipti í Léttfeta

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki. Helstu tíðindi eru þau að formannsskipti urðu þar sem Guðmundur Sveinsson sem verið hefur þar í formannsstól s.l. átta ár gaf ekki kost á sér t...
Meira

Heimasætubiti – Nýr ostur úr brjóstamjólk kynntur í dag

Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki mun kynna Heimasætubita nýjan ost úr brjóstamjólk í Skagfirðingabúð í dag. Osturinn sem er mjög próteinríkur en jafnframt hitaeiningasnauður þykir henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hugar að ...
Meira

Velferðasjóði íþróttahreyfingarinnar komið á koppinn

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að veita 500.000 krónum í verkefni UMSS og Tindastóls sem hyggjast stofna velferðasjóð Íþróttahreyfingarinnar í Skagafirði í þeim tilgangi að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna si...
Meira

Breti frá Egyptalandi kennir golf

Golfklúbbarnir á Skagaströnd, Blönduósi og Sauðárkróki hafa ákveðið að ganga til samninga við breskan golfkennarann Richard Hughes. Hann starfar nú sem yfirkennari og rekstrarstjóri Orange Lakes Golf Resort í Egyptalandi en ætlar ...
Meira

Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.  Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Fo...
Meira

Ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi

Ráðstefna um ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi verður haldin föstudaginn 8. apríl kl. 13-17 í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt). Matís og Íslensk Matorka standa að ráðstefnunni o...
Meira

Starfsfólki hefur fjölgað um 18

Vísir greinir frá því að Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur aukið framleiðslu sína um 85 prósent það sem af er ári, ef miðað er við sama tíma í fyrra. Stóraukin eftirspurn eftir íslensku roði erlendis er helsta ástæða...
Meira

Frábær myndbönd frá KS deildinni

Keppni í KS deildinni lauk á miðvikudag. Öll kvöldin voru í beinni útsendingu á netinu og voru það VJ myndir sem sendu út. Nú er búið að klippa saman brot af því besta frá lokakvöldinu. Þar má m.a. sjá Magnús Braga Magnússo...
Meira

50 börn hafa skráð sig í körfuboltabúðir Tindastóls

Fjöldi fólks sótti kynningarfund um körfuboltabúðir Tindastóls í sumar sem haldinn var í Húsi frítímans. Á fundinum kynntu forsvarsmenn körfuknattleiksdeildarinnar auk Borce Ilievski yfirþjálfara, undirbúning að starfsemi búð...
Meira

Laukarnir færa okkur vorið

  Vorið heldur áfram og laukarnir spretta upp úr jörðinni. Veður verður áfram hagstætt vorunnendum en spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 5-10 m/s og væta með köflum í flestum landshlutum. Fremur hæg suðlæg átt á morgun o...
Meira