Skagafjörður

Alexandra með nýtt tónlistarmyndband

Alexandra Chernyshova gaf út geisladiskinn „Aðeins þú“ í vor og fylgdi hann Ljósmyndabókinni „Ljós og náttúra Skagafjarðar“. Diskurinn inniheldur tíu lög, þar á meðal tvö frumsamin. Tónlistarmyndbandið sem tekið var upp...
Meira

Busavíglsa FNV

Busavíglsa FNV fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn föstudag. Þar voru nýnemarnir látnir gera ýmsar þrautir og smakka á ýmsu mislystilegu eins og sjá má í meðfylgjandi myndum.
Meira

Nýr ritstjóri tekinn við Feyki

Nýr ritstjóri er nú tekinn til starfa hjá Feyki. Páll Friðriksson hefur starfað sem blaðamaður hjá Feyki síðastliðin þrjú ár og hefur nú tekið við stjórnartaumunum. „Ég hlakka til að takast á við verkefnið og vonast t...
Meira

Fyrstu réttir um helgina

Um helgina verða fyrstu réttir haustsins haldnar þegar réttað verður á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra. Það eru Miðfjarðarrétt, Hrútatungurétt í Húnaþingi vestra, Rugludalsrétt í Austur-Húnavatnssýslu og Kleifarétt Fl...
Meira

Áheyrnaprufur fyrir Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Draumaraddir

Áheyrnaprufur fyrir stelpur 10-16 ára í Draumaraddir, Stúlknakór Söngskóla Alexöndru fer fram laugardaginn 10. september kl. 10:00 í Húsi frítímans. Þátttakendur þurfa að undirbúa  eitt lag fyrir áheyrnaprufu og hefjast stúlkna...
Meira

Afstaða til sameiningar sveitarfélaganna könnuð

Síðastliðna helgi fór fram 19. ársþing Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandi vestra. Þingið ávörpuðu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðbjartur Hannesson velferð...
Meira

Sigríður í stað Hönnu Dóru

Á fundi félags- og tómstundanefndar í gær kom fram að fyrirhugað er að halda málþing um stöðu ADHD á Íslandi en forsvarsmenn málþingsins hafa óskað eftir því að verkefnið Fléttan verði kynnt á því þingi. Hanna Dóra Bj...
Meira

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi á Sauðárkróki

Ásgeir örn Þorsteinsson, sölu og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis á Sauðárkróki staðfesti í samtali við Feyki rétt í þessu að flugfélagið hafi í hyggju að hætta flugi til og frá Sauðárkróki frá og með 1. janúar næst...
Meira

Heyskap að ljúka í Fljótum

Í Fljótum eru menn að ljúka heyskap um þessar mundir, en nokkrir eiga eftir einhvern seinni slátt, hafa verið að bíða eftir betri sprettu. Segja má að furðanlega hafi ræst úr með heyfeng miðað við útlit framanaf sumri. Heyfeng...
Meira

Hreindís Ylfa heldur útgáfutónleika

Hreindís Ylva Garðarsdóttir var að gefa út geisladiskinn Á góðri stund. Þar syngur hún 13 dægurlagaperlur söngkonunnar Erlu Þorsteinsdóttur frá Sauðárkróki. Þar má nefna lög eins og Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tón...
Meira